Þjóðólfur - 27.02.1857, Side 1

Þjóðólfur - 27.02.1857, Side 1
Skrifstofa „þjóðúlls11 cr í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. Auplýsíngar off lýsíngar uin cinstaklc" inálcfni, eru teknar i blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- leturslinu; kaupcndur blaðs- ins fá heliuings afslátt. Sendur kaupenduni kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; aölulaun 8. hvcr. 9. ár. 37■ ft'brúar. 14—15. — Nefnd sú (kanselíráb V. Finsen, alþíngismaí)- nr Jón Gu&niundsson og yftrdómari Jón Pjetursson) er Alþíng 1855 kaus til og sett var nteíi konúngs- úrskurSi 18. niaí s. á., til þess a6 lagfæra jarba- niatib er fram fór hér á landi 1849 — 1850, hefir nú lokib þeim störfum sínunt, og sendir stjórninni * jarbamatsverkib allt tneb lagfæríngum sínunt núna meb þessari póstskipsferb. l’ab ræbur' því ab lík- indum ab jarbamatib verbi nú svona undirbúib enn lagt fyrir hib næsta Alþíng, til þess ab ákveba hundrabatöluna á hverri jörb, eba hvab marga ríkis- dali af matsverbinu ab hæfilegt sé ab leggja á hvcrt nýtt jarbarlmndrab. - Sakir þessa umfángsmikla og margbrotna abalætlunarverks nefndarinnar, mun liún ekki ab þessu sinni hafa getab af lokib hinum starfanum er dómsmálarábherrann einnig fól henni, ab semja frumvarp til nýrra hústjórnar- ebur hjúa- laga hér á landi. — þab mun áreibanlegt, ab sýslumaburinn í Rángárvallasýslu, kammerráb Magnús Stephensen sæki um lausn frá cmbættinu meb þessari póst- skipsferb; hann er nú búinn ab gegna sýslumanns- embættum hér í nálægt 34 ár. f>ab ræbur því ab líkindum, ab sýslumannsembættib í Ráng- árvallasýslu verbi laust frá næstu fardögum. — Dýralæknir Teitur Finnbogason er nú rábinn af stiptamtinu til ab lækna fjárklábann, og er heitib i 3rdl. um dag hvern á meban hann starfar ab því; hann er farinn ab vib liafa lækníngar á klábafénn hér fram á Nesinu. Eptir hverju er ab bíba? t>ab er nú kornib á 9. ár síban stjórnarbreyt- íngin varb í Danmörku, þab eru libin jafnmörg ár síban Íslendíngar komu santan á frjálsan fund á þíngvöllunt vib Öxará í fyrsta sinn, og ritubu þab- an konúngi þegnlega bænarskrá (5. ágúst 18481), um ab hann léti Íslendínga njóta jafnréttis vib hina >) Bænarakráin er prentuð á dönsku í Stjórnartíðind- nnum 22. okt. 1848, og á islenzku f „Nýjum Félagsrituin“ IX., bls. 29-32. abra þegna sína í þeirri stjórnarbót sem á væri komin í Danmörku, cinkum ab því, ab alþíngi yrdi v veitt hid sama vald og verkahríngur í hér inn- lendum niálum, sem ríkisþíngum Dana yrbi veitt í dönskum málum, og ab ekkert yrdi af rábib um þau atribi í hinni nýju stjórnarskipun Dana er bein- línis og eingaungu vibkoma Islandi, fyr en búib væri ab kjósa til fulltrúaþíngs í landinu sjáifu til ab rábgast um þessi atribi og segja upp álit sitt um þau. þab er og nú komib á 9. ár, síban konúngs- bréfib 23. sept. 1848* kom út, er svarabi svo mildi- lega þíngvallabænarskránni og heitir því skýlaust, ab ekkert skuli verba af rábib um abalákvarbanir þær er vib þyrfti til ab ákveba stöbu íslands í rík- inu ab lögum, fyr en Íslendíngar hafi látib um þær álit sitt í Ijósi á þíngi sér sem þeir eigi í landinu sjálfu. þab eru nú libin nær því 9 ár frá því konúngur vor Fribrik liinn 7. lagbi nibur einvalds- dæmib yfir Dönum, og veitti þeim svo mikib frelsi, frá því ab Íslendíngar beiddust hins sama frelsis og jafnréttis og konúngurinu hét þeim því; hvab skal þess þá lengi bíba, og eptir hverju er ab bíba? er til nokkurs ab hreifa því máli frantar fyrir oss Íslendínga, er nokkub áunnib meb því landi og lýb til gagns eba sóma? er ekki bezt ab minn- ast þjóbfundarins 185f og afdrifa hans, og bíba átekta þángab til stjórninni sjálfri, hinum dönsku rábherrum, þóknast ab hreifa rnáliuu, ab láta stjórn- i ina og embættismenn hennar eina vaka, eins í þessu efni sem öbrum, en ab lýburinn sofi og láti ekki á sér brydda. Hvab skulum vér scgja hér til? 1848, þegar fyrst fregnabist híngab um stjórnarbótina í Dan- mörku, þá vildu Íslendíngar ekki sofa eba bíba á- tekta frá stjóminni; þeir vildu ekki láta sér lynda bænarskrá þá, sem embættismennir hér sybra komu sér saman um ab semja til konúngs út af stjórn- arbreytíngunnni, heldur höfbu þeir upp fund á þíng- völlum þótt fámennur yrbi, og ræddu þar og sömdu abra bænarskrá, sem konúngur og stjórn hans gjörb* ab góban róm, eins og sýnir konúngsbréfib 23. sept. 1848, en ótal landsmanna tóku sér þetta til fyrir- ‘) Sja„ Rý Félagsr." IX., blí. 41—42.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.