Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 2
- 42 -
finna meb árvekni sinni og skynsamlegri eptirtekt
á slíkum vibburbum, afe í þeim felast ómetanlegir
lærddmar ýmist til uppörfunar eba varúbar, og ab
þeir eru ab meira eba minna leyti bendíngar for-
sjónarinnar.
„Auburinn er afl þeirra hluta sem gjöra skaP,
og ætti því ab sjá þess stabi hjá oss eptir arinaÖ
eins góíiár og hife næstlifena var; því þafe færfei oss
í orfei og sannleika margskonar og ríkulega aufe-
legfe; og ekki þurfti afe verja gæfeum þess til afe
bæta úr fjárfelli efea fiskileysi efea öferu liarfeæri
undanfarinna ára; því ekki var því líkt, afe næst
á undan lieffei gengife erfife ár auk heldur óár,
heldur var árife 1856 kórónan á 18 — 20 næstund-
angegnum gófeárum og þeim mefe ílest slag svo
sjaldgæfum þegar á allt er litife, afe þessi öldin
hefir ekki fært yfir Island slíka áraröfe og jafnvel
ekki heldur hin næstlifena.
En ef vér skofeum fylgislaust hvafea stafei þess-
arar árgæzku sér hjá oss, þá eru þeir afe vísu nokk-
. rir gófeir en þó fleiri og meiri ískyggilegir. Jarfe-
ræktin hefir óneitanlega tekife nokkrum framförum,
einkum afe því, afe almennari áhugi er farinn afe
hreifa sér fyrir henni; þetta ætlum vér þó <afe hvafe
mest kvefei afe í sunnlendíngafjórfeúngi, einkum í
Árnes, Gullbríngu- og Borgarfjarfearsýslu; á jarfe-
eplaræktinni hefir og á hinum sífeustu árum vífea
vakizt mikilvægur aliugi, þó liann sé ekki nærri
því eins almennur eins og óskandi væri, því ekki
iná vita hvafea hjálparhella og athvarf almenn
jarfeeplarækt mætti verfea þessu kornlausa landi
voru í óári; því jarfeepli þurfa hér mjög sjaldan
afe bregfeast hvar sein er á landinu, þafe er sann-
reynt, og fyrirhöfnin og tilkostnafeurinn afe afla
þeirra ekki teljandi; hvafe margur hlafevarpinn, gam-
all ösku- og fjárhúsahaugurinn liggur ekki hjá oss
ónotafenr mefe öllu, er mefe fárra dagsverka tilkostn-
afei mætti gefa búanda árlega frá 10 — 20 tunnur
jarfeepla efeur meira, og þafe er því sannmæli er
einn dugandis leigulifei mælti hér fyrir skemmstu
þegar tilrædt varfe uin, hvafe þúngur væri leigu-
málinn á ýmsum leigujörfeum fyrir fátæka Ieigu-
lifea, þá sagfei hann: „ekki get eg samsinnt þafe,
því ef bændur taka öskuhaug sinn sem er þeim
alveg ónýtur, og hlafevarpann sem ekki gefur þeim
nema svo sem 4 — 8 kapla af slavaki er optast
,verkast illa, og ef þeir kosta til svona einusinni
afe umgirfea hann vandlega mefe grassverfeinum sem
upp úr kemur, þetta verk þarf ekki afe kosta þá
nema svo sein 20 dagsverk í mesta lagi í þaö eina
skipti, þá getur liver leigulifei upp frá því setife
leigulaust á jörfeunni, eins og hann ætti hana sjálf-
ur; eg á afe gjalda rúma 30 rdl. í Iandskuld, en
sífean eg kostafei til rúmuin 20 dagsverkum upp á
hlafevarpann minn, og upp frá því svo sem 2-3
dagsverkum árlega til afe pæla hann upp, þá hefur
hann gefife mér frá 12-15 tunnur af jarfeepluin ár-
lega, en þafe tel eg mér bezta 48-60 rdi. til heim-
ilisforfea eptir öferuni matarkanpum, og sjáife þife
af þessu, hvort hlafevarpinn fer ekki létt mefe afe
borga fyrir inig landskuldina eptir jörfeina; þafe var
satt, árife þafe sem eg lilófe jarfeeplagarfeinn fór eg
ekki afe sjó, og haffei því engan lilut eptir mig þafe
árife; en eg tók eptir því, afe niefealhlntir voru þafe
árife, lagfeir inn í búfe, nálægt 30 rdl. í dalatali, en
þafe árife fékk eg úr garfei mínum 14 tunnur af
jarfeeplum efeur upp á 56 rdl;, og var þó ekki líkt
því, eins og þife skiljife, afe eg væri alla vertífeina
afe búa til garfeinn minn, heldur slétti eg þá jafn-
framt gófean blett í túninn mínu fram af garfein-
um þar sem þafe var þýffeast, eins og þife hafife, séfe
nágrannar mínir, og vitife afe satt er". — þá verfe-
ur þafe ekki heldur sagt landsmönnum til gildis, afe
hinn annar og jafnvel afealgreinin landbúnafearins
hjá oss, þ. e. kvikfjárræktin liafi tekife neinum fram-
fönim er teljandi séu á næstlifenum gófeárum. Fén-
afeurinn einkum saufeféfe hefir stórum fjölgafe, þafe
cr satt, en þar í cr engin vcruleg fjárrækt fólgin,
eins og allir mega sjá, afe fjölga fénaðinum hugs-
unar- og takmarkalaust, án þess afe hafa naufe-
synlega fyrirhyggju fyrir afe hafa handa honum þau
skýli í vetrarhörkunum, afe hann megi vcra vel
hýstur og ósjúkur, og svo nægilegt og hollt fófeur
afe honum megi vera vel borgife í öllu mefealári;
auk keldur afe nein bugsun sé á því höffe, sem
nefnt er kvikfjárrækt í öferum löndum, afe endur-
nýja og bæta, kynferfei fénafearins; í þessum skiln-
íngi ætlum vér afe hér séu hvergi á landi neinir
verulegir vifeburfeir mefe sanfefjárrækt efea afera kvik-
fjárrækt, þeir er teljandi séu; en fjárhirfeíng-
unni þokar víst heldur áfram en aptur á bak, eink-
um í Múlasýslunum og vífeast norfeanlands; en þó
hún má ske eigi afe heita nokkru skárri hér sunn-
anlands heldur en hún t, d. var um næstlifein alda-
mót og fyrir þau, einkum afe því, afe vífeast niun
vera til einhver skýlis nefna yíir saufefé, þá er
samt fjárhirfeíngunni hér syfera óneitanlega nijög
svo ábótavant yfir höfufe afe tala. Og tilfinníngar-
og öktunarleysi svo margra mefeal almenníngs um
þafe, hvort afealbjargræfeisstofn þeirra, kvikfénafeur-
inn, afklæfeist vel efeur illa, hvort hann sýkist og
jafnvel fellur mefe fram fyrir hirfeíngar og fófeur-