Þjóðólfur - 27.02.1857, Page 6

Þjóðólfur - 27.02.1857, Page 6
- 58 - gjör&inni". þar ab auki er þafe ab segja um s k y 1 d u n a til aí> lœkna sau&fé sitt, a& hún sjálf getur naumast beinlínis upp á lagzt neinum manni svo, ab þab varbi sektum eba þýngri hegníngu ef hann vill ekki lækna fé sitt; en hife opinbera á vafalausa heimtíngu á, aö enginn mabur gjöri öbruni ska&a meb sínu sjúka fé, og getur því bæíii hótab mönnum og látife þvi veríía framgengt, ab drepa skuli nibur vægbarlaust klábafé manns, ef hann hafi ekki varib því klában- tim eins og lianu átti kost á, heldur sleppt því ökt- unarlaust í heimalönd eba á fjöll þar sem annara manna fénabur heilbryggbur, hvort heldur fyrir lækníngar ebur eigi, má aptur sjúkur verba af klába fénu. • Hib opinbera ætti því ab annast um, ab þau klábameböl, sem dýralæknirinn og landlæknir- inn álíta bezt og einföldust, væri fáanleg ab minnsta kosti á 3 eba 4 stöbum í hverri þeirri sýslu þar sem klábinn er, og ætti ab anglýsa þab fyrifram; væri þá ekkert í móti ab gjöra hverjum búanda ab skyldu ab kaupa þau þar; þá ætti og ab auglýsa fyrifram í hverri sókn, þegar kostur er á ab ná til dýralæknisins og leita rába lians og leibbeiníngar, ebur þeírra manna er hann liefir kennt þab og því eiga ab vera í hans stab; og þab er vonandi, ab fcdýralæknirinn láti þab verba sitt fyrsta verk, ab út sjá og undirbúa sem flesta slíka menn; en reyndist síban nokkur búandi svo öktunarlaus um velferb sjálfs sín og allra landsmanna ab hann vildi eingar lækníngatilraunir gjöra vib klábafé sitt, þá ætti vægbarlaust ab láta koma nibur á honum þá hótan er vér fyr nefndum ab vib því ætti ab liggja, ab drepa nibur allt hans fé, svo ab þab næbi ekki ab verba öbrum ab meini; og þab er vonandi, ab eing- inn reyndist svo ódrenglundabur og öktunarlaus ab þar ab -þyrfti ab reka. (Niburl. í uæsta bl.). Suðuramtsim húss- og bústjórnarfelag. Iiinn 28. f. m. var haldinn hinn fyrri árs- íundur félags þessa, og var þá útbýtt þeiin verb- launum sem hér verba talin. Félagib hafbi á fundi sínum fr. júlí 1854 heitib 6 verblaunum fyrir þúfna- sléttun og túngarbahlebslu, þeim sem verblauna beiddust og sönnubu meb skýrslum félagsfulltrúa ab þeir hefbu á því tveggja ára tímabili sem siban er libife sýnt framúrskarandi dugnab vib þesskonar jarba- bætur. Einnig liafbi þab heitib 2 verblaunum fyrir jarbeplarækt, þeim sem sannabi, ab liann hefbi á þessu tímabili aflab ekki minna en 20 tunnur af jarbeplum á ári, eba þá annabhvort árib. Af þeim sem í þetta skipti liöfbu bebizt verb- launa, voru þessir menn álitnir ab hafa unnib til þeirra, eins og þeim var lieitib. 1. Sigurður Grímsson, fyrr hreppstjóri, leigulibi á Katanesi í Borgarfjarbarsýslu. Ilann liafbi, niest- megnis á seinustu 2 árum, hlabib vandaban tún- garb úr grjóti, 54 fabma á lengd, úr sniddu 108 f., trabargarb 26 f., grædt út tún sitt unr 1240 , I f. sléttab samtals 639 ^ f., skorib skurb til vatns- veitínga 5 0 f.; honum veittir 20 rdl. 2. Arni Jónsson, bóndi, leigulibi á Breibholti í Gullbríngusýslu. Hann hefir á undanförnunr 6 árum sléttab í túni 5500 ^ fabnra, hlabib 200 f. trabargarb af sniddu og 120 f. túngarb af grjóti, auk annarra jarbarbóta. Afþessu cru ein- gaungu á næstl. vori sléttabir 900 f. Ilon- unr vettir 20 rdl. 3. Kristján Björsson, sjálfseignarbóndi á Hrafn- hólurn í Kjósarsýslu. Ilann hefir á næstl. vori sléttab úr óræktarmóum 1,000 ^ og sumpart flutt ab grasrót yfir sléttuna; eptir flöt þessari hefir hann grafib 36 f. lángan skurb til varnar á rnóti vatnsaga. Abur hefir liann og unnib miklar jarbabætur á þessari eignarjörb sinni. Honunr veittir 10 rdl. 4. Snjólfur Pórðarson, bóndi, leigulibi á Vífilsstöb- um í Gullbríngusýslu. þab var meb skýrslu félags- fulltrúa sannab, ab liann á næstl. ári lrefbi atl- ab meir en 20 tunna af jarbeplum; þar hjá hefir liann fyrri gjört stórar jarbabætur og lieldur þeim áfrajn ab þessu. Honum veittir 15 rdl. 5. Eyjólfur Þorsteinsson, bóndi, leigulibi á Steig í Skaptafellssýslu. þab var í raun réttri álitib, ab hánn hefbi unnib til verblauna, er þeinr var ' útbýtt 1854, en veitíng þeirra var geymd til þessa tírna, af því ab ekki var fyrri en nú fengin fullgreinileg skýrsla frá félagsfulltrúa um jarbabætur hans. Unr þær er þab uppiýst, ab þær voru innifaldar í því ab liann hafbi grædt út tún sitt unr 4300 [“] f. og orbib uin leið ab slétta útgræbsluna víba og hreinsa af grjóti samt hlabib 240 f. garb af snibtorfi, vandaban. Hon- um veittir 2Q rdl. Félagib áleit ekki ab abrir en þessir menn liefbu unnib til verblaunanna, eptir því sem þeim var heitib, og því virtist einnig ísjárvert ab koma þeirri reglu á, ab launa þau störf, senr unnirj hal'a verib á öbrum tímum en þab hefir sjálft tiltekib, eins og hins vegar ab gjalda verblaun fyrir nokkr- ar þær framkvæmdir, sem ekki beinlínis eru nefnd- ar í lögurn félagsins. í þetta skipti liefir samt verib úthlutab gjöfunr til þessara:

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.