Þjóðólfur - 13.06.1857, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 13.06.1857, Qupperneq 7
1 nppliœb tollsins, þar e& þau þar nefndu lögmannabréf nú væru týnd, og venjan yrbi því liér ein af) ráfia, en Iuln værí sú, af) engin gyldi hærri upprekstrartoll, hvaf) margt sem hann ræki. En þegar þaí) er abgætt, af) abaltilgángur kirkna-máldaganna eptir kristinrétti var sá, af) tilgreina eignir og réttindi kirknanna, svo þar sæist, hvafl kirkjan ætti, skortir heimild fyrir því, afi leggja, mefan hjá vertiur komizt, þá þýtiíngu í ort> þeirra, sem gagn- stæfi sé þessum þeirra tilgángi, en þaí) yrfii þó nifurstafian, cf menn, eins og hinn stefndi gjörir, færi því fram, af) þeir liér umræddu máldagar ekki skildust af sjálfum sér, og ekki nema meí) styrk hinna þar nefndu bréfa; menn verta því af) álíta, af> allt efnif) úr þessum lögmannabréfum hafi verit) tekif) inn í sjálfa máldagana og ati ortin: „eptir því sem úrskurtarbréf Rafns lögmanns og stabfestubréf þorsteins lögmanns þar um gjör votta", lúti af) allri greininni á undan, svo afi þar sé vitnab til áminnztra bréfa ab eins sem heini- ildarskjala fyrir tollinum. Af) vísu hafa enn fremur vif) ofan nefnda vitnaleitslu nokkrir gamlir menn, sem hafa verif) nokkut lengi í hreppnum et)a í grennd þar vií), borif), af) þeir ekki viti til, at nokkrir hafi goldif) hærri upprekstrartoll, en eitt haustlamb, nema hvab einn þeirra hafi þó sagzt vita til þess, aí> tveir hinir fjárríkustu heftiu seinustu árin goldif) citthvaf) meira, en mef) því máldagar Péturs biskups og Olafs biskups Itögnvaldssonar ciga eptir bisknpsinstrúxinu 1. júlí 1746 af) álítast sem óræk lieimildarskjöl fyrir eignum og réttindum kirknanna í Hólabiskupsdæmi, geta slíkir vitnisburfir ekki tekizt til greina gegn máldögunum, og þaf) því síbur, sem vif) þá ekki er nein vissa fcngin fyrir því, af> þaf) liafi verif) stöbug venja af> borga ekki hærri upprekstrartoll, eins og heldur ekki vertiur af þeim ráfiif), hvaf) mörg ár þeir ná upp eptir. pessu samkvæmt lilýtur upphæf) tollsins, er hinum stefnda ber at> greita, ab ákvebast eptir kröfu áfrýjandans til 2 rdl. 32 sk. r. m. Málskostnabur fyrir bábum réttum virbist eptir málavöxtum eiga ab falla nibur. „því dæmist rétt ab vera": „Ilinn stefndi Ilelgi Gubmundsson á ab greiba áfrýjandanum, stúdent Jóni Fribrikssyni Thorarensen 2 rdl. 64 sk. í upprekstrartoll á Víbidalstúnguheibi fyrir geldfé sitt árib 1854. Málskostnabur fyrir bábum réttum falli nibnr". Dóminum ab fullnægja innan 8 vikna frá hans Kiglegri birtíngu, undir abför ab lögum. Til herra ábyrgbarmanns „þjóbólfs"! Mer sýnist, ab ybar lieibraba blab „pjúbólfur" ekki ætti ab leiba hjá sér umtal eba orbasveim sem hér gengur í hænum og nærsveitunum um þab, hvers vegna séra Jakob Gubmundssou á Kálfatjörn eiginlega hafl sókt þaban um Ríp í Skagafjarbarsýslu, því þú ab þetta sé ekki aunab en orbasveimur og tilgátur, og má ske lítill eba enginn fútur fyrir, þá getur þú enginn sagt, hvab verba kann, né hvab í býgerb kann ab vera fyrir sumum mónnum; f séihverju tilliti er eptirtakanlegt, hvab tíbrætt mönnum er um þetta. „Hann séra Jakob Gubmundsson", — segja þeir, — „ab sækja nú um Kíp meb 142 rd. tekjum, frá Kálfatjörn meb 383 rd. tekjiim; og þab hann séra Jakob, sem híngab til heflr ekki lotib ab smábraubunum, þegar hann hoflr súkt: einúngis ab dúmkirkjubraubinu og Ejdölum! hvernig stendur þá á því ab hann séra Jakob er orbinn svona smálátur og — svona vitlaus?“ — Já nokkub sisvona vitlaus'-, segja hiuir; — „ætl’ ann verbi ekki vinnanlegur, hann séra Jún Kejkjalín kallinn, Ijörgamall og kominn ab fútnm fram, eins og hann er, ab hafa braubaskipti á Ej’dölum og Rípi, og hýrast þar svo kjrr, þab sem eptir er æflnnar, einkum ef hann fengi aeölángt dálitla þúknnn árlega, setjum t. d. svo sem þribjúng-ebur helmíng af dúninum, 6em fellur til Ej'dölum: svo sem 20 — 30 pund árlega, eba þeirra virbi; þetta mætti þú sjnast gúbur stjrkur fyrir karl- inn, en hægt úti ab láta fyrir séra Jakob svona um fáein ár; vib getum úmögulega séb, ab þab væri of- mikib geflb fj'rir Ejdalabranbib af kornúngum manni, hann hlýtur ab standa sig vel vib þau kaup“. — „En þab er úmögulegt“, segja hinir, — „ab séra J. G. geti hugsab til ab hafa fram þessi braubaskipti; séra J. R. er víst of ærlegur, kallinn, til þess ab láta hafa sig til þess, og stiptsjflrvöldin árvakrari en svo, ab þau líbi þab, auk heldur samþykki, — þab væri hrein sala eba okur á branbum, — „Simonie“, sem ram- pápiskir kalla, og þab væri dáfallegt, ab sjá séra J. G. sitja meb þessu múti uppi meb Eydali fyrir öllum

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.