Þjóðólfur - 14.07.1856, Síða 2

Þjóðólfur - 14.07.1856, Síða 2
— 118 - ab nokkru leyti lýsti yfir meS minni einu er hann mælti fyrir og uú skal frá skýrt. Kveldinu eptir ab prinzinn kom, 6. þ. mán., setti sjóforínginn Demas (dumas) upp mikla og dýrblega veizlu fyrir prinzinn, úti á herskipi sínu Artemise, og baub til ýmsum hinum heldri stabar- búum, embættismönnum og kaupmönnum mefe frúm þeirra og dætrum ; var reistur mikill tjaldsalur á þiljum uppi, alsettur flöggum, blómkerfum og ótal vaxljósum; hófst þar, þegar allir bobsmenn voru komnir, dansleikur meb fögrum hljóbfæraleik; en um mibnætti var sezt til borbs; mælti þá stiptamt- mabur vor — eptir áskorun herra Demas — fyrst fyrir minni keisarans og keisaraættarinnar á Frakk- landi, á frakkngska túngu, og fórust honum vel orb, ab því er oss skildist og abrir liafa sagt er bet- ur skilja þab mál. þar næst mælti herforínginn Demas fyrir minni hms göfuga gestar síns, prinz Napoléons; en því næst stób upp prinz Napoléon sjálfur, og mælti fyrir minni konúngs vors, danakon- úngsins, en for þó flestum inngángsorbum um þetta land konúngs er hann nú var gesturí og hafíii ferb- azt um, kvabst hann hafa haft glebi af því ab taka hér eptir hjá landslýbnum upprunalegum ebur ó- meingubum fornum lífernisháttum í sameiníngu meb ekki óverulegum þjóblegum framförum; lýsti hann og yfir þakklæti sínu til allra þeirra landsmanna er hann hefbi hitt fyrir á leib sinni, fyrir þab hvab vel þeir hefbi tekib sér, en einkum til þeirra manna er hefbu slegizt í fylgd meb honum á fcrbinni. Þetta ætlum vér væri abalinntakib úr þessum minn- ismálum prinzins, ab því er ísland snerti.- — Dans- leiknum var haldib fram yfir óttu, en þá fóru gestir í land og hver heim til sín. En þann hinn sama morgun, 7. þ. mán., fór prinz Napoléon aptur héban á gufuskipi sínu Reine Hortenze (ren’ ortens’) ásamt meb öbru hinna brezku gufuskipa, Saxon, og var í orbi, ab hann ætlabi ab sigla norbur til eyjarinnar Jan Mayen1, en hleypa um leib inn á Önundarfjörb og Dýrafjörb2. — í sambandi vib þab sem vér nú höfum sagt af ferb Napoléons, má, eptir því sem ahn'ennt orb fer af, ekki láta þess ógetib, hvernig þeir komu fram í þeirrii ferb landsmönnum til handa, sem kvaddir vom til fylgdar meb honnm og til helztu milligaungu ’) Eyja þessi cr óbyggb og liggnr í landnorbur nálægt 110 landafræbismílnr frá Hornstróndum, en beint í vestnr rúmar 200 mílur frá Norburhiifba Noregs, en í anstur um 80 míliir frá anstustu úbyggbum Grænlands. 2) J>ar, sem hinn frakkneski herforíngi Demas fór framá vib Alþíng í fyrra ab Frakkar mætti setjast ab til ab verka fisk. á ferbinni, stiptamtmabur vor greifi Trampe og rektor B. Johnsen. því þegar útlendur höfbíngi og alveg ókunnugur ferbast hér, þá er ekki alllítib þar undir komib hvernig þeim, er slást í fylgd meb honum og eiga ab vera til leibbeiníngar og hann ber traust til, einkum ef þab eru ekki íslenzkir menn er kynni heldur verba grunabir um ab þeim þækti „sinn fugl fagur", þá er þab, segjum vér, mikib undir því komib, hvernig slíkum mönnum liggur orb til landsmanna og landshátta hér, hversu þeir mibla mannúblega málum og hvort þeir affæra eba heldur mæla bótmæli því og því sem fyrir ber og um er ab ræba. Vér heyrum nú alla mæla þab , einum munni, ab stiptamtmabur vor greifi Trampe hafi á þessari ferb sinni meb prinzinum látib í öllu því er til hans nábi ljóslega koma fram þann vel- vilja til landsmanna og þessa lands, er honum er ab vísu sjálfum eiginlegur, og hann hefir vib ýms tækifæri látib ásannast. Einnig hafa lestamennirnir í þessari ferb og svo abrir sagt mikib af því, hvab rektor herra B. Johnsen hafi í hverju vibviki þar sem hann var milligaungumabur, — en þab \ ar í flestu, þar sem hann er íslenzlcur en mælir svo fær- lega frakkneska túngu, — átt bezta þátt ab því, ab allt gæti farib sem liblegast og bezt úr hendi fyrir landsmönnum og þeir fengib sómasamlega endur- goldib þab sem þeir gerbu eba létu af hendi. — Doufferin lávarbur, sem fyr er getib, kom aptur frá Geysi híngab 5. þ. mán. en fór ekki fjallvegi til norburlands, heldur sjóleibis þángab 7. þ. mán., á lystiskipi sínu, þab lagbi jafnsnemma af stab sem gufuskip prinzins, og var aptan í því hér út. — Mebal ýjnsra auglýsínga sem hér eru festar upp í bænum á vanalegum stab hina 1. viku þ. mán. er auglýsíng um opinbert uppbob á jörbinni Liatlg'ariiesi meb stofunni og öbrum húsum, er lialda skal hér í bænum 16. þ. mán. Auglýs- íng þessi er, eptir bobi amtsins, frá sýslum. í Gull- - bríngusýslu og er ekki hér upp fest, fyr en 5. þ. mán., þab er ab skilja, þegar allri verzlunarabsókn sveitamanna hfngab var ab mestu lokib ab þessu sinni; vér efum nú ekki, ab uppbob þetta hafi einn- ig verib auglýst á sama hátt og nálægt því um sama leyti, en þó ekki fyr, í Hafnarfirbi, Keflavík og má ske á Eyrarbakka, en þar er nú líka öll kauptíb og absókn sveitamanna um garb gengin ab þessu sinni, og fá því fáir sem engir landsmenn neitt ab vita um þes'sa uppbobssölu á obinberri þjóbeign, nema Reykvíkíngar og fáeinir menn hér um Nesin,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.