Þjóðólfur - 04.07.1857, Side 8

Þjóðólfur - 04.07.1857, Side 8
- 128 8-10 örkum lengri en fyrsti partur Stúrmshugvekja og nokkub stærra brot, og vildi jeg geta selt þær fyrir 1 rdl. eba örkina á 3-4 skildínga, sem er svo lágt söhiverÖ sent minnst getur veriÖ, og sem hér er ósiövanalegt; þareö jeg treysti því, aÖ þessar Jiugvekur muni eins ryöja sér til rúms og Prédik- anir þessa einstaka merkismanns, sem allstaöar hafa fengiö beztu viÖtökur. ReyUj!tvik í júnimiinnði 1857. Egili Jónsson. Til innbúa suöuramtsins. Yöur er kunnugt, Jieiöruöu amtsbúar, Jtvernig eg, meÖ ráÖi þeirra manna, sem hér þykja bera bezt skynbragö á slík efni, hefi leitazt viÖ, aÖ gefa þær reglur og gjöra þær ráÖstafanir, sem hafa S}mzt hentugastar til aÖ stemma stigu fyrir útbreiÖslu fjár- kláöans hér í amtinn og útrvma honum. En þess- ar reglur og ráÖstafanir geta því aÖ eins komiö aö verulegu lialdi og haft þau tilætluöu not, aö eig- endur fjárins séu samtaka í og hafi áhuga á því, aÖ gæta þyrra vandlega og sýnist þaö ekki ósann- gjörn krafa til þeirra, aö þeir leggist á eitt meÖ mér í þessu efni, meö því aö kosta kapps um aö framkvæma þaö, sem þannig er íyrirskipaö í heilla skyni fyrir sjálfa þá. Eg skora því hér meö fast- lega og innilega á yÖur, lieiöruöu amtsbúar! seni eigiö sauÖfé, aö fara nákvæmlega eptir þeim regl- um, sem gefnar eru um lækníngu fjárkláÖans og þeim þar aö lútandi ráöstöfunum, en einkum og sér í lagi eptir því sem fyrir er mælt um lailg’UH fjárins og vinda sem allra brádast bug1 að Jiví; þar eö ckki er annaÖ sýnna, en aÖ þaö geti valdiö gjörsamlegri eyÖileggíngu þessa mikilvæga bjargræöisstofns yöar, ef í þessu er sýnd tregÖa og hirÖuleysi. * íslands Stiptamtliúsi 2. júlí 1857. J. D. Trampe. — Ilja undirskrifbðum viðprontsmiðjuna f Reykjuvík, fást : til kaups Hug-vekjiir viðnokkurtírna- Skiptí : á gamtdrskveld, si siðasta dag vctrar, si fyrsta sumardag, á síðasta dag sumars, á fyrsta vetrardag, á að- fángadag jóla ; þær eru að stærð 3% ark, i áttablaðabroti og kosta óinnbundnar 16 sk. llugvckjur þcssar cru samdar af berra skúlakennara Jónasi Guðmundssyni, og iná það hcita cigi all lítið siræði af honum, að ráðast f að seinja og látsi koina fyrir alnienningssjónir þessa gnðfræðis- bók, þar sem nú eru ný útkomnar Prjedikanir herra P. Pjeturssonar sein eru i afhaldi, og Tcekifœrisrœðurnar eptir hinn sama, og þar að auki er má ske von á fleiri lestrarbókum eptir hann. Ef að þessar fáu bugvekjur geðjast almenníngi, sem eg Iiefi góða von um, þá hefir herra J. (íuðinundseon lofað niér, nð scmja Nýjar föstu- hngvekjur, cins og sést á formálanum fyrir þessum Hug- vekjum. Scinna skal jeg láta annaðhvort í þjóðólfi, eða laust, koma út á prenti silit um þessar hugvekjur eptir 1 cða 2 presta, sem nú fá þær til yfirlcsturs. Reykjavik 1 dag. júliinánaðar 1857. E. þóröarson. Hjá bókaverÖi ltins íslenzka bókmennta- fjelags í Reykjavík eru þessar bækur félags- ins til sölu fyrir hjá sett vefÖ. Riskupa sögur. 2. Isepti .....................1 rdl. 48sk. íslenzkt fornbréfasafn ,1. hcpti..............1 — ,, — llions kvæði I—XII. kviða.................... . 2 — „ — Skýrslur uiii landshagi á Islandi 3. hepti . „ Ljúðmæli J. Ilsillgrímssonar ....... 1 En ókoniin er: Skfrnir 1857. 31. árgángur....................... Tfðindi um stjórnarinálefui Islands. 3. hepti „ Leiðréttíng. í þjóðólfi 1857, 16. maí bls. 104. 2. dálki undir nr. 26, er Biskupa sögur 1. hepti fyrir L — en á að vera . . 1 — 32 — Enn fremur heli eg ,til sölu: Mý Félagsrit 17 ár fyrir.................... „ — 64 — Reykjavík, 2, júlí 1857 — 64 — 32 24 Egill Jónsson. til — Presturinn séra Jón Reykjalín lieflr geflö lOrdl. prestaskúlasiúösins, sem hér auglysist meÖ þakklæti af kenn- eudum prestaskólans. — Kollabúðafundur. Eins og 8 undanfarin sír, var hann nú haldinn 16. og 17. júní þ. á.; stóð hann 2 daga og var töluvert fjölmennur; komu þar saman inargir licldri menn úr 4 sýsluin Vest|irðínga, þar á ineðal 1 sýslumað- ur, 3prófastar, 5 prcstar, 10 hreppstjórar, og verður sfð- ar skýrt frá helztu verkefnum fundarins. — Grá hryssa aljárnuð með mark: Sýlt og gat vinstra, er nýfundin á Svnrtagili í þíngvallasveit, hvar réttur cigandi gctur vitjað hennar mót sanngjarnri borguu fyrir liirðingu og þessa auglýsíngu. — 1. júlí 1857. A. Björnsson. 2'Jjf’ Fundur hóss-ogbústjórnarfélagsins, inánu- daginn 6. þ. mán. kl. 4 c. md. i sal yfirdómsins. j^ET” Biblfufélags fundur í kennslustofum presta- skólans, föstudaginn 10 þ. inán. kl. 4 e. md. tíSr300 ri- cru til leigu fáanlegir á skrifstofu „þjúöúlfs'S gcgn Iagavóxtum og fullgildu jaröarveÖi. — Út af orÖasveim þeim um skemmda matvöru bjá kaup- mömmm, sem fyr er getið, skoÖaÖi landlæknirinn í gær mcö 2 möunurn öÖrum, eptir skipan bæjarfógetans, allau kornmat hjá kaupmönnum hér í bænum; rúgurinn reyndist góÖur hjá ólium^yflrhöfuÖ aÖ tala, enda þótt misjafn væri aÖ gæöum, og eins mél; bánkabygg varÖ ekki álitiö skemmt hjá nein- um, en víÖast blakkt og meö mokkulykt; gott lijá Tærgesen, Uobb, H. St. Johnsen, þorst. Johnseu, þaö litla er hann hafÖi, Jóni Markússyni og þorf. Júnathanssyni; baunir misjafnar aö gæÖnm, víÖast úgallaöar, nema bjá Siemsen. Útgef. og ábyrgharmnbur: Jón Gttðmundsson. PrcntaÖur í prontsmiöju Islands, hjá E. þóröarsyui.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.