Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 07.02.1857, Blaðsíða 5
- 45 - t Land- Pen- Utgjöld anrar. fngar. cr al. rd. sk. Flutt 1 99 877 24 3. Peníngar, í geymslu hjá alþíngismanni Á. Einarssyni................................. „ 62 58 Samtals 1 99 939 82 Reikníngur þessi, sem er yfirskoibabur og stab- festur af sýslutnanninum í Strandasýslu, er saminn af hiutabcigandi presti og hreppstjóra, og einurn af sonum stiptarans. Athugagr. Hií) svo neftida G r (5 u s t a t) a - ,,Legat“ í Straudasýslu er stiptaí) af hreppstjóra og dannebrogsmanni Einari Jónssyni í Kollufjaríiarnesi, me?) gjafabri'fi dag- settu 20. maí 1818, mc? hverju bri'fl hann gefur eignarjór?) sína Gróustaíli liggjandi í Garpsdalssókn innan BarÍJastrand- arsýslu 24 cf aí) dýrleika me? 3 ásauílarkúgildum „ráíivón d- um, frómiyndum, fátækum, innfæddum búendum í Túngusveit vií) Steingrímsfj ör?)“, og vií> seinni á- teiknun á gjafabréfl?) frá 10. apr. 1823 heflr gjafarinn ákveíiit), ab stiptun þessi skuli standa undir stjórn sýslumannsins í Strandasýslu, hlutabeigandi presti og hreppstjóra, samt eins af afkomendum 6Ínum í karllegg, meban nokkur þeirra er til, hverjir árlega skuli senda eptirrit af reikníngum stiptunar- innar til vesturamtsins; hvert amt síílan árlega heflr sent hlutabeigandi stjórnarráþi yflrlit yflr fjárhag stiptunarinnar. þetta gjafabrftf meí) hinni áminnstu þar á teiknubu seinni á- kvörþun er staþfest af konúngi 20. sept. 1823. Jórbin Grón- staíiir meí) kúgildunum var seld viþ opinbert uppboí), ári?) 1844; og er audvirþi?!, 615rdl. 59sk., sf&an sett á vóxtu í jarþabókarsjóíiinn. Dómar yfirdómsim. I. f málinu: kaupmaímr Sv. Jacobsen, gegn kaup- mönnunum E. Siemsen, konsúl Bjering og M. Smith. (Ágrip.) (Niðurlag). En yfirdómurinn áleit, að með þíngsvitnum þeim er gagnsækjendurnir fram lögðu, væri engin nægileg sönnun frain komin fyrir því, að aðalstefnandinn hefði skipt flutníngskaupinu svo ósanngjarnlcga niður á ferðina frá Höfn hingað og héðan til Frakklands, að þar af gæti leidt fyrir hann neina lagaábyrgð til handa gagnsækjendunuin; og að ekki yrði þetta lieldur álitið sannað með því, er skipherrann sjálfur, J. Bugge, hefði frain borið fyrir em- bættisvottargjörð hér i Keykjavik, nefnilega: að svo hefði verið samið í upphafi milli hans og Jacobsens, að Bugge ætti að fá samtals 2400 rdl. í allt fyrir hvorutveggju ferð- ina frá Höfn híngað og héðan til Frakklands, án neins til- lits til eður aftals um, hvað mikið af þessari aðalupphæð aetti að vera fyrir hverja ferðina sér í lagi, og hefði hann ekkert vitað um niðurskiptíngu flutníngskaupsins á liverja ferðina um sig, fyr en Jacobsen lagði fyrir hnnn farar- samnínginn til undirskriptar; en yfirdómurinn áleit, að þessi framburður Bugges mætti ekki liafa ncin áhrif á af- drif málsins, því þó sannað væri, að þetta væri rétt er Bugge bar fram, þá lægi þar i ekki annað cn það, að á- kvörðuninni um, hvernig jafna ætti öllu fararkaupinu nið- ur á hverja ferðina uin sig, hefði verið frestað þángað til búið væri að fullgjöra og semja fararsamnínginn sjálf- an, og liefði Buggc verið innanliandar, þegar hann undir skrifaði sainnínginn, að mæla í móti hvernig flutníngskaup- inn var þar jafnað á livcrja ferðina um sig, hefði liann ekki viljað láta sér þá niðurjöfntin lynda. En uin hina leiddu votta, samkvæml þiiigsvitnunuin, og frnmburð þeirra, þá hefir yfirdóuiurinn tekið frain, að 2 votlarnir, Stilholf og I.undt liafi skýrt Irá, að auk jagtarinnar Corncliu, hafi ekki nema eitt skip farið til Beykjavíkur frá haupmanna- höfn á þv( tímabili er hér ræðir um (önilverðan velurinn 1856), cn ekkert frá því skýrt um hvað mikið flutníngs- kaup að hafi verið samið fyrir þetta skip; að vfsu hali einn votturinn, Pedersen, sagt það sitt álit, að um téðan tíma ársins mundi flutníngskanpið liafa orðið frá 40—45 rdl. mcð 5 pct. „caplac“, en þíi ekki borið, að nokkurt skip hafi verið tekið cða fengizt á leigu l'yrir þetta flutn- íngskaup. Ekki áleit yfirdómurinn heldur, að neitt yrði á því byggt I þessu efni þvi tií sönnunnr að aðalsækjand- inn liefði skipt flutningskaiipinu ójafnt niður, þott nokkur vitni liefði horið, að 2 skip, cr farið höfðu héðan til Spán- ar I fcbr. f. á., hefði fengið 5 ilamb.mörk1 með 5 pct. „caplac" ( flutníngskaup fyrir livert skpd. af fiski, — en undir hverja hrogntnnnu er tekið jafnmikið, — því þó flntníngskaupið iiefði orðið miklu vægara á hrogntunnum aðalsækjandans þeini er liann sendi liéðan með jagtinni Corneliu, eptir fararsainningi þeirra skipherra J. Bugge, þá liiifði votturinn StilhofF athugað uin téð flulníngskaup á fiskinum, að þau skipin bæði hefði átt að sæta mjög ríru llutníngskaupi upp Itingað. Skýrsla skipherra Dulins uiii þetta efni, sú er hnnn hafði gjört framini fyrir em- bættisvottinum, áleit ylirdómurinn að ekki innihéldi frek- ari sönnun en framburður liiuna lciddu vitna. þannfg á- leit ylirdómurinn það ekki nægilcga sannað, uð aðalsækj- andinn Jacobsen liafi átt kost á að fá skip á leigu frá Ilöfn og hfngað um þann tfrna árs, og eptir því sem þá stóft á, með vægari eður betri kjörum en þeim, er hér voru um að ræða cptir fararsainningi þeirra Bugge, og þar eð ekki hefði verið á annun veg uni samið milli Ja- cobsens og gagnsækjendanna heldur en að liann tæki skip til leigu með þeim kjðrum sein krfngumstæðurnar í þann svipinn gjörðu honum kost á, hvort sem þau kjör mætti þvkja aðgengileg eður eigi, þá áleit yfirdóinurinn, að þeir væri skyldir til að greiða honum flutningskaupið eius og liann liafði lagt það út fyrir þcirra liönd og kært þá fyrir til endurgjalds. Ekki fannst ylirdóminum heldur nein á- stæða til að rengja það, að aðalsækjandinn liefði orðið að ætla éitt lestarrúm af skipinu lil að varðveita vistir »g vatnsforða og aðrar nauftsynjar skipverja á svo lángri ferð og um hávctur, þvi þá mætti t. d. ekki, eins og a suinardag, hafa vatnstuunurnar á þiljum uppi, og áleit því yfirdómurinn, að aðalsækjandinn ætti rétta heimtíngii á þefm mun hærra flutningskaupi af gagnsækjcnduniim sem fyrir þetta^ eina lestarrúm svaraðf, og það þvf fremur sem þeir hefðu ekki tekið nm það skýrsln Bugges skiphcrra sjálfs frammi fyrir embættisvottiniim,— en það hefði þcim þó verið innanhandar að gjöra, — hvort þctta eina lest- arrúm hefði verið brukað til að varðveita í þvf nauftsynjar skipverja. Uin það, hvað inikið lestarúm liafi tekið vurur þær, er gagnstcfnandinn M. Smith átti mcð skipinu, þá ‘) Eitt Hamborgarhaucomark, almennt skrifað li eða IlBJf jafngildir 4 jL dönsknm eður V, sp.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.