Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 6
40 - segir f dómi yfírdómsins, nð þnð hafi verið lest, og eigi iiann þvf að greiðti aðalstefnandanuin f flutnings- kaup, þegnr fyrir livert lestarrúm sé talíð 58 rdl. 16 sk., saintals 209 rdl. 90 sk. að ineðtölduin 5 pc. “caplac“, en þnr scm nðnlstelnandinn liafi kralizt af M. Smitli 113 rdl. 13 sk. þá hnfi hannþannig verið ofkrafinn um 3 rdl. 19sk. En fremur liafði nðalstefnandinn krafizt viðreisnar- bóta að uppliæð 50rdi. nf gagnstefnendunum Bjering og Siemsen fyrir að þcir fyrir einhættisvottargjörðiniii liefói farið um hann þeim orðum, er hann áleit sóma sinum hallað með, en þau voru þessi: „að þvi slepptu, hversu herra Jacobsen hefir brugðizt liinu góða trausti er ineð- borgarnr lians settu til hans“; en yfirdómurinn áleit, að honum gæti engi viðreisn borið út af þessum orðum. Samkvæmt þessuin ástæðum dæmdi yfirdoiniirinn, að gagnstcfnendiirnir skyldi greiða Jncobsen: Bjering 90 rdl. 94 sk., E. Siemsen 79 rdl. 69 sk. og M. Smith 49 rd. 86 sk. með saintals 9*/2 pct. f „disconto“ vcxti og fyrir útlng og ó- mak, Irá 7. upr. 1856; en að allur malskostnaóur skyldi niður falla. II. I söktnni: réttvísin, gegn Jóni Guömundssyni og Sigrífei Eisteinsdóttur úr Gullbríngusýslu. (Upp kveðinn 12. jan. 1857.) “Hjónin Jón Gnðmundsson og Sigriður Eisteinsdóttir, nú til heimilis á Ytri Asláksstöðuin á Vatnsleysuströnd f Gullbrfngusýslu, hafa skotið til Landsyfirrcttarins dómi gengnum við Gullbríngu og Kjosarsýslu aukahéruðsrétt þann 23, okt. seinast liðinn, sem dæmir Jón Guðmundsson fyrir þjófnað og þjófnaðarliylmingu f 15 vandarhagga, en Sigriði fyrir þjófnað í 12 vandnrhagga refsingu, auk þess, að hvort þeirra fyrir sig er skyldað til að endurgjalda það stolna og bæði f sameinlngii til þess að lúka nllan af lögsokninni gegn þeini leiddnn kostnað. það má nú álífa bæði ineð vitnalciðslu þeirri er gengið hefir f málinu og með ei'gin játningu hins ákærða Jóns Guðmnndssonar, nægilega sannnað, að liann hafi stolið f fyrra vetur frá Jósaphat Sigvaldasyni á Auðuuin hálfu færi, er virt liefir verið á 1 rdl. 8 sk, þar á móti virðist ekki nægar sannanir að vera komnar fyrir þvf, að hann liafi stolið róltóbakspundi frá Jakob Vigfússyni á Ásláksstöðum, scm hann og licfir verið ákærður fýrir, né heldur að það géti talizt honnm til áfcllis, þó hann einúngis hafi vitað af stuldi þeim, er kona lians er völd að. þareð nú hinn ákærði, sem kominn cr lángt yfirlög- aWur f sakamálum, hefir aldrei fyr verið ákærður tim nokkurt lagabrot, en fcngið sæmilega vitnisburði fyrir hegðun sína að undanförnu, virðist hegning sú, cr hann liefir bakað sér, hæfilega metin eptir tilskip: 11. Ápríl 1840. § 1, cfr. tilsk. 24. janúar 1838 § 4, til 10 vandarhagga, eins og honum ber að borga fgjald hins stolna með lrdl. 8 sk. Hvað þá með-ákærðu Sigrfði. Eisteinsdóttur snertir, bera réttargjörðirnar að vfsu með sér, að dómstelnau við undirréttinn hefir einúngis verið birt henni af einum eið- svörnum stcfnuvotti, og að hún heldur ekki hefir inætt eptir stefnunni, en þar scm þó bæði maður hennar hefir niætt cptir stefnunni og borið fram, að stefnan hafi verið henni birt eins og sér, en hún vegna sjúkleika ekki get- að mætt, og hvorugt þeirra hafði meira fram