Þjóðólfur - 04.07.1857, Page 5
- 125 -
til sóknarans hér við réttinn, orpnnista P. Gnðjohnsens,
5 rdl. og til verjanda exam. júris J. Guðinundssonar 4rdl.,
borgist af hinunt ákærða“. „Dóminum að fullmcgja undir
aðför að Iögum“.
HéraSsfundur í Árnessýslu
var haldinn á Hróarsholti í Fliía II. dag jtiním. 1857. Sóktu
fundinn úr Ölfusi 2, Jiíngvallahrepp 3, Grímsnesi 3, Bisknps-
túngum 4, Hrunamannahrepp 4, Gnúpverjahrepp 3, Skeiía-
hrepp 3, Villíngaholtshrepp 4, Gaulverjabæjarhrepp 2, Stokks-
evrarhrepp 4, Sandvíkurhrepp 2, og Hraiingerííishrepp 3, alls
37 menn, flestir kosnir heima í sveitunum til þessa fundar.
Lrigreglustjóri sýslunnar var þar einnig viístaddur.
Alþm. M. Andrésson var kosinn til at) stjórna fundinum
c% honum til aþstoþar séra Páll Ingimuudarson og Guþmund-
ur bóndi Guíimundsson.
1., Var borin fram sú uppástúnga, aíi ef ekki kemurbæn-
heyrsla frá stjórninni í sumar um betri læknaskipun hér á landi,
þá aí) bféja Alþíng en aí> nýju a? bera þá bæn fram fyrir
hans hátign konúnginn, aí) settur veríii læknir i Arnessýslu
hi% allra fyrsta ske kann; samþykkt í einu hljóíii.
2., Létu allir fundarmenn, nema einn, þann einlægan vilja
sinn í ljósi, a% Alþíng komi því til vegar, aíi sú breytíngfá-
ist á titsk. 28. marz 1855 um sunnti- og helgidagahald á Is-
landi, aí) hver sunnudagur og aíirir helgidagar séu löghelgir
frá upphafl til enda.
3., Var mikií) rædt um fjárkláíann, sem nú er a7 ank-
ast og út breiíast víþa; var einkum talaíi um, hvaí) gjöra skyldi
í haust, ef kláhinn þá viíi héldist, sem margir telja vist, en
meí) því a?) fundinn greindi á um tvennt, þá var gengiþ til
atkvæíia, og voru 215 fundarmenn á því, a? bezt væri a? skera
niþur allt sauílfé í Árnessýslu inuan næstu ársloka, undir því
skilyríii, aí) áílur sé fengin áreiíianleg vissa fyrir því at)
norþurland sé klálbalaust, en 11 atkv. ur?)u móti því; villminni
hlutinn, a?) bændur reyni næsta ár a?) halda lífl í nokkrum
fjárstofni, og færir til þá ástæ?iu, a? nor?ursýslurnar séu of
tortryggilegar til þess a% eyhileggja hér fé? a? öllu leyti.
Meiri hlutinn þar á mót heldnr, a? ekki þurfl a? misgruna
norþurland, ver?i þar hvergi fari? a? ver?a vart vi? klá?a
hér um bil máno? af vetri, en hins vegar sé ,a? óttast fyrir
því, a? sýkinni muni aldrei vor?a út rýmt til fuUs nema me?
algjör?um ni?urskur?i, og me?an honum sé fiesta?, álíti hin
heilbryg?u hérö?in þessar sjúku sýslur sítortryggilegar, og þurfl
því a? fram halda þeim kostna?arsömu sóttvörnum, og þar til
sé þa? þúngt og dey?andi fýrir þá menn, sem nú eru búnir
a? gjórmissa fé sitt, a? mega ekki fá sér heilbrygdan fjárstofn,
sem ekki er þó a? nefna, me?an því veika fé er vi? haldi?, og
svo muni hin næma sýki me? þessu meir og meir út brei?ist.
4., Var leita? álits fundarmanna um þa?, hver vi?skipti
þeim virtust sanngjörn á bá?ar hli?ar milli landsdrottna og
Ieiguli?a í tilliti til þeirra ásan?ar kvíilda á prívat jör?um,
sem falla fyrir klá?asýkinni; ur?u um þetta ýmsir dómar;
nokkrir heldu, a? um sh'kt væri ekki vert a? tala því þa?
gæti í e?li sínu engri takmörkun veri? bundi? nema fijálsum
vilja hluta?eigenda; a?rir gjör?u sér von um, a? amtmanna-
fnndurinn og alþíng mundi gjöra einhverja ályktun nm kú-
gildin á opinbern eignunnm og þá yr?i þa? lei?arvísir fyrir
a?ra; þá stúngu nokkrir upp á því, a? sanngjamt væri a?
átau?ar kúgildin félli eigandanum, en leiguli?inn gyldi nokk-
n? meiri landskuld en á?ur, me?an eigandinu ekki setur kví-
ildin aptur, sem svari t. d. */4 af kvtildaleignnni áþeimjör?-
um sem ekki eru kúajar?ir, “/4 á gó?um kúajör?um og þar
í milli á þeim sem eru jafnt fyrir kýr og sau?fé, on þa? voru
jar?eigendur sem upp á þessu stúngu.
5., Var upp lesin á íslenzku grein nokkur um fjárklá?ann
ritu? í Islandi 26. febr. í vetnr, en prentn? í dönskum Berl-
íngatí?indum 24. apr. í vor; var ekki gjör?ur a? henni gó?-
ur rómur, þókti mönnpm hún innihalda mörg ósannindi, og
þeim virtist a? höfundurinn hef?i haft þann a?altilgáng, a?
sverta álit íslenzku bændanna í annara þjó?aaugum; ósku?u
fundarmenn af hjarta, a? einhver fö?urlands- og bænda-viuur,
sem til þess er fær, vildi rita f sömu tí?indi móti greininni,
reka til baka ósannindin, og hrekja þau ástæ?ulitlu lastyr?i
er hún ÍBiiiheldur.
6., Var leita? álits og atkvæ?a fundarmanna um, afhva?a
rótum klá?asýkin mundi vera sprottin; greiddu 27 atkv.; (10
vortt ekki vi?) voru 21 atkv. fyrir því, a? sýkin væri af út-
lendri rót, en 6 atkv. a? hún væri af almennum orsökum.
7., Voru-fundarmenn be?nir a? láta álit sitt í ljósi um
þa?, hvort þeir vildn a? kostiir yr?i menn í sýslunefnd e?a
ekki, því sú 7 manna nefnd, sem kosin var fyrir 3 árum, væri
nú búin a? út enda sína kosníngartí?; kvá?ost þeir vilja, a?
kosin væri sýslunefnfnd a? nýju, og var fundarstjóra fali? á
hendur a? gángast fyrir því, a? kosnir yr?i mcnn í hana me?
sama hætti og a? undanförnu. •
því næst var fnndi sliti?.
M. A.
— Ekki gat eg ætla?, a? höfundur greinarinnar í bla?i þjó?-
ólfs nr. 28, bls. 114—115, gæti þykkst því, er eg í áskoran
minni til bans haf?i hreift, því einmitt me? þessu móti gaf
eg honum færi á a? snara því frá sér, sem hann sjálfur ekki
segist þekkja fyrir sína eign, og er eg honnm samþykkur í, a?
kalla slíkt vansæmilegt, nær einn e?ur annar rángfe?rar svo
ósönn or? sín. þar sem höf. hins vegar er f or?um sínum
á fer?, ýmist um fjöll e?a bygg?ir, þá má hann ekki ætlast
tii, a? eg sé a? elta hann um þessar sló?ir, því slíkar fleygi-
fer?ir eru ekki öllum hentar, er þa? og an?sé?, a? hann heflr
um þessar mundir haft líti? a? gjöra, og veri? a? skemmta
sér; er slíkt heldur ekki tiltökumál. þar á móti skal eg reyna
til a? fullnægja þeim tilmælum höf., er hann bi?ur mig um,
því of mikill mnnur væri á vilja okkar, ef eg léti þetta ekki
eptir honum, þa? því heldur, sem eg haf?i ætlazt til, a? hann
færi þessu á flot, svo þa? sæist, hvort ölium beri saman.
Mennirnir komu hínga? seint um kveld, þá allir voru hátta?ir,
nema ein stúlka, er ætla?i a? loka bænttm í því þeir komu;
þeir fundu hana og beiddu um a? skila til mín, a? eg lé?i
þeim bús til a? standa inni um nóttina; þes6U játa?i eg, og
sag?i stúlkunni a? vísa þeim inn í bæinn til rúma þeirra, er
þeim strax var ætlaö a? sofa í um nóttina; þeir komu sí?an
brá?um inn, og létn þar fyrir berast, er þeim var til vísa?,
fengu a? drekka sem þa? vildu, og fóiu sí?an a? hátta. Um
kveldi? vissi eg, sem hátta?ur var, ekkert um, hvort þeir voru
þurrir e?ur deigir, því enginn þeirra faun mig þá né tala?i
vi? mig, því sí?ur, a? þeir léti nppi þörf sína um nokku?
vi? mig; þa? eina sem heimafólki?, er hátta? var, sag?ist hafa
heyrt um vætu þeirra, var þetta: a? einn únglíngsma?ur haf?i
sagt vl? 2 a?ra er næstir honum voru: þi? munu? ekki vera
deigir piltar eins og eg? höf?u þeir þá svara? og sagt: ekki
erura vi? votir. Meira vissi enginn um vætu þeirra um kvöld-
i?, hér var því í raun réttri ekki hægt vi? gjör?a, því þa?