Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 3
- 91 - 1840, sbr. DL. 6 — 17—3, því þessi lagastabur leyflr, \ií> ákvörfmn straffsins, ab taka til greina bæbi þann meiri eba minni þátt, sem hlutabeigend- ur hafa átt í misverknabinum, sem og abrar þær kríngumstæbur er lúta ab og lýsa ákærba meiri eba minni hluttöku í þjúfnabinum, svo ab unnt er ab mæla hegnínguna eptir hvers eins tilverknabi, og hér virbist líka gild ástæba til ab láta ákærba sæta töluvert vægari hegníngu en Olaf, einkum þegar jafnframt er höfb hlibsjón af því mikilvæga atribi, ab hann má álítast ab vera leiddur af Ólafi til misbrota sinna. .Hegníng sú, sem í undirréttar- dóminum er ákvebin, nefnilega þrisvar sinnum 27 vandarhagga refsing, virbist þannig, eptir málavöxt- um, hæfilega ákvebin, og ber því hérabsdóminn í þessu tilliti einnig ab stabfesta". (Kramhald síðar). (Absent). Hvab verbur ágengt meb jarbyrkjuna? Margir spyrja svona, J>e*r sem eru farnir ab fluna ágæti hennar; og er það ekki eitt af þörfustu og þjóblegustu ætl- unarverkum „þj"b(5lfs“ okkar, ab komast eptir og skýra oss frá i allar áttir landsins, hvab þar og hér út um landib fram fer og ávinnst meb jarbyrkjuvibhurbi og not; svo hveijirsem unna landinu, borgaralegu fálagi og sjálfum sár, heyri þab, evo þessir vekist til eptirþánka og fái þar um skynsamar og rettar hugleibíngar, eins og þeir sem miklu eru búnir til veg- ar ab koma í sveitum, jafnvel heilum sýslum, meb plægíng- um, jarbyrkju eba jarbabótum, já hvetjist af innvortis sjálf- viljugri drift til félagslegra samtaka, sem efli fylgisamlega þetta mest umvarbandi jarbyrkjuframkvæmdaefni. Vér eigum og megum hugleiba þab, ab jarbyrkjau er fyrsta og vissasta ástæba til ab aukin verbi búpeníngur í landinu og hann rétti- lega forsorgabur til að geta fært oss fullkominn arb, og þá aukinn er búpeníngur, þá aukast tekju- og gjaldstofnarnir, en þeir eru þab hellubjargib, sem okkar elskulegu embættis- menn, ekki sizt þeirrar andlegu stéttarinnar, hafa á ab byggja, já okkar ailra vellíban er þar undir komin, og hvab ekki margt fleira; og eptir sem jarbyrkjunni fer fram duglega eba dáblauslega, allt eins vegnar meb undirstúbuefnin sem mest- an þúnga bera, og vissast geta bætt kjúr bæbi hærri og iægri stéttar manna í landinu. ]>ab er jarbyrkjan sem bezt launar sínum dýrkendum, og hefnigjúrnust er vib si'na hafnendur; þetta eru nú allir greindir menn eiuhuga sanufærbir um; þab er því óskandi, ab þeir, sem enn ekki hafa fengib skyu- sama og rétta skobun á mikilvægri nytsemd jarbyrkjunnar, vildu láta sér skiljast þab sem fyrst, svo allir gæfu þar ein- lægan og réttan gaum ab, og mundi þab leiba af sér blessun í landinu. því betur, ab þab er fyrir fleiri árum síban, byrj- ab á jarbyrkju meb plógi fyrir norban, austan og sunnan á landinu, og vel væri ab fá þar greiniiegar fréttir af hverjum samtúkum og framkvæmdum er orbib hafa í því efni. þab er einasta hérna vesturlandib sem minnsta þekking ber á jarbyrkju meb plógi og í því fer heldur á eptir hinum fjórb- úngum landsins, og er vonandi, ab á því vinnist brábum gób bót, ef heill til þess endist meb framhaldi nýjustu samtaka, þar nú hafa okkar vitrustu og beztu menn fundib, hvab í því heðr verib ábótavant. (Framhaldib síbar). Úr bréfi frá Borgarfjarbaráýslu (um fjárklábann). — í haust og allt frani á jólaföstu nnfn hér ekkert hafa borið á kláðanum og allra sizt svo, að menn gætu þekkt hnnn eða sagt það væri annað en vanaleg lúsaóþrifí kindum á einstöku bæ, hvað einnig vfða reyndist svo. þann 10. janúar í vetur fékk sýsluinaður okkar skipun sliptamts- ins frá 17. desbr. f. á.1 um að rannsaka allt sauðfé í sýslunni tn. m.; strax þann samn dag skrifaði sýslumnður um sýsluna aila til nefnda þeirra, er hann setti í hverjum hreppi, og sem voru hreppstójrinn og 2 hinir beztu menn i hverjum hreppi, og skipaði þeim að skoða tafarlaust sauð- fe allt f sýslunni, og máttu þær velja sér til aðstoðar við þetta fleiri menn ef þyrfti; þessu var alstaðar fúslega hlýdt, og skoðunin fram fór strax um alla sýsluna; lagði sýslumaður rikt á i bréfl sínu, að hreppsnefndirnar fram- kvæmdi skoðunargjörðirnar með allri nákvæmni og að- gæzlu. Við skoðanir þessar var allt það fé, er áleizt sjúkt af kláðanum, skorið. Auk þessa gaf sýslumaður hreppsnefndunuin uiyndugleika til að sjá um og ráða inönn- uin, að hindra með öllu mögulegu móti útbreiðslu kláð- ans, og f þessu tilliti stakk hann upp á við hreppsnefnd- irnar, að þegar í vctur yrði gjörður aðskilnaður á því sjúka og lieilbrigða fé, áþannhátt: að 1 cða fleiri hæirfhreppi hverjum væru sérstaklega teknir til að varðveita féð á, og þar reyndar stöðugar lækningar við það, en þessu þóttust mcnn ekki geta komið við, bæði sökum harðindanna og mcðalaleysis, og var þvf skipað að skera hið veika fé niður, en engum leyft að lækna svona í „pukri". Sýsln- maður útvegaði Ifka áreiðanlegar og nákvæmar lýsfngar á kláðanum og sendi þær til nefndanna, svo þær yrðu þvi vissari i að þekkja kláðann. Hafa nú, að sýslumanns boði, nefndir þessar skoðað, vfðast þrisvarsinnum, allt sauð- fé f sýslunni, og það með mikilli kostgæfni og fyrirhöfn, án þess að hafa nokkra vissu um borgun fyrir starf sitt. Við fyrstu skoðun varð fé það, er ekki var álitið frítt fyrir kláðanum, nokkuð margt, — eg er ekki svo kunn- ugur þessu, að eg geti tilgreint tölu þess — en við hina aðra skoðun var það lángtum færra, og svo enn við hina þriðju, og mun þetta koma að nokkru leyti af þvf, að menn voru svo varkárir f fyrstu ineðan menn voru ó- kunnugir sjúkdóminum, að allt var álitið sjúkt og skorið, sem nokkur óþrif sáust f, og sumpart eiga rót sfna í þvf, að á þeim fáu bæjum, scm sú reglnlega kláðapest hefir komið á hér í vetur, liefir jafnóðum verið skorið niður, nema hvað nokkrir Flókdælíngar hafa reynt lækníngatil- raunir við fé sitt. Að mestu ieyti eru það og sömu bæ- irnir, sem veikin erá, og virðist hún varla liafa út breiðzt uin sýsluna til þessa tíma. þeir sein hafa hér færzt undan að hlýðnast skipunum sýslumanns um kláðann — og það hafa, þvf betur, verið mjög fáir, — þá skal sýslumaður hafa gjört ráðstafanir fyrir, að þeir hinir sömu sæti hegn- íngu fyrir það. (Niðurlag bréfsins skýrir frá fundarhaldi sýslumanns með hreppstjórum til þcss að af rába ýmislegt til að sporna við útbreiðslu fjárkiáðans fyrir samgaungnr; en óþarfi þykir ‘) Hvorutveggju dagsetnfnguna höfum vér auðkennt, þvf þær eru cptirtek ta verðar. llitst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.