Þjóðólfur - 13.06.1857, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 13.06.1857, Qupperneq 5
5 eins og hann ai> undanftfrnu af gófcscmd sinni hefíii gjtfrt, aí> útvega skyttur til slíkra grenjavinnslu á Vítfidalstúnguheiíii, af hverju leiddi, aí> lireppstjórinn áritf 1854 annabist um grenjavinnslu á heibinni, hefir liinn stefndi álitií), ab áfryjandinn, sem sá, er eigi hafi upþfyllt skilýrbib fyrir upprekstrartollsgreibslunni, eigi gæti átt heimtu á slíkum tolli þab umrædda ár. Ab öbru leyti er þess ab geta, ab tébur hreppstjóri, til þess ab fá endur- goldinn kostnabinn vib heibarhreinsunina, heimtabi af j'msum hreppsbændum, ab þeir greiddi til sín upprekstrartoll þann, er þeim eptir máldögunura bar ab greiba áfrýjandanum, og greiddi hinn stefndi hreppstjóranum mebal annara lrdl. í þessu skyni“. „Ab því leyti hinn stefndi nú liefir heimtab sig dæmdan sýknan af kæru áfrýjandans af þeirri ástæbu, ab hann þegar liefbi goldib upprekstrartollinn til hreppstjórans, þá getur þessi hans réttarkrafa ekki tekizt til greina. því enda þótt sú skylda yrbi álitin ab liggja á áfrýjandanum, ab endurgjalda kostnabinn vib grenjavinnsluna árib 1854, þá gat hrepp- stjófinn þó ekki, þar sem sérstakleg lagabob heimtubu ekki abra abferb, heimtab endur- gjald þetta nema meb reglulegri lögsókn, og þar eb hreppstjórinn þannig engan rétt gat átt á því ab heimta, ab sér yrbi greiddur liinn umræddi upprekstrartollur, leibir þar af, ab hinn stefndi ekki gat af þeirri ástæbu fríazt vib ab greiba tollinn til áfrýjandans, þó hann þegar hafi goldib hann hreppstjóranum, þar sem þetta, eptir því ábur sagba, hlaut ab vera vibskiptum áfrýjandans og hins stefnda óvibkomandi". „Hvab þar næst snertir abalspursmálib í málinu, nefnilega, hvort grenjavinnsla á vor- um af eiganda Víbidalstúnguheibar eigi ab álítast skildagi fyrir rétti hans til upprekstr- artolla ab haustinu eptir máldaganna hljóbun, þá hefir hinn stefndi leitazt vib ab sanna, ab skildagi þessi eigi sér stab, ab nokkru leyti eptir lögum þeim og ákvörbunum, er um efni þetta séu gildandi, og ab nokkru leyti eptir vénju þeirri, er hafi átt ab eiga sér stab. Hvab ofan nefndar ákvarbanir snertir, þá er hvorki í hinum almennu landslögum, né síbar út gengnum konúnglegum tilskipunum nokkrar ákvarbanir ab finna, lútandi ab því um- rædda atribi, enda liefir hinn stefndi ab eins tilgreint og borib fyrir sig í þessu tilliti á- kvarbanir þær, sem finnast í 31. grein Ilreppstjórnarinstrúxins frá 24. nóvbr. 1809, svo og í Dýratollareglugjörb sýslumannsins í llúnavatnssýslu frá 29. nóvembr. 1833, og er í þeirri tilvitnubu grein Hreppstjórnarinstrúxins þannig ab orbi kvebib, ab þegar afrétt til heyri einstöknm bæ, sem fyrir upprekstur þiggur lambatolla, þar skuli afréttarbóndinn vera skyldur til ab hreinsa afréttarlandib meb duglegri grenjaleit, og missi ella, ef hirbulaus þar í finnst, tilkall til lambatolla, eptir ákæru, sem hreppstjóri hér um skal honum á móti höfba, en dýratollareglugjörbin ákvebur, þegar hún er búin ab minnast á skyldu afréttar- bændnnna ab láta leita ab grenjum í afréttum þeirra, sekt fyrir afréttarbóndann, ef hann eigi útvegar skyttur á þau greni, sem eptir undan gengna venjulega grenjaleit finnast í af- réttarlandinu, og hann hefir fengib vitncskju um. En eins og því síbur verbur byggt á tébri ákvörbnn dýratollareglugjörbarinnar, sem hún er ein af þeim, er aintmaburinn f at- hugasemdum sínum vib reglugjörbina hefir neitab' ab samþykkja, þar sem slíkt væri ab gefa ný lög, sem hvorki hreppsbúar né amtmabur hefbi nokkurn myndngleika til ab gefa út án samþykkis afréttarbænda eba beneficiariorum, þannig er, hvab hreppstjórnarinstrúxib snertir, þess ab geta, ab þó erindisbréf þctta væri, ab því leyti í því finnast ákvarbnnir, er eigi beinlínis snerta skyldur og réttindi iircppstjóranna, ab álíta sem konúnglcg lög, þá hlyti þó samt scm ábur orbin í 31. grein: „hreinsa meb grenjaleit" eptir samhenginu ab skiljast ab eins uin sjálfa grenjaleitina, sem áfrýjandinn ekki hefir skorazt undan ab láta gjöra eptirleibis, eins og híngab til, og ab vísu er í sérstakri klausn þar á eptir því bætt vib, ab þab skuli sömuleibis vera skylda afréttarbóndans ab standa kostnab allan til ab

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.