Þjóðólfur - 20.12.1856, Side 3

Þjóðólfur - 20.12.1856, Side 3
sókti l'yrii' konúngssjóðinn, en organisti P. Guðjohnscn varði fyrir hinar stefndu. (Ef dómstefna og sóknargögn miils falla i dóm annan dag en þann cr stefnan uppá hljóðar, en nokkur hinna stcf'ndu, hvort heldur að er málspartur eða dómarinn (skiptaráðandinn), ekki mætir eða lætur mæta þann dag, ])á verður því ináli að frá vísa) Fyrirhönd konóngssjóðarins hefir kansellíráð land- og bæjarfógeti Finsen, með stefnu, daiís. 25. jan. f. á. og sam- kvæmt konónglegri uppreisn scm til þess var veitt, áfrýj- að skiptaróttaróthlutun einni er fram fór innan Eyjafjarðar- sýslu 30. desbr. 1851 í dánarbói sál. etazráðs og amtinanns Gr. Jónssonar, að þvi leyti að konúngssjóðnum er víð téð skipti ekki neitt út lagt upp í kröfu lians til bósins, að upphæð 509 rdl. 92 sk. heldur var öJI uppliæð þess, só er til var að frá dregnum kostnaði, 1274 rdl. 10 sk. lögð ót jómfrónum A. Chr. Lassen M. lí. Lassen, J. M. Lassen og C. Breum sem og málara J. Breum, til jiess að fullnægjn skuldabréfi einu ut gelnu 21. sept. 1836 og þínglýstu í Middelfart 30. novbr. með veðrétti í inn — og ótbói Gr. Jönssonar, og stóð eptir ólokið af skuldábréfi þcssu 2074 rdl. 11 sk. mcð vöxtum l'rá 11. jóní 1849; er því l'arið frem með stefnunni, að skiptaréttarúthlutan þessari verði liriind- ið, hún dæmd ógild eða hcnni svo breytt, að kröl'u kon- úngssjóðarins verði sumpart dæindur sá forgaunguréttur, að i liana verði fyrirfram ót lagt ór búinu eins og hún upp á hljóðar, en sumpart, að henni cins og annari hand- skriptarkröfu, vcrði dæmt jafnrétti við liina áininnstu skulda- bréfskröfu og njóti þvi útiags að réttri tiltölu við liana. þar í móti hal'a þeir hinna stefndn, er liafa látið mæta í máli þessu, fyr nefndar jómfrúr M. K. Lassen J. M. Lassen og C. Breuni, sem allar hafa gengið að aríi án skipta eptir jóinfró A. Chr. Lassen, er lezt 21. okt, 1853, kralizt þess, að téð skiptaréttar úthlulun verði staðfest. Eitt liiiina stefndu, nefnilega ekkjan Breuni er situr í óskiptu bói eptir inann sinn, Breum málara, crdeyði 2. inarz, 1854, hefir ekki mætt né niæta látið í málí þessu, og er hið sama að segja um skiplaráðandaun er hciir vcrið stefnt til að svara fyrir skiptaréttarúthiutan sína og verja hana; en þess verður hér við að geta, að eptir því sem hin út lekna stel'na uppá hljóðaói, þá átti málið að falla í dóm 1. sept. þ. á., en varð ekki tekið til bókar („foretaget“) þann dag sakir kringumstæða nokkurra er málspörtunum urðu samt sem áður ekki gefnar að sök; kom svo ekki ináfið í dóm („blev incainineret“) fyr en 14. s. mán., og var það eptir samkomulagi inilli sækjandans og þeirra af hinum stelndu er létu mæta; en hér af leiðir það, að eigi verður álitiö að þeir sem ekki mættu hafi látið það ógjört lóglega stefndir, þar sein stcfnan var ckki út tekin til þess tektardags cr niálið kom í dóm, eins og fyr er frá skýrt; og hlýtur þetta, að dómsins aliti, að valda því, að máiið verður ckki teltií) undir dómsórslit að sjálfu þrætuefninu til, þar eð það væri móthvcrft laganna 1—2 —3, því