að færa, sér til varnar, og svaramaður hennar við undir- og yfi- réttinn cngu liefir hreift útaf þessu alriði, né hcldur á- kærða sjálf cptirá, þegar undirréttardómurinn var henni birlur, látið neitt f Ijosi um það, að réttur hennar hefði með þcssu verið aflaga borinn, virðist ekki næg ástæða til, að láta þetta atriði verða þvl til fyrirstöðu, að dómur gángi yfir hana nú þcgar eptir stef'nunni. llvað þarnæst niálefnið sjálft snertir, er það ineð játn- fngu þeirrar ákærða og öðrum fram komnum auglýsingum nægilega sannað, að hún hafi stolið 36 saltfiskum, afhverj- um llaldór Jónsson f Hvammi átti 28, en faðir liinnar á- kærðu Eisteinn Jakobsson 8, og er þessi fiskur metinn á 3 rdl. 38 sk. og 90 sk. og enn fremur er það sannað og meðgengið afhinni ákærðu, að hún liafi stolið 15 saltfisk- um frá föóur sinum, sem hann þó eptir gal henni. þenna bér greinda þjofnað hefir hin ákærða framið, eins og hún að orði kveður, einúngis af freistni, og það bera líka rettargjörðirnar með sér að hin ákærða er talin nokkuð breysk f þcssari grcin. Hegniug sú, sein undirdóinarinn liefir ákveðið lienni, virðist þvf liæölcga metin, og ber því dóm lians livað hegniiiguna snertir að staðfcsta. llvað euduigjald það, scm í undirréttardóininuin er dæmt llaldóri Jónssyni og dánarbiii Efsteins Jakobssonar snertir, ber þess að gcta, að fiskurimi, scni endurgjaldið lýtur að, var afbcntur, undir eins og hann lannst, Eysteini Jakobssyni, og kom ekki aptur i vörzlur hinna ákærðu og leiðir þar af, að aðgángurinn, hvað endurgjald fyrir fiskiun snertir, að þvf leyti liann ekki cr eigendunuin aptur heimtur, ekki er að þeim ákærðu. þann af lögsókninni leidda kostnað og þar á mcðal laun til verjanda f héraði, hverra upphæð samþykkist, sem og laun til sóknara og svaramanns við Landsyfirétt- inn, sein ákveðast til 4 rdl. og 3 rdl, ber þeim ákærða að borga öðru fyrir bæði og báðum fyrir anuað. Meðferð sakarinuar við undirréttinn og málsfærslan fyrir báðum réttum helir verið forsvaranleg. „því dæmist rétt að vera:“ „Undirréttarins dóinur á, hvað þá í dæinðu hegningu snertir, óraskaður að standa, þo þannig, að Jón Guðmunds- son einúngis sæti 10 vandarhagga rcfsingu. Hvað sakarkostnaðiun og endurgjald liins stolna sncrt- ir, á undirréttarins dómur einnig óraskaður að standa, þó þannig að cndurgjald það, sem llaldóri Jónssyni og dán- arbúi Eisleins Jakobssonar er dæmt hjá þeim ákærðu, falli i burtn. í sakarfærslulaun við landsyfirréttinn bera sókn- ara examinntus juris J. Guðmundssyni 4 rdl., en svara- inanni þar, organista P. Guðjonhsen 3 rdl., sem grciðist af þeiin ákærdu cinuin fyrir bæði og báðum fyrir eitt. það i dæmda cndurgjald grciðist innan 8 viluia frá þessa dóms löglcgri birtingu og að öðru leyli ber dómin- um að l'ulfnægja nndir aðför að lögum. F r é 11 i r. Meb pfSstsldpinu bárust dönsk blöíi fram til jóla, og ensk blöb til árslokanna, en mjög fátt var í þeiin þeirra nýmæla er lesendur vorir geta liaft mætur á. — En þótt til nokkurra smá ágreinínga horföi mebal stórveldanna er orsökubu ýmsar og margbrotnar milliskriptir og einkum olli keppni milli liinna merkustu biaba í Frakklandi og á Bret- landi, þá leit helzt út fyrir, at allt slíkt mundi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.