Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 25.04.1857, Blaðsíða 2
90 - maðurinn, samkvæmt áminnstu leyfisbréfi sínu um gefins málsfærslu, haG fullgilt mann til að flytja málið fyrir henn- ar hönd hér við réttinn, lciðir hér af, að málinu, sam- kvæmt N. L. 1.—4.—1., hlýtur að frá vísa. Réttarkrafa inálsfærslumanns hinnar stefndu, að sér verði dænidir 10 rdl. af áfrýjendunuin I kost og tæríngu, ef málið fengi þessi úrslit, getur eltki tekizt til greina“. „|>vi dæmist rétt að vera“: „Málinu frá visast“. II. I sökinni: réttvísin, gegn Olafi Jónssyni og fl. úr Eyjafjaröarsýslu. (Kveíiinn upp 20. apr. 1857. — jiótt læsíng á húsinu sem inn í er brotizt til afe stela úr, sé ótraust, ef húsií) ab eins er læst, þá variiar þaí) samt innbrotsþjófnaþar hegn- íngu. — Hnupl á smálögþum af lifandi kindum og á ull- arlógþum af dauþum ræðum út í haga, þegar hvorugt kemur til 6ýnis eíia virín'ngar og enginn kærir, varíiar aþ eins fjársektum). „Meb eigin játníngu og öíirum í sök þessari l'ram komnum upplýsíngum er þaÖ til hlítar sann- ab, aö ákæröi Olafur Jónsson, bóndi á Neöri-á í KræklíngahlíÖ í EyjafjarÖarsýslu, hafi aöfaranóttina þess 10. októbers sem næst leiö, fariö heimanaö frá sér aÖ bænum Ytra-Krossanesi, tekiö meö sér þá meöákæröu, bróöurson sinn Hans Kristján Jóns- son og Sigurö Sigvaldason, svo og fósturson sinn Jóhann Kristján Olafsson, sem síÖan er horfinn og álízt dáinn, og þegar komiÖ var aÖ téÖum bæ, sem var eptir háttatíma, sprengt meÖ hnénu upp skemmu þar á hlaÖinu, og stoliö þar og haft á burt meö sér 3 & af haustull, 43/4 ® af vorull, 141/2 % af spaÖkjöti upp úr íláti, og pokagarmi, sem hann meö tilstyrk fylgjara sinna lét í þaö stolna, og en fremur er þaÖ jataö og sannaö, aö hann hafi skipaö Jó- hanni Kristjáni heitnum aÖ taka ein hrosshársreipi, sem héngu í skemmunni og eitt ísuspyrÖuband úr hjalli á hlaÖinu, en tekiö sjálfur annaÖ, en aÖ Sig- urdur liafi stoliö tveimur lambsbelgjum af rá sunn- an undir bænum. þessir munir liafa til samans veriö virtir á 4 rdl. 95 sk., og cru eigandanum Ilálfdáni Hallgrímssyni aptur lieimtir, nema iiaust- ullin og nokkuÖ af spaökjötinu, seni til saman er virt á 1 rdl. 3 sk. En fremur er téÖur Olafur Jónsson oröinn upp- vís aö því, aÖ hann hafi tekiö uli af hrút, sem Iláifdán Hallgrímsson átti, og er sú ull virt á 48 sk. og ekki endurgoldin eigandanum, og loks er þaö sannaö upp á hinn ákærÖa Olaf Jónsson, aÖ hann tvisvar sinnum a næstliönu sumri hafi fariö ásamt þeim Hans og Jóhanni Kristjáni heitnum í beitarhúsin frá Stóra-Eyrarlandi og stoliö þar spít- um úr húsunum, sem virtar eru 1 rdl. 72 sk. og eru eigandanum aptur heimtar. Um Hans er þaö en fremur oröiö uppvíst, aö hann ásamt Jóhanni Kristjáni heitnum hafi tekiö úr kistu, sem likillinn stóÖ í og téöur Olafur Jóns- son átti, 48 skildínga-peníng, sem þó síöan var skilaö aptur, og Siguröur Sigvaldason, er, auk hlut- töku þeirrar, er hann, eins og aö framan er til- greint, átti í þjófnaöinum á Krossanesi, borinn því, aö hann hafi tekiö uliarlagöa, hér um bil 6 sk. virÖi, af kindum annara mann út í haga, og í fé- lagi meÖ þeiin meöákæröa, Markúsi Flóventsyni og Olafi Olafssyni, í annaö sinn meÖ þeim fyr nefnda og í síöara sinni meÖ þeim báÖum, tekiÖ á sama hátt ullarlagöa af 2 kindum, sem metnir eru til samans á 22 sk. Loks er þaö meögengiö af þeim ákæröu Mark- úsi Flóventssyni og Oiafi Olafssyni, aö þeir hafi fénýtt ullarreitur af dauöri kind, sem þeir ekki vissu hver átti, og fengiö fyrir ullina 32 sk., auk þess aÖ þeir hafa játaö upp á sig, aö hafa veriÖ í verki meÖ Siguröi um ullartökuna, sem þegar var getiÖ. HvaÖ þar næst straffsekt hinna ákæröu og þá fyrst Olafs Jónssonar snertir, hefir undirdómarinn réttilega álitiö hann sekan í innbrotsþjófnaöi, þar sem hann meö ofríki sprengdi upp skemmuna er hann stal úr, því þaö getur ekki komiÖ tii greina þó læsíngin fyrir skemmunni hafi veriÖ léleg eöa ótraust. Sömuleiöis er afbrot hans réttilega heim- fært af undirdómaranum undir 1. liÖ í 12. grein tilskipunar 11. apríl 1840, og hvaö upphæö hegn- íngar þeirrar, sem Olafur er dæmdur í, nefnilega 4 ára betrunarhússvinnu, snertir, hlýtur landsyfir- rétturinn einnig aö vera undirdómaranum samdóma í því, aö þar eö Olafur hlýtur aö álítast upphafs- og hvatamaöur þjófnaöarins bæöi á Krossanesi og úr beitarhúsunum frá Eyrarlandi, og hann en frem- ur leiddi til þessa misverknaÖar meö sér óráÖna og talhlýöna únglínga, sem maklega má reiknast honurn mikill ábyrgÖarhluti, geti hann ekki komizt af mcÖ þá í téöum Iagastaö ákveönu vægustu hegn- íngu, og virÖist þannig upphæö straffsins hæfilega metin af undirdómaranum, hvers dóm því, hvaö Olaf snertir, ber aÖ staÖfesta. Um Hans Kristján Jónsson er þaö, eins og aÖ framan er tilgreint, sannaÖ, aö hann, sem er 18 ára gamall og ekki hefir áöur sætt laga ákæru, hafi tekiö meÖ Olafi þátt í þjófnaöinum á Krossa- nesi, og eins á spítunum úr beitarhúsunum, frá Stóra- Eyrarlandi, og hefir því undirdómarinn áiitiö hann, en aö vísu á lægri tröppu en Olaf, sekan í inn- brotsþjófnaöi. þetta er einnig samkvæmt grund- vallarreglunni í 21. grein tilskipunar frá 11. apríl

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.