eptir þeim lagastað á skiptaráðandinn heiintíngu á, að skiptagjörð hans sé eltlti lögð undir prófun æðra dóms fyr en búiö er á lögboðinn hátt að gjöra honuin kost á að verja liana. Að vísu gæti virzt svo, að eins og aðstoð nú f þessu máli, þá hafi eltki vertð tilefni til að stefna skiptaráðandanum, þar eð hann var orðinn laus við alla ábyrgð af skiptagjörð sinni af því áfrýjunarfrest- ur skiptaréttarúthlutnnar hans var að lögum liðinn fyrir laungu, þegar áfrýjunarstefnan var út tekin, og hafi skipta- ráðandanum l'yrir þessa sök ekki staðið það á neinu, að gæta réttarhagsmuna sinna mcð því að vera viðstaddur meðferð málsins hér; en þegar þess er á hinn bóginn gætt, að dómarann sjálfan getur verið það uin varðanda, að lionum gefist færi á að halda uppi vörn fyrir dóinara- aðgjörðir sínar, en þótt ekki hvíli á honum nein laga- ábyrgð fyrir þær, þá hlýtur að verða að álitum, að eklti séu fullnægar ástæður til þess, eptir þvi sem hér stóð á, að víkja frá hinni skýlausu reglu er téður lagastaður hefir til sett. Af téðum ástæðum verður þessu máli þannig, sakir lagaskyldu („ex olficio"), að frá vísa. því dæmist rétt að vera: Máli þessu frá vísast. — Uppbobssalan á Laugarnesi fram för hér í bænum í fyrra dag, eins og til stófe • stipt- amti& haffei nú breytt skilmálunum nokkut) frá því sem þaÖ hafbi fyr til sett, og hafbi nú, mebal ann- ars, sleppt úr jarfearkúgildunnm, þvíþau voru eng- in til, þegar til átti aí) taka. Bæjarfógetinn hafbi ritafe stiptamtinu, í riafni bæjarstjórnarinnar, 9. þ. mán. og spurt, hvort nokkub væri því til fyrirstöðu aö hún by&i; því hún hafbi þegar í sumar leitab þess samþykkis þar til hjá stjórninni, sem á skili& er í bæjarstjórnarlögunum um þesskonar kaup, um lei& og hún gjör&i eptirbo&i&, en haf&i enn ekki fengi& neitt svar þar uppá, en stiptamti& svara&i té&u bréfi bæjarfógetans me& bréfi, 16. s. mán, er þó ekki barst bæjarstjórninni fyr en daginn fyrir uppbo&i&, og var svari& á þá Iei&, a& af því stjórn- in hef&i ekki veitt bæjarstjórninni neitt leyfi til a& bjó&a, þá gæti stiptamtið, sem væri mótfalliö því a& sínu leyti a& bæjarstjórnin keypti Laugar- nes, ekki lagt samþykki á en þótt hún yr&i hæst- bjó&andi vi& uppbo&iö; þannig var bæjarstjórninni meinaö algjörlega a& gjöra nokkurt bo&. Uppbo&i& fór fram án trumbusláttar, hinn danski uppbo&s- rá&andi las upp skilmálana á dönsku, en engin útþý&íng þeirra var birt á íslenzku; allmikill mann- fjöldi var vi&, en enginn baub neitt nema yfirdóm- ari Jón Pjetursson; hann bau& 4000 rdl., en þegar cnginn bau& þar yfir, og uppbo&srá&andinn skýr&i frá, a& svo lítiö bo& yr&i ekki samþykkt, þá hækka&i herra Jón Pjetursson ho& sitt til 5000 rdl. og hlaut þá tilslag fyrir eigninni. þa& mun víst, a& bæjarstjórnin hafi ætla& a& bjó&a 6000 rdl. og aö margir af liinum efna&ri tómthúsmönnum og kaupmönnum, og svo fleiri, hafi veriö sta&búnir a& skjóta saman lánsfé til a& kvitta me& þann þri&- júng kaupver&sins er grei&a átti útí hönd, hef&i bæjarstjórnin ekki veriö hneppt svona frá bo&i:

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.