Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 4
- 92 -
að skýra frá því hér, með þrf þeim ráðstöfunum kann
að verða breytt, þegar amtmennirnir eru búnir að eijra
fundinn með sér).
— Nýtt sálmasafan til Messusaungsbókarinnar.
I hitt e?> fyrra (1855) lét herra biskupinn út
gánga umburSarbréf, meb hverju hann skorabi á
hin helztu sálntaskáld sem nú eru uppi, aÖ senda
sér nýja sálma er þeir heíbi ort, til ab aubga meí)
þeim Messusaungsbókina. Sá hefir orbií) árángurinn
hér af, ah nú á öndver&um vetri voru inn sendir
nálægt 100 nýir sálmar frá ýmsum helzt andlegr-
ar stéttar mönnum. þetta safn fól nú herra bisk-
upinn þeint prófasti séra Olaft Pálssyni og abstoí)-
arpresti séra Stefáni Thórarensen (frá Ilraungerbi)
ab yfir fara og endurskoba, hverjum sér í lagi, og
rita vií) sálmana þær athugasemdir er þeim þætti
naubsyn á. En aö þesstt verki þeirra af loknu,
hefir nú herra biskupinn kvadt 4 menn meí) sér í
nefnd, til þess enn á ný ab endurskoba þetta nýja
safn, og athugasemdirnar er hinir höfbu þar viö
gjört, svo og einnig „vibbætirinn", sem nú er aptan
vi& Messusaungsbókina, einkum til þess aí) af rába
um þab, hverja sálma mætti helzt úr honum fella
ab skablausu. í nefnd þessari eru, auk biskupsins
herra H. G. Thordersens, þessir: yfirkennari Björn
Gunniaugsson, ridd. af dbr.: organisti P. GuÖjohn-
sen; prestask. kennari S. Melsteb (skrifari nefndar-
innar) og prófessor, Dr. P. Pjetursson, ridd. af dbr.
I annan stab er séra St. Thórarensen falib á hend-
ur, ab yfir fara nákvæmlega allar hinar eldri sálma-
bækur og Grallarann, og út sjá úr þessum hinuin
eldri sálmasöfnum og bera undir nefndina þá sálm-
ana gömlu, sem enn mætti þykja þess maklegir ab
þeir væri almennt vib hafbir í kirkjum og heima-
húsum, og ab þeir væri því teknir inn í þetta hib
nýja sálmasafn. En þegar þannig er búib ab yfir
fara og endurskoba, bæbi eldri sálmana, vibbætir-
inn sem nú er, og hina nýkvebnu sálmana og velja
úr þeim þab sem bezt þykir og hjartnæmast, þá
er ætlab til ab skipa öllum þessum útvöldu sáim-
um nibur eptir hinni sömu fiokkaskipun, sem höfb
er í messusaungsbókinni, og prenta þá síban alla
í vibbæti aptan vib hana þegar hún verbur lögb
upp næst.
(Absent). Bændur í Ilrunamannahreppi í Árnes-
sýslu, þakka alúblega bóndanum Páli Jónssyni
á Brúnastöbum í Flóa fyrir þá framúrskar-
andi gestrisni er hann sýndi í vetur ekki færri
enn 27 mönnurn, meb 34 hesta, hálfviltum í bil
ab kveldi hins 18. febr. á vegferb þeirra, og játa,
ab þeir séu tébum bónda skuldbundnir um jafn
mannkærleikslegt endurgjald, ef svo kynni til ab
bera, ab hann þess meb þyrfti, og þeir þá gæti
látib þetta ásannast.
— Aflabrögð inega heita lítil scm engin alstaðar liér
syðra síðan páska; allíðandi hátiðinni aflaðist talsvert í
Ajarðvikuni og Voftuin, i net jiau scni ekki liafði verið
vitjað um síðan fyrir bænadagai a.
Auglýsíngar.
Meb skipi sem nýkomib er híngab hefi eg
fengib töluverbar byrgbir af góbu Glábersalti,
er eg sel fyrir þab sanngjarna verb, 8 skildínga
hvert pund, ef fjögur pund eru keypt í senn, eba
þaban af fleiri.
Stykkishólmi, 6. apr. 1857.
B. Jacobsen.
— A næst komandi vori eða suiiiri vil eg taka, til
tiinbur- og h ús a s mí ð a - lætingar, efnilcgt úngmenni
nokkurnvegin þroskaðan, eigi ýngri eu 18 vetra né eldri
en 22—24 ára; hann skal vinna mér I 3 ár, meðgjafar-
laust, fær fæði og húsnæði, enleggur sér til sjálfur klæðn-
að og þjónustu,
Reykjavik, 23. aprfl 1857.
Gustav Arenz.
Prestaköll.
Veitt; Heydalir, 23. þ. mán., séra Jóni (Jónssyni)
Rcykjalín á Ripi i Skagafirði; 47 ára gl. prestur. —
S. d. þ n u n gl a b a k k i, Finni stúdent þorsteinssyni
frá Jljóanesi i Suðurmúlasýslu.
Um þaunglabakka sókti enginn annar. Um Heydali
sóktn, auk séra J. Reykjalins, þessir: settur prófastur séra
Jakob Finnbogason á Jlelum, 25 ára prestur; séra llóscas
Árnason á Skeggjastöðum, 23 ára pr.; séra Daniel Jóns-
son á Kvíjabekk, 21 ára pr.; séra þorgr. Arnórsson á
Hofteigi, séra Hinr. Hinriksson á Bergstöðum, séra lljörl.
Gnttormsson á Skinnastöðum og séra Vigfú's Sigurðsson
á Svalbarði i þistilfirði, allir nál. 18 ára gl. prestar; séra
Jón Jónsson Björnsen á Dvergasteini 16 ára pr.; séra
Bjarni Sveinson á þínginúla, 10 ára pr.; séra Arngrfmur
Bjnrnason i Súgandafirði, (hann sókti cinnig um (iarða á
Akranesi i haust); séra Jakob Guðmundsson á Kálfatjörn;
scra Bcrgur Jónsson í Bjarnanesi, og séra Jón Björnssnii
í Arnarbæli.
Oveitt: Rípur i Skagafjarðarsýslu, að fornu mati
21 rd. 9 sk.; 1838: 42 rd. (auk uppbótar fyrir „Hólamötuna“
8 frð. smjörs, og aukaverka); 1854: 142 rd. 86.; óslegið
upp.
— Leiðré11ingar — það berst til baka, að Levinsen
selji rúgtunnuna á 8 rdl.; hún er þar seld á 9 rdl. eins og
hjá iiðrum kaupmönnum hér. — Bls. 84, hér að framan,
er misprentað Jóh. Friðrik Ólafsson, fyrir: Jóh. Kristján
Ólafsson, og bls. 87, Björn Jónsson (tvívegis) fyrir:Bjðrn
þorvaldsson.
Utgef. og ábyrgftarmaftur: Jón Guðmundsson.
Prentabur í prentsmibjn íslauds, hjá £. þórbarsyni.