Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 05.12.1856, Blaðsíða 8
- 30 - »vö kláSaábnrbinum verfci komib vib; nokkrir viija og hleypa á féb jafnframt og áburburinn er vib hafbur, meb ^láberssalti, og gefa inn brennistein mebfram, og mun þab engu til spilla' heldur vera óhultara ab gjöra svo; bæfci til inngjafar og saman vib áburbinn má hafa óhreinsaban brennistein- inn, eins og hann kemur úr námunum (vib Krísi- vík, í Ilenglaljöllunum,'' hjá Reykjum í Ölfusi og víbar). Allir eru á einu máli um þab, ab hver læknfngatilraun sem liöfb er vib klábafeb, þá sé úmissandi ab hafa þab út af fyrir sig á meban tilraunirnar eru \ib hafbar, og, þegar því er batn- ab, ab lileypa því ekki saman vib annab fé en þab, sein ugglaust er um ab sé alveg klábalaust; komi » megn klábadaun í húsin, er sjálfsagt ab brenna þar ,,klór“ inni öbru hverju. — Fjárpestin, ebur brábafárib í fé, hefir nú sýnt sig jafnvel fyr á ferb en nokkurt annab ár ab undanförnu, í einstöku hérubum, t. d. vestan til í Ilúnavatnssýslu þegar um 20. okt. ebur fyr, einnig hib efra um Borgarfjörb, en fjarska skæba hefir brábasótt þessi einkum sýnt sig um Stafholtstúngur, og var hún, ab sögn, um Iok f. mán. búin ab leggja í valinn þar í sveitinni á einum bœ, Efranesi,-40 fjár. — Hér nærlendis ebur eystra ber enn ekki á sýki þessari, svo frézt hafi. — Fiskiafli hefir, þab sem af er þessari haust- rertíb, verib staklega tregur og lítill bæbi subur meb ölluin sjó og hér á Seltjarnarnesi; betri nokk- ub á Álptanesi, en á Akranesi komnir allt ab því mebalhlutir; uin næstlibna helgi var samt glabnab- ur afli allstabar sybra, og góbur hákallaaili í Leiru; þá leit og út fyrir ab gánga væri komin hér inn á svib; en hér heitir ekki ab hafa verib róib þessa viku. — Prédikanir próf. P. Pjeturssonar. Einn hinn nafnkunnasti kennimabnr og merkasti mebal hinna eldri presta vorra ritabi óskorab ábm. „Þjób- ólfs" í bréfi 22. sept. þ. árs álit sitt um tébar pré- dikanir á þessa leib: „Mikib hef eg í sumar gladt „mig vib ab lesa þá ágætu bók Dr. I’jeturs; trúar- .„kenníngin finnst mér abdáanlega ljós og grundub á „því rétta hellubjargi — sönnuni kristindúmi; and- „legt fjör og mælska er ekki sérlegt, enda finnst „mér þab aldrei eiga rétt vel vib, ab minnsta kosti „ekki fyrir mig; þab ninnu ekki margir svo færir „sem P. Dr. ab leiba lesendurna gegnum hib sanna „samhengi kristindómsins lærdóma, og mér íinnst „honum takast al gjöra þab öllu betnr og Ijósar . ,,en Mynster sál.“ — — Mannalát. — 27. okt. þ. árs dó eptir 10 vikna þúnga legu merkismaburinn Filpus Ste- fánsson í Varmadal, hreppstjóri á Rángárvöllum, 55 ára gamall; hann var lipurmenni, gáfabur vel og prýbilega ab sér, góbur hreppstjóri og alskipta- samur um allt er betur mátti fara, óg vildi hví- vetna koma fram til góbs, frjálslyndasti mabur, höfbínglundabur, góbgjörbasamur og staklega gest- risinn. Auglýsíngar. Þeir útsölumenn „Þjóbólfs" sem liefir verib tvísent ebur of sent J\£ 20 (17. maí 1856), og JV£ 31 (14. ágúst) eru vinsamlega bebnir ab gjöra svo vel, ab senda þessi númer til baka til útgjef- arans meb fyrstu ferbnm, og svo hver önnur númer er tví send ebur of send kynni ab vera af 8. árg. Téb tvö númer veyba og keypt á skrifstofu blabsins fyrir fullt verb, — 8 sk. hvert, ef þau eru föl lítt velkt. — „Vísindin, rcynslan og „H omðopa thn rnir“ eptir Dr. J. Iljaltnlier úl koniið frá prentsrniðjunni og fæst til linups fyrir 8 sk. hjá útpefnra „þjóðólfs", bókbind- ara E. Jónssyni og í sjállri prentsmiðjunni. — Foli, Ijósrauður, ineð inikln stjórnu I enni á fjórða vetur, ný vanaður, stutltegldur, nO'extur, velgcngur aljárn- aður, þegar týndist, mmk: sýlt luegrn, standfjöður framnn, livarf mér á sþetti og bið eg honutn vcrði lialdið til skila, eða mér gjörð vfsbendíng af, að Innri-Nja rð.vik. íngveldur Þorsteinsdóttir. '— Undirskrifnðan vantnr fola r a u ð s k j ó 11 a n, 2 vetra klárgengan, óvannðnn, mnrk: 2 standfjáðrir l'raman .hvort eyra, og umbiðjast þeir sem hitta hann að halda honum til skiln cð agjöra mér visbendingaf, að lllíðarfætií Borgarlirði. . Á. Jónsson. Prestaköll. VeittrMibdalaþíngin; cptirbænséra Vigfúsar Rsyk- dals (— sem bafbi ibur þab braub, en var veitt Gufudals- kall, eins og fyr er getib —), er honum leyft ab sitja þar kyrrum ab kalli, 10. f. mán. — S. dag var Gufudalur veittur séra Eiuari B. Sívertsen á þaunglabakka. — Garbar á Akrancsi, 3. þ. mán. séra Benedikt Krist- jánssyni, abstobarprerti á Múla. Auk hans séktu þessir: séra llaníel Júnsou á Kvíja- bekk, séra Jón Bjórnsson í Arnarbæli, séra Stefán THorar- enscn frá llraungerbi og séra Ueuedikt þúrbarson á Brjáms- læk, 21 árs prestur. Óveitt: þaunglabakki (þaunglabakka-og Eiatoyjar súkn- ir) í þíngeyjarsýslu: því kalli verbur ekki slegib upp ab sinni, eptir því sem í augl. biskupsin= 10. f. mán. skýrir frá; mun vera í rábi, ab taka af þab braub og leggja undir önnnr (þaunglabakka nndir Höfba og Flatey undir Ilúsavík (?), ef-þab þækti tiltækilegt. — Næsta blað kenuir út laugartl. 20. dcsbr. lTt£>;ef. og ábyrgftarmafttir: Jón Guðmvnds'&oti. Erentabur í prentsinibju Isliilnls, hjá I'. þúríarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.