Þjóðólfur - 05.12.1856, Síða 6
- 18 -
patliiska^ Skjrsla (1854) er ekkert getiÍ! nm }tá, hvorki vif)
Hótei-Dieu ek.a á íÆrnm l’aísar spíttiliim, og eptir skýrsln
prof. Bouchardats var eiiginn læknir }i:i vil Iiótel-Ðieu er
Tessiers hit. •
Herra Arnljótur Olafsson má víst vera ókiinnugur
J,VÍ — og er þat) þó undarlegt fyrst þaíi er skeþ i'yrir ineir
eu ári sftan — at) hinir „ensku homiiopathar‘ eptir
því sem þeir sjálfir bera sig upp undan í skýrslu sinni, hafa
enga áheyrslu fengií, hvorki hjá V ar lame n t i u u, heil-
brygíjisráííinu eía Ríkisráþinu á Englandi, nó
hcldur hjá blaíiiiiu „the Times1- (teiins), heldursýnast menn
þar eius og annarstabar, alb vera farnir aí) sjá sannleikann
í þessu máli. Svo sem dæmi upp á þetta vil eg leyfa mér
geta þess, aíl ritstjóri þessa hins merkilegasta biaþs í
heimi sagri fyrir skómmu vft þá er vildu konia hinni ho-
möopathisku hjátrú inn í blaí) hans, á þessa leiþ: „Veriþ
þér velkomnir til mín, gólbi herra! meþ allt ann-
ab en homóopathiu, því fari húu til f....dans, og
slíka „barbariska" vitleysu vil eg cigi taka inn
í mitt blafc". Homöopatharnir ensku hafa og sjálflr borií)
sig upp uudan. aí> blatiií) „Times" bafi sagt um þá, „ab
lækníngakák þeirra væri verra en ckkert".
Eg vildi óska,aí) þegarherra Arnljótnr Olafsson fer
næsta sinn aí) skrifa uin homöopathíuna fyrir landa sína, aí)
honum þá mætti geíljast ab lesa betur ofan í kjölinn; og tii
þess a'b þeim gæti skilizt því betur fftegþarverk homöopa-
thanna í Bandafylkjunum, þá væri víst einkar fróí.legt, ab
haiin vildi hrekja ástæíiur þær er Dr. Worthington IIoo-
ker í New-york heflr fært á móti homöópathíunni í riti sínu,
og hvar viþ hann ávaun sér opiuber verþlaun í Vesturlieimi.
Menu fengju' þá, ef til vill, um leiþ, nákvæmari skýrslu um
homöopathisku háskólana sem piga aó vera í „Ohio“ og „Ben-
svlvamu“, ásamt nákvæmari og sannorlbari skýrslu um hin
miklu verk „homöopathanna á Krim, sem drepií) er á í
Skírni þ. á„ bls. 402, en sein eg enp þá verlb at) álsta sem
htn örgustu ósann in di.
Beykjavík, 27. nóv. 1856.
J. Hjaltalín.
» Aðsent B r é f (frá einum sveitabónda til annnrs).,
Ætíð sæl! kunningi!
Eg lofaði að segja þér frá hvernig mér gckk fcrðin og
að selja kindurnar sem eg för mcð suður i Reykjavik iim
daginn, og gekk mér ferðin upp á það liczta og kindurnar
gcngu vel nt, gömlu sauðirnir á 7 og hálfan dal, tvævetrir
n G og 7 rdl., ternar 4 og 5, vetu-rgamalt 3 og hálfan 4.
