Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 7
- 47 - jafnast af sjálfu sér og almennur fribur haldast um Noríiurálfuna og milli stórveldanna innbyrbis. t’ó horfii helzt til þes3, aS til strífes mundi dragast milli Prussa og þjóbveldis Helvetíumanna; Prussar höfiu lengi átt þar eitt fylkib er nefnist Neuchatel, cn þai brauzt undan Prussum í frelsisóeyriunum 1848 og gaf sig í þjóbstjórnarfélag hinna annara fylkja Helvetíumanna; en þó var þar í fylkinn all- mikill flokkur er vildi vera Prussakóngi trúr og koina fylkinu aptur undir stjórn hans; slóst útaf því í ófrib í sumar, en frelsismennirnir sigrubu og tóku fjölda af þessum konúngsmönnum til fánga hjá staímum Neuburg. Nú heflr Prussastjórn farib þcss á leit aptur og aptur, ab þessir vinir sínir væri sér fram seldir úr varbhaldinu, en þaö hafa Ilelvetíumenn ekki viljab þýbast né heldur láta þab aí> orbum Lobvíks Frakkakeisara; en útaf þessu hafa Prussar sagt Helvetíumönnum stríb á liöndur, meb því Prussum mun og þykja vel, ab geta barib þessu vib ef ské mætti ab þeir fyrir þetta stríb gæti náb aptur undir sig Neuchatelsfylki. — Þá hafa og Bretar sagt Persum stríb á höndur, og þeir hvorir öbrum; þab er kunnugt, ab Bretar eiga mikil lönd og stabi á Austur-Indlandi, og hafa þar mikla verzlun; en Afghanar byggja hinn austasta hluta Persíu er næst liggur eignum Breta á Indlandi og öbrum þeim Indlands ríkjum er annabhvort eru skattgild Bretum og háb yfirrábum þeirra, ebur og í sáttmálafélags- skap vib þá; Bretum þykir því standa á miklu, ab halda vináttu vib Afghana, eins og líka hefir verib um nokkur undanfarin ár, en Afghanar iiafa um lángan aldur ýmist verib hábir Persa-soldáni ebur og rifib sig undan veldi lians og jafnvel stundum haft Persa undir, en aldrei hefir um heilt viljab gróa meb þeim né vinátta þeirra haldast til lengb- ar. Nú fóru Persar í haust á höndur Afghönum meb opinberan ófrib og libsafnab mikinn, settust ineb ógrynni her um abalborg þeirra er Ilerat heitir, þab er mikill og fjölmennur verzlunarstabur, og tóku hann herskildi, en drápu þar marga menn og tóku til fánga; haldib er ab Bússar hafi róib undir vib Persasoldán um þetta, til þess ab koma þeim saman Persum og Bretum, og búa þar meb styrjöld og háska eignum Breta í Austurheimi; enda hafa nú Bretar sagt Persum stríb á höndur sakir þessarar ofríkismebferbar á Afghönum. — Lítt vill Ferbinand konúngur í Neapel láta sér segj- ast um betri og vægari stjórn og mebferb á þegn- um sínum fyrir þab, þó Bretar og Frakkar leibi honum íyrir. sjónir ab ekki megi lengur svo búib standa, og hafi sent herskip þar subur til þe3s ab færa konúngi heim sann um, ab þeim sé alvara; hann er allur hinn sami fyrir þessu og vægir ab engu til vib þegna sína. Uppreistir urbu þar í löndum hans í haust, bæbi í Neapelsborg og á Sik- iley, en konúngi tókst ab bæla þær nibur meb her- afla og svo manndrápum og hörbum typtíngum er hann lét uppreistarmenn sieta. — Agreiníngur nokkur er nú risinn um hinn rétta skilníng á ein- stöku atribum í fribarsamníngunum þeim í fyrra, milli Breta Frakka og Tyrkja öbrumegin, en hinu- megin Rússa, og þykir mörgum, sem Frakkastjóm vilji nú fremur skilja þetta og út leggja Rússum í vil, og ab hún í fleiri efnum heldur láti hallast ab þeirra m;íli en Breta sambandsfélaga sinna; út af þessu hefir nú ab nokkru leyti risib ágreiníngur sá er fyr er getib í daghlöbum beggja vesturveldanná; en um árslokin áttu ab koma saman sendiherrar frá öllum stórveldunum og eiga fund meb sér í Pa- rísarborg til þess ab tala sig nibur um réttan skiln- íng þeirra atriba í fribarsamníngunum er ágreiníng- urinn var um; fleira ætlubu menn mundi verba rædt á þeim fundi áhrærandi stjórnarmál ýmsra landa í Norburálfunni og þar á mebal einnig má ske Dan- merkur. — í Danmörku lielst kurrinn og sundurlyndib milli Ilertogadœmanna og meginríkisins. Prússa- stjórn skarst þar í í sumar, og ritabi Danastjórn harbar og skorinorbar áminníngar um þetta mál; bar hún þar Danastjórn á brýn, mebal annars, ab Ilolsetu- og Láenborgarmönnum hefbi verib berlega misbobib meb því ab alríkisstjórnarfyrirkomulagib hefbi verib innleidt á formlausan og ólöglegan hátt yfir hertogadæmin án þess ab leitab væri fyrir fram álits fulltrúaþínga þeirra Holsetu- og Láenborgar- manna; Ekki má vita hver endir þar verbur á, en einsýnt þykir, ab ekki megi svo búib lengi standa án einhverrar tilslökunar af hendi stjórnarinnar. í „Times" 28. nóvbr. f. á. segir, ab aldrei verbi her- togadæmin trygg Dönum á meban svo búib standi og geti þau dregib afl úr þeim en skotib sér jafn- an undir skjól þjóbverja-sambandsins og leitab þar hælis hvenær sem á greini; er í þeirri grein full- yrt, ab Danmörku sjálfri mundi verba miklu affara- betra, — og einnig gjörvallri Norburálfunni, ab Danir slepptu Hertegadæmunum vib f’jóbverja, en gjörbist síban frjálst sambandsland vib Noreg og Svíþjób, og mætti þab samband verba öflugur múr beggja megin Eystrasalts til ab vernda hinn almenna frib í Norburálfunni bæbi fyrir ofurveldí og yfirgángi Rússa ab austan og þjóbver ja absunnan; segir enn framar í þessari grein í „Times" á þá leib, ab f s-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.