Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 21.06.1856, Blaðsíða 3
— 107 - um 2 næstliðin ár, og þar að auki frá Austurríki, Sardiníu og Prússalandi, sátu á fundi i Parísarborg og unnn að friðarsamníngunum fram til 14. apr. þ. á., en þó höfðu þeir lokið aðalsainníngnum og ritað undir liann nöfn sfn 30. inarz, eins og fyr er getið. Síðan gengu friðarsamning- ar þeir cr gjörðust á þcssum fundi um kríng milli stjórn- cndanna sjálfra, f tcðum löndum, til þess þcir legði á þá samþykki sfn, og var það komið algjörlega í kring um lok aprílmánaðar sfðasta, og friðarsamningar þessir þvf næst auglýstir hátíðiega og með miklum virtum og við- höfn í liöfuðborgum hvers þessara landa um sig. Sjálfur aðalfriðarsamníngurinn er f 34 greinum, auk 3 aukasainn- ínga, í 7 greinum alls, og cr ofvaxið þcssu hlaði að færa hann orðréttanj en hlýða þykir að skýra hér frá hinu verulegasta úr honum, og upphafmu, svo að lesendur „þjóð- ólls“ megi fá nokluirn skilnfng á því hvernig slikir samn- fngar crn orðaðir; cn upphafíð hljóðar þannig: „I nafni almáltugs guðs“. „Gagnteknir af eptrrlángan eplir að gjöra endir á ógjæfum styrjaldarinnar, og til þess að sporna við ágrciningi þeim cr styrjöldin er af risin, hafa liinar keisaralcgu og kon- únglegu hátignir, Frakkakeisari, Bretadrotníng og Irlands, keisarinn yfir gjörvöllum Kússalöndum, Sardiníukonúngur og Otlomanna- (Tyrkja) Soldán, ráðið af að koma sér við keisarann í Austurríki niður á undirstöðu til endur- rcisnar og staðfestu friðarins svo, að Tyrkjaveldi mætti vera öðrum óháð og óskcrðanda upp frá þcssu, ef önnur veldi bindist til þess í ábyrgðar félagskap innbyrðis“. „í þessu skyni hafa stjórnendur þeir er nú voru nefndir kvadt til fulltrúa, hver fyrir sina liöud, þessa menn (— en þá eru taldir allir fulltrúarnir með nafni og nafn- bótuiii, þcir er unnu að friðarsamníngunum —), „og eru nú allir hér komnir á fund, til friðarsamníngs í Parísar- borg“. [þar næst er tekið fram af hverju það kom að skor- að var síðar á Prússakonúng til að senda 2 fulltrúa til friðarsamkundunnar]. „Eptir það fulltrúarnir höfðu selt fram, hver fyrir.annan, fulltrúabréf sín, en þau reyndust öll svo skipuleg og ó- yggjandi sem vera átti, þá hafa þeir nú orðið ásáttir uin eptirfylgjandi atriði“. þar næst koma samníngsgrcinarnar 34, hver eptir aðra, og cr lielzta inntakið úr þeim þetta: að upp frá þeim dcgl sem friðarsamnfngurinn væri samþykktur, skyldi Iriðnr og vingan æfinlega haldast milli Bandamanna, Sar- diníu og Tyrkja öðr megin en Kússa kinumegin; að her- lið hvorutveggju skyldi þá tafarlaust vikja á burt úr lönd- uin þeim og stöðum er þeir liefði hverjir um sig lagt undir sig og tekið herskildi frá hinum; — að Rússakeisari skyldi skuldbundinn til að skila Tyrkjasoldáni aptur fest- íngunni og staðnum Kars (i Litluasiu) og svo hvcrjum þeini öðrum landshluta cður stað af veldi Tyrkjans er nú væri i haldi Rússa; en Bretar ogFrakkar, Tyrkir ag Sar- diníumenn skyldi aptur á hinu lcytinu selja aplur úr licndi sér til Rússaa þessa staði og hafnir cr sambandsmcnn liöfðu frá þeim náð: Sebastopol, Balaklava, Kamiesh, Eupatoria, Kcrtseh, Jeni-h'ale, hinlmrn, og svo öllum öðr- um þeim landshlutum cr þcir höfðu unnið frá Rússum; — hvorirtveggju skyldi gefa grið og taka aptur til fullrar náðar þá af sinnar þjóðar mönnum er licfði annaðhvort hlaupið í lið ineð fjandniönnunum cður veitt þeim á ann- an hátt; að óllum herteknum mönnum skyldi tafarlaust gela frelsi og aptur skila, af hvorumtveggju; að þau Frakkakeisari, Bretadrotning, Austurrikiskeisari, Rússa- keisari og Sardiníukonúngiir skyldi ábyrgjast það allir saman, að Tyrkjaveldi skyldi héðan af vcra óskerðanda og öllum óháð; að Tyrkjasoldán ekki líði, á meðan friður er, að ncitt herskip frá neinni þjóð leggi inn fyrir Mikla- garðssund inn í Svnrtahaf; Svartahaf skal öllum þjóðum opið liéðan af til vcrzlunar, cn liverri þjóð skal óheimilt að liala þar nokkru sinni ncin hcrskip. nema Rússuin og Tyrkjum einum saman, hvcrjiim uin sig 6 stærri og 4 minni gufuskip, og skulu þó hvorutveggju skipin vern jafnstór og jafn vcl búin liæði liði og vopnum; frisiglíng tollgjalda og kvakalaus, skyldi héðan í frá vera á Dónár- mynnuin og upp eptir ánni, fyrir allar þjóðir; Rússar skuld- bundust og til að færa inn og austur landamæri *sfn á Bessarabíu vestanverðri, og skyldi land það er þannig gcngi af Rússuin saineinast við Moldn- og Yalakkí-fursta- dæmin og vera héðan af undir verndaryfirráðum Soldáns, eins og þau; — þar að auki hét Soldán og undirgekkst, að veita hintim kristnu þegnum sfnum fullt trúnrfrelsi og jafnrétti að öllu við aðra þegna sína, — en Rússakejsari, að ekki skyldí reisn að nýju neina festíngu, kastala eður varnarvirki f Bomarsundi á Álandseyjum. þetta cr aðalinntakið úr friðarsamníngiim þcssuin, og skulum vér nú að lyktum geta þess eptir blöðunum, að það er liaft fyrir satt, nð af Rússmn liafi fallið i styrjöld þessari, frá því hún fyrst hófst f hitt eð fyrra, samtals um 500,000 manns, en af Bretum 22,400, en í kostnað allan liafi hjá Bretuin gcngið 100 miliíónir pund sterl. eður uai 900 inill. rfkisdalir. Hinn nýi og gatnli gildaskáli hér í bænum, er héfean af nefnist §kaii(linavía er nú af hinum nýju eigendum ummyndabur og endurbættur svo, ab þar er nú ekki ab eins al- mennur veitíngastabur til beina bæbi á mat og drykkjum, og til veizluhalda og dansleikja, held- ur einnig gistíngahús fyrir almenníng bæbi æbri menn og lægri; rúmin kosta fyrir hverja nótt; á gamla gildaskálanum, 8, 12, 16skl. eptir gæbum, og á nýja gildaskálanum, rúm í sérstökum herbergjum, fyrir einn mann 2 mörk, og fyrir hverja tvo menn (eibur hjón) saman, 3 mörk. Allskonar annan beina geta ferbamenn fengife fyrir sanngjarna aukaborgun, þar á mebal: brennivíns- staup fyrir2skl., og kaffebolla fyrir 4 —6 skildínga. 011 samkynja veitíng á hintim garnla gilda- skáía er meí> vægara verbi en á hinum nýja, mest sakir hinna betri húsakynna og húsbúnabar í nýja húsinu. Eigendur „Skandinavíu“ ásilja sér sjálfum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.