En eg tclla lika að segja þér eitt litið æfintýri út af þessu;
'þrgar við komiim fram fyrir Oskjuhlið þá Jiomu á miiti
okkur nokkrir tómthúsmenn, og þóktl iner vænt þcgnr þeir
fórn að reka tncð okkur því við vorum hnndlausir að kalla
mátti; mcnnirnir vorn gildlcgir og laglegir upp á pð sjá,
lielt cg að þeir væru út gerðir frá öðrum tómthúsmönnum
til þcss að kaupa lé í „slompum“, og sjá út til þess skástu
Uiiuliirnar, þetta sýndist inér vera náttúrlegt; þcirakkor-
déruðu nni verðið á beztu kinduimm, og þcgar búið var
að rcka inn í portíð allt satnan, þá tóku þcir þær liezlu
og fórn mcð, en þá vorn ekki nema rfrari kindiirnar cptir,
og þcir sein seinna komu sátu með þær; sartnaðist þar:
„sveltur sitjandi kráka“. En mér þókti skríngilegast, að
daginn eptir sá cg þessa sönru mcnn fara þar cinn pg
i _einn sér, rétt cins og huldi; höfði, suma yfir pláesið, suma
yfirfjðrona, og báru kindakroppa sína í pokum á baki sér
og smugu með inn í báðirnar og lögðu inn bjá kaupmönn-
iiin; cg fór að spyrja hina, hverjir þessir mennværu? sumir
foru þá að glotta við og sögðu: það eru þessir „siná-
borgarar!® — effti þó svo smáir vexti, hugsaði eg. —
þarna máttu nú, kunníngi! sjá fé.lagsaudann og samtökin
tómthúsmannanna í Rcykjavík; — og þörf er að vara sig
á „s m á h o r g u r u ii u m“ f téðu iimdæmi.
— Barnaveikin hefir nú hinn síðari hluta f.
raán. legið nibri hér í sókn, en hún Jielir gengib
hér síðan í vor; og er eptirtektavert, ab hennar
hefir ab kalla má ekki orbib vart í neinu tiinbur-
lmsi nema því seni hún sló sér ab fyrst í vor og
varb þar 3 börnnm ab bana; þar í móti hefirfiún lesib
sig eptir moldarkofunum ofan í milli tiniburhús-
anna; — frá október-komu til mibs nóvembers befir
Dr. J. Hjaltalín heppnaxt ab lækna rúma tvo þrib-
júnga þeirra barna sem liana liafa l'engib hér í
sókn, enda hefir hann lagt fram einstaka alúb og
árvekni til þess ab gjöra allt er í lians valdi stób.
Barnaveikin var næstlibinn mánub subur í Grinda-
vík; allskæb hefir hún og verib ab sögn anstur um
Flóa og einkjim í þykkvabænum; nýlarin er hún
og ab gjöra vart vib sig í Mosfellssveit, þar hefir
Dr. J. II. tekizt ab lækna 2, í Gröf og Kollafirbi,
en ekki vitum vér ab nokkurt liafi þar úr hénni
dáib; — Yestur í Dölum stakk hún sér og nibur
í haust og víbar vestra; hún lagbi lík eqn af nýju
2 börn séra Gubm. Einarssonar á Kvennabrekku,
en ábnr hafbi hann 4 misst úr sömu sótt; ab sögn
skilvíss manns þar af næsta bæ, hafbi hann nú vib
Iiönd meböl liomöopatlia vib barnaveikinni, en þau
reyndust árángurslaus vib bæbi þau börn; reynist
svo, ab þetta sé ekki rétt lierint, sem vér þó von-
um ab sé, þá skal þess síbar getib. — Mabnr sá
er þeir sendu á sinn kostnab norbur ab Grenjabar-
stab eptir homöopatha-mebölum vib barnaveikinni,
nokkrir bændur á Alptanesi og Seltjarnarnesi og
tómthúsmenn í Reykjavík, hafm er nú aptur kom-
inn meb þessi meböl, en ekki liefir enn gefizt*til-
efni tit ab vib hafa þau/ svo menn viti; þab stób
til, ab leggja þessi meböl undir rannsak landlækn-
isins, og furbat oss á, ab liann ekki gekk snarpar
eptir ab svo yrbi gjört, jafnsnart og maburinn kom
meb þau liér í stabinn; einkum þar eb bæjarfóget-
inn mun hafa tjáb sig reibubúinn til ab taka þáu
og leggja í löghald á mcban, ef landlæknirinn krefb-
ist þess; þvf varla er undir því eigandi, ab liver
einstakur mabur sem fær lítinn hluta úr meb-
ölum þessum, komi til landlæknisins, hver meb sinft