Þjóðólfur - 29.08.1857, Síða 3

Þjóðólfur - 29.08.1857, Síða 3
— 131 - sinni og tilfinníngu, álítur þann heillavænlegasta fyrir fósturjörðu vora. iVú eru, hciðruðu alþíngismenn! þau 3 þíng þegar á cndn, til hverra þér hafið verið kvaddir af konúnginum og þjóðinni, til að ræða og meðhöndla löggjnl'arinálefni þessa lands; það er eðlilegt, þú sérhver vor, við enda slíks tímabils, líti auguin til baka yfir þctta skeiðrúm á vegi Alþingis, og virði fyrir sjállum sér að nýju þá hlutdeild, scui hver af oss liefir tekið I störfnm þeim, sem Alþíugi á þcssu tíniabili lielir al' hcndi leyst. Sérhver vor mun nú, við þessa cndurminningu að- gjörða sinna, efalanst gcta horið sér vitni uui, að hann liafi unnið að þessum störfum með öllum þeiin kröptum, og cptir þeini vitsmunuin, sein hvcrjum hafa vcrið lént- ir, en þó mun jafnframt sérhver af oss íinna, að það, scin honuin þannig liefir vcrið unnt að verka, ekki að fullu og öllu lