Þjóðólfur - 04.07.1857, Síða 1

Þjóðólfur - 04.07.1857, Síða 1
Skrilstofa „þjöðóll's" er í Aðal- stræti nr. 6. þJÓÐÓLFUR. 1857. Auglýsfngar og lýsfngar um einstakleg málefni, eru teknar f blaðið fyrir 4sk. ábverja gmá- leturslinu; kaupendur blaðs- ins fá beliníngs afslátt. Sendur kaupendmn kostnaðarlaust; verðí árg., 20 ark. 7m6rk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9. ár. 4. júlí • 30.—31. l.eiíirettíng: bls. 114 j)kr aí) framan „Bertha hfn fagra“ les: „Bertha hiu fagreyga". — I vibankabl. vií) nr. 29., bls. 2 er í Arnessýslu ðgeti% eins útsúlumauns: sera P. Stephensen á Ólafsvúllum, er selur 8 „f>jóíiólfá“; engu ah siibur er blabatalan skakkt útfærð í súmu sýslu 1. dálk, 139, fyrir 137; samt er aðalupphæí) kaupendauua, bls. 8, nú rett eíla þú heldur van en ofsett, því síþan blaþiþ kom út hafa fjúrir nýir kaupendur við bætzt. — Nýjar kosníngar til Alþíngisins 1857. I Norlúrinúlasýslu, 22. maí þ. á.; abalþíngmaSnr Sveinn Sveinsson hreppst. í Vestdal varaþínginaíiur Vilhjálmur Oddsen hreppst. á Teigi í Vopnafir&i; hann er nú komin til þíngs, af því Sveinn Sveinsson skorafe- ist undan ab fara. I Húnavatnssýslu, 27. maí þ. á.; alþmgismabnrinn þar, hérabsiæknir Jós. Skaptason á Hnausum hafbi sagt af sér í vetur alþíngissetunni, en varaþíngmaSur var þar einginn, eins og menn muna. A kjörþíng- inu skoruÖust þegar fyrirfram undan kosníngu þeir bræbur: prófastur 6éra Jón Jónssoní Steinnesi, Olaf- ur Jónsson hreppstjóri og dannebrogsmaöur á Svein- stöbum, og séra Hinrik á Berggtöíinm. En kosnir voru: abalþíngmaöur llun. Magnús Ólsen um- bobsmaíiur á þíngeyraklaustri. varaþíngmabur Jóhannes Guðmundsson. hreppst. á Gunnsteinsstöbum. — Frakkneska herskipib V Artemise, hií) sama og hér var í fyrra, hafnabi sig hér 26. f. mán., cn nú er ekki Demas æfcsti yfirmaburinn heldur annar er hér hefir aldrei komib fyr, og heitir Veron; á 3 hundrab manns er innanborbs. þeir komu héðan frá* GrundarfirSi, en höfbu ábur komib vib Færyjar, og dvalib síban um lirib á Dýrafirbi. — þab hefir Ieikib allmikib og almennt orb á því hér sybra í vor, ab matvaran hjá mörgum kaup- inönnum væri ekki skenundalaus, cinkum bánka- bygg; þab er eptirtektavert, ab sömu sögur berast nú af bánkabygginu á Eyrarbakka, úr ýmsum kaup- stöbunum fyrir vestan og í llólanesi og Grafarósi, frá Husavík og verziun Knudtzons í Seibisfirbi. Aptur er látib vel yfir öliuni kornmat í Vestmann- eyjnm; lausakaupmennirnir Boysen, Glab (til Kú- víkanna) Iversen og II. P. Tærgesen fluttu í ár vandaba matvöru, en aptur Symonsen (til Borbeyr- ar) mjög slæman mat, svo ab liann,-ab sögn, missti fyrir þab af ' mörgum skiptavinum sínum þar uin kríng; einstöku kaupmennirnir fyrir norban láta selja hib skemmda bánkabygg á uppbobsþíngi, til þess ab tæla ekki einfalda alþýbu á því, og er þab reyndnr ólíkt því sem þeir hafast ab sumir kaup- mennirnir, ef nokkrir af þeim halda nú í l'ullu verbi, mjög slæmu bánkabyggi á 11 rdl., eins og þab er « bezt selt hjá öbrum, og baunum, sem vart heita manna matur, á 9 rdl.; og er hörmúng, ab Iands- menn skuli láta bjóba sér slíkt; enda lítil bót mælandi kaupmönnum sem. þetta leyfa sér, en kasta þó sem von er þúngum steini á Islendínga ef þeir ekki vanda sína vöru. — Af því bánka- byggskemmdir eru svo almennar, eins og nú var sagt, þá lítur reyndar helzt út fyrir, ab kaupmönn- unum sem fyrir því hafa orbib hafi ekki verib hægt vib því ab gjöra, heldur hafi þeir verib gabbabir í kaupunum; en hvab um þab, þetta gefur þeim engan rétt til ab gabba abra; en eptirtektavert er ! þab, ab flestir lausakaupmenn háfa í ár fært | híngab betri mat heldur. en flestir fastakaupmennirnir. I — Fundir amtmannanna, áhrærandi fjárklábann, eru nú á enda. Amtmabur Havstein fór héban 26. f. mán. og þeir sem meb honum komu ab norban nema Stefán alþíngismabur frá Reistará, hann beib eptir til Alþíngis. Ransóknarprófin er gjörb voru í Arnes og Gullbríngusýslu áhrærandi upptök^pg út- breibslu klábans, þykja flest lúta ab því áliti manna, | ab hann sé af ensku lömbunum kominn. þetta sem ! kalla má ab sé almenníngsálit, hvort sem þab er ! á röknm byggt ebur eigi, en fremur, ab nálega allar lækníngatilraunir hér sybra hafa farib f handaskolum fyr og síbar, og allar þær rábstafanir af hendi hins ; opinbera, er þar ab hafa lotib, og nú seinast, þeg- j ar almenn böbun ijárins átti ab hafast fram, eptir skipunum stjórnarinnar og reglugjörb stiptamtsins. þá urbu ekki hin tilteknu meböl fáanleg í tíunda - 1*1 -

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.