Þjóðólfur - 27.02.1857, Page 5
- 57 -
á. En svona mun þab þó undir komib, eptir því
sem menn segja, ab dýraræknir Teitur Finnbogason
er nú gerfcur út, ekki ab eins til a& lækna fjár-
klá&ann og segja fyrir um hvernig hann skuli lækna,
heldur og, eptir því sem þafe sýnist, aí> af ráfca al-
mennar ráfestafanir hér aí> hítandi, því „þab skal
vera skylda sýslumanna og hreppstjóra“ — segir í
Reglugjörbinni, — „ef á þarf a& halda og þegar T.
F. bei&ist þess, a& þvínga menn til a& hlý&n-
ast skipunum hans". Bæ&i ab þessu leytinu
og ýmsu ö&ru ver&um vér a& álíta, a& Reglugjörb
þessi haíi freklega misheppnazt, og svo einnig a&
ni&urskipun og öllum frágángi; hva&a vit er t. d.
í því a& hafa álnar djúpt ker og IV2 al. á vídd
til a& ba&a í fé&? vænum sau& gömlum ver&ur
varla tro&i& ofan í þa&; og óskandi væri a& þa&
rættist ekki, sem oss er þó næst ge&i a& ætla, a&
komi engin önnur tilhlutan framar af hálfu hins
opinbera hér sy&ra lieldur en sú, sem reglugjörb
þessi færir, þá reynist árángurinn af henni ekki
á marga fiska.
{>a& er einkurn tvennt í þessu mikilyæga máli
sem gjöra ver&ur á ljósan og nákvæman greinar-
mun, en þa& er: lækníngin á því fé sem klá&ugt
er; 2. eindregin og kröptug vörnmótiþví, a& klá&-
inn nái út a& brei&ast frá þefm héru&um þar sem
hann gengur, til hinna héra&anna, þar sem fé& reyn-
ist enn fyllilega klá&alaust. 3, Almennar rá&staf-
anir til þess a& fá þessu framgengt sem skipuleg-
ast og öruggast. þessum 3 atri&um vir&ist uú a&
sumu leyti ótrúlega og óskiljanlega samanblandab
í „Reglugjörb" stiptamtsins, og þa& svo mjög, a&
mönnum getur naumast or&i& fyllilega ljóst af henni,
hva& menn a& ósekju mega láta ógjört e&ur er skylt
a& gjöra, og hva& vi& liggi, ef þa& e&ur þafe er ó-
gjört látib.
Eþtir þeim fregnum sem nú í þessum dögum ber-
asthíngab ví&s vegar úr héru&unum, þá vir&ist svo sem
ljárklá&inn eigi sér hvorgi sta& nor&anlands, a& þau
einkenni klá&ans er þóttu vera sjáanleg á féna&in-
um í Dala, Snæfellsnes- og Mýra-sýslum fram til
jóla, vir&ast nú algjörlega horftn, og eru því öll
þessi liérub nú talin klá&alaus og þa& austur a&
Ilvítá í Borgarfir&i, sama er a& segja um Skapta-
fellssýslu og Rángarvallasýsln, víst vestur a& ytri
Rángá, eptir því sein sí&ustu bréf og fregnir skýra
frá. Fjárklá&inn vir&ist því, nú sem stendur, a&
vera cinkum í Borgarfjar&ar- Gullbríngu- og Kjós-
ar- og Arnessýslum, og má ske í Holtunum og á
Landinu í Rángarvallasýsln; í sumum hreppunum
í Arnessýslu vir&ist hann hægur, í ö&rum aptur skæ&-
ari; þessi hérub yfir grípa ví&lendar og fjárríkar
sveitir, og eru, eins og kunnugt er, samgaugur á
sumrin milli þeirra héra&a og Nor&lendínga fjór&úngs
og svo hinna austustu sveita í Vestfir&ínga fjórb-
úngi. Reyndist nú fram a vor, eins og nú, klá&a-
laust í þessum bá&am fjór&úngnni, þá rí&ur á því
bæ&i fyrir sakir þeirra fjór&únga, a& fé sunnlend-
ínga færi ekki klá&ann þángab, sem og einnig vegna
sunnlendínga sjálfra, a& ey&a klá&anum úr fé þeirra
svo sem framast er unnt. Til þess álítum vér nú
einkar nau&synlegar fyrst og fremst almennar
lækníngatilraunir á klá&afénu, jafnsnart og
þeim ver&ur me& nokkru móti vi& komi& sakir vetr-
aranna og illvi&ra, því þar um ber öllum saman
sem vit hafa á, a& hann sé læknandí og er raunin
þar um sögu ríkari; og þa& má álíta mikilsvert,
a& menn eiga kost á a& fá greinilega og árei&an-
lega lei&heiníngu í því efni, þar sem dýralæknirinn,
er allir álíta vel a& sér í mennt sinni, á nú a&
fer&ast um kríng á opinberan kostnab til þess bæ&i
a& lei&beina mönnum í lækníngatilraununum og a&-
fer&inni vi& þær og hver me&öl eigi bezt vife, og
til þess a& kenna efnilegum mönnum a& vi& hafa
þessar tilraunir og gángast fyrir þeim, þar au&ráfe-
ib er, a& dýralæknirinn getur ekki vcrib alsta&ar
sjálfur þar sem lækna þarf. Reglugjörfe stiptamts-
ins er a& ö&ru leyti í þessu efni mjög óskipuleg
sem von er, því ekki er til þess a& ætlast a& stipt-
amtma&urinn sjálfur beri fullt skyn á slíkt, enda
ber reglngjör&in þa& Ijóslega mefe sér, þar sem t.
d. hinum ýmsu læknisdómum er trossafe þar saman
og þau þulin upp í belg, án allar ni&urskipunar
e&a skipulags, svo einfaldir almúgamenn mætti ætla,
a& þeir ætti a& hafa vi& hendina allar þessar meir
en 20 tegundir me&ala; vér ætlum a& miklu rétt-
ara hef&i verife, ef sleppt hef&i verife út úr Reglu-
gjör&inni sjálfri allri þessari læknisdómatrossu, en
dýralæknir og landlœknirinn látnir annast um a&
semja þar a& lútandi skipulegar reglur me& rá&-
leggíngum, og þá hef&i t. d. a& öllum 1/kindum
ekki komife ráfeleggíngin uin innvortis íne&ölin svona
eptir dúk og disk, þarna aptast í Reglugjör&inni,
eptir þa& a& hætt er a& tala um Iækníngarnar fyrir
laungu, en þar næst búi& a& fyrirskipa um rekstur
til afrétta, og hvernig eigi a& rífa öll fjárhús og
bræla innan tætturnar me& brennisteini e&a mo&i.
Yér álítum, sem sagt, lækníngatilraunirnar me& öllu
ómissandi þar sem klá&inn er, en vér álítum þab of-
ætlun, og þar me& skipafe þa&, sem aldrei getur orfeib
framgengt, a& hver bóndi skuli hafa vi& hendina nægi-
legt af öllum þeim me&ölum sem upp eru talin í „Reglu-