Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs“ críAðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. Auglýsfnsar og lýsfngar mn einstaklcg málefni, cru teknar í blaðið fyrir 4sk. á liverja smá- leturslínu; kanpenilur blaðs- ins fá heliníngs afslátt. Sendur kaupcndum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sðlnlaun 8. hver. 9. ár. 25. apríl. 99. — Mei) sendimanni, sem híngað kom 21. þ. tnán. vestan úr Stykkisliólmi, sannspurðist, ab allir amt- mennirnir atli að eiga fund með sir her í Reykja- vík í öndverbum næsta mánnbi, til þess ab af tala og af ráfea hinar tiltœkilegustu ráðstafanir til pess að aptra útbreiðslu fjárkláðans fyrir sam- gaungur aí> vorinu og sumrinu til. Amtmabur P. Melsteb kva& ekki treystast ab koma sjáifur, held- ur hafa falib sýslumanni B. Thorarensen ab sækja fundinn fyrir sína hiind; sagt er, ab amtmabur Havstein hafi rábgert ab hafa meb sér 3 eba fleiri af hinum merkustu Húnvetníngum á fundinn; væri betur, ab þeir gerbi þab líka, amtmaburinn fyrir vestan, eba herra B. Th. sem nú kemur í hans stab, og eins herra stiptamtmaburinn, ab kvebja meb sér til fundarins nokkra hina reyndustu og greindustu menn úr næstu hérubum. — Styrktarsjóður handa fátœkum prestaekkj- iirri, — þab er ein af hinum ómissandi stofnun- um til frambúbar, sem hér hefir einatt verib hugs- ab um á hinum seinni árum, en aldrei orbib frek- ara ágengt meb; og naumast mun hin. komandi kynslóbin geta talib þab prestastéttinni, sem nú er uppi, til lofs eba gildis, ab hún hafi lagt sig í sér- lega framkróka meb ab leggja undirstöbuna tii þess- arar mikilvægu stofnunar, ekkjum og börnum bæbi sjálfra þeirra og seinni manna í prestsstéttinni til ómetanlegs styrks og athvarfs. þab er því eptir- tektavert, og maklegt ab halda því á lopt, ab um- komulaus stúlka af ahnúgafólki skuli hafa orbib manna fyrst til ab leggja fyrsta skeríinn til slíkrar stofnunar meb því ab ánafna þar til gjörvaiia al- eigu sína eptir sinn dag, en hún var ekki önnur en kaup þab er hún iiafbi saman sparab, því hún hafbi verib annara hjú alla æfi. íngveldur Guðmundsdóttir, ættub úr Ölfusi, iiafbi um mörg ár verib vinnukona og þjónustu- stúlka, fyrst á Bessastöbum hjá þorgrími gullsmib Tomsen, og síban hjá dætrum hans, í Holti undir Eyjafjöllum og í Odda; öndverblega á árinu sem leib lagbist hún í sótt, er dró hana til dauba næst- libib sumar. í fyrra vor, 26. apríl, lýsti hún skjal- ! lega yfir þeim sínuin síbasta vilja, í viburvist tveggja valinkunnra votta, og gjörbi þá rábstöfun eigu sinn- ar eptir sinn dag, ab allir þeir fjármunir er hún kynni eptir sig ab láta skuldlausa, ab undan tekn- um reibtýgjum, skyldi ieggjast „sem fastastœða til pess sjóðs sem œtladur vœri fátœkum prestsekkj- um til aðstoðar; en komist slíkur sjóbur ekki á, eba þángab til byrjab verbur ab safna til hans", skal „rentan af fe pessu árlega gánga til fátœk- ustu prestsekkjunnar“ í Rángárvallasýslu, meb rábi hérabsprófastsins; ab iyktum er þess óskab í stofn- unarbrefinu: ab bisknpinn á Islandi sjái um, ab þeim sé komib á hinn óhultasta og haganlegasta leigustab, og ab þessum hinurn síbasta vilja hennar, er gaf, verbi ab öllu leyti fullnægt. Vér vitum ekki meb vissu hina skuldlausu upphæb á eptirlátnum fjármunum Ingveldar sál. Gubmundsdóttur; þab er mælt, ab þeir hafi náb nálægt 200 rdl., en vér vonum, ab herra biskupinn gjöri svo vel og skýri frá því nákvæmar í blöbun- um, sem og einnig, þá fram líba stundir, hvab frek- ar verbi gjört eba ágengt meb ab auka téban sjób, fyrirkomulag hans, vaxtastabi, hinar nákvæmari á- kvarbanir um hvernig vöxtum sjóbarins eigi ab verja, o. s. frv. — Dýralæknir Teitur Finnbogason kom ab aust- an 19. þ. mán.; ýmsar sögur fara af læknínga til- raunum hans; hann fór upp í Borgarfjörb 21. þ. mán. Dómar yfirdómsins. I. I málinu: Erfíngjar Margrétar Jónsdóttur á Jabri, gegn Margréti Jónsdóttur í Brokey í Snæfells- nessýslu. (Kreðinn upp 20. apr. 1857. — Organisti P. Guðjohnsen sókti fyrir erfíngjana, exain.jur. Jón Guðinundsson varði fyrir Margrétu f Brokey, er fékk ókeypis niálsfærslu, eptir skipun stiptaintsins). „þar eð yfirréttarstefnan t máli þessu ekki liefir verið birt hinni stefndu ðlargrétu Jónsdóttur f Brokcy, sem, cptir því sem ráða er af réttargjörðunum, er fjár sfns ráðandi, og ekkert heldur er komið fram, er liiti að því, að hún hafi fallið frá stefnu, því slíkt vcrður ekki leidt nt af þvi, þó hún hafi sókt um og fengið gefins málsfærslu fyrir yfirréttinum, né heldur af því atriði, þó stiptamt-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.