Þjóðólfur - 06.06.1857, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.06.1857, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs® cr í Aðal- stræli nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. Anglýsinftar og lýsíngnr mn cinstaklc" inálefni, eru teknnr i blnðið fyrir 4sk. á hverjn sniá- lctnrslfnu; kniipcmliir blnðs- ins fn helmíngs afslntt. Scnðnr kaupcndum kostnnðarlaust; verð: árar., 20 ark. 7 mörk; hvcrt cinstakt nr. 8 sk.; sölnlaun 8. hver. 9. ár. 6. júní 2». — Amtuiaímr herra P. Molstelb var ókominn í morgnn. — Sem áreiílanl. víst er oss skrifaí), aí) Vestmanneyjakaupmenn l)jó('a, fyrir góía hvítull 4()sk., misl. u!l 32sk., tólg 24-20; lofa korni á 8rd., bánkab. á 10-llrd., og fríflntn. á viiriinnm. — „Oss frá páfans vondum vclum vcrndi bczt og Tyrkjans grélnni!". Mafcnr varnefndur Djttnkowsky, rtíssneskur aí> kyni og af góÍJum jettnm; hann var uppfræddnr í hinum grisk-katólsku trúarlœrdómum, eins og ílesb- allir Rússar eru; en fyrir nokkrum árum kasta’ói liann þessari trú febra sinna og tók í stahinn hina evangelisku lútherskn trú; ekki stóíi þaí) samt á laungu áfcur hann kastabi líka þeirri trú, og tók npp rómversk-katólska, eíiur hina eiginlegu p á p i s k u trú scm köllub hefir verib; var hann þá skírírar um og nefnir sig síban „Pater (faöir) Etienne", og gjörbist þá Jesúíti. Ilinir öflugustu og nafn- toguírastu trúarbobendur og útbreibendur páfb-ka- tólskunnar hafa jafnan verib hinir svo nefndu Jesú- ítar ebur .Tesú-menn, þeir fylgja, ab nafninu, til þessa ætlunarverks einskonar múnkareglu, — en lifa þó ekki í ldaustrnm sem múnk.ar, — eptir því sem liinn fyrsti stofnari þeirrar reglu, Spánverjinn Tgnazíus Loyola setti í öndverbu, á 10. öld. ‘Ab- alætlunarverk Jesúmanna er ab prédika og útbreiba hin katólsku trúarbrögb um gjörvallan heim, og vib halda þeim, og því ferbast þeir um allt, og finnast mjög víbá; í þessum efnum ávannst þeim og mjög mikib, einkum á fyrri öldnnnm, an allt um þab hafa þcir þó víbast orbib mönnum hvumleibir, bæbi sakir t.vídrægni og sundurlyndis er þeir einatt þykja valdir ab á heimilum einstakra manna, sakir véla, undir- ferlis og slægsmuna er þeir þykja helzt til opt berir ab yfir -höfub ab tala, til ab hafa fram sitt mál og græba fé, er þeir hafa þar meb safnab til mikilla sjóba, Og sakir þess ab þeir í stjórnarmálefnum liafa þókt bæbi slægir og rátríkir, og tilJbeinnar fyrir- stöbu hverskyns þjóbfrelsi og þjóblegum fraúiförnm; fyrir þessar sakir er vald þeirra og áorkan — því ábur kvab mikib ab hvorntveggju, — miklu minna nú en fyr var, og liefir farib hnignandi einkum síb- an um næst libin aldamót; því hin mikla stjórnar- biltíng er þá varb á Frakklandi, og stefna ogupp- gángur hins mikla Napoleons keisara. og allar þær breytíngar, frelsi og framfarir í Norburálfnnni er þar leiddi af, voru svo gagnstæbar öllu því er Jesú- menn vilja hafa fram, sem fremst má verba. A Bretlandi hafa þeir og aldrei náb -neinni fótfestu sem telj.mdi sé, enda þótt þar séu margir menn katólskrar trúar, því þjóbfrelsi og öll framfarastefna J Breta, er eins fjarri skapi .Tesúíta, eins og vélar | þeirra og undirferli er Bretuin mótstæbilegt. Nú verbur ab víkja sögunni til annars manns, J þab er Islendíngur, og hét hann, á meban hann var j lútherkrar trúar, Olafur Gunnlögsen, sonnr | Stefáns fyr land- og bæjarfógeta Gunnlögsens kam- j merrábs; Olafur þessi er úngur mabur, sélegnr upp á ab sjá, og vel máli farinn, útskrifabur hér úr Reykjavíkurskóla nálægt 1849; sigldi hann þá og liefir síban haldizt vib ytra; nálægt því í hitt eb fyrra komst hann í kunníngsskap vib föbur E t i e n n e, er fyr var nefndur, lét til leibast fyrirstöbulaust ab kasta lúthersku trúnni en taka aptur katólska trú, gefa sig fánginn undir reglu Jesúmanna, og föbur Etienne, og gjiirbist hans mabur; ekki vitum vér hvort liann liefir tekib sér nýtt heiti meb hinni nýju trú, svo þab er réttast ab nefna liann Olaf hiim katólska þángab til vér fáuni annab nafn hans ab vita. þeim föbur Etienne og Olafi kom nú brátt sainan um þab, eptir þab fóstbræbralagib hófst meb þeim, ab sjálfsagt væri ab reyna ab fara til Noregs j og Islands í fyrra, en varb ekki af, og fór Olafur þá til Noregs, og hefir reyndar spurzt síbur en ekki girnilegt af ferbum hans þar og framkvœmdum. — Nú meb seinni skipúnum spurbist, ab Olafnr hcfbi verib ferbbúinn liíngab til Isl.ands í sömu crinduin meb frakknesku skipi, er nefnist „Itegina coeli" (þ. e. drottníng himinsins1). Ætlabi Olafur ab stcfna meb þab skip til Austfjarba, eins og þeir l’áng- brandur prestílr og Gnbleifur Arason forbum, þegar Olafur kóngur Tryggvason sendi þá híngab til lands- ins til kristnibobunar. En eptir er ab vita, hvort *) Svo uefna og katólskir menn Maríu mey, og cr iiúu mestur átriinaUur þcirru, og heita þeir á hana. og svo me^- fram á postulana og aibra helga menn og píslanotta, í h\ers- kvns mannrannnm, og falla fram fyrir og tilbftja líkueski þeirra. 113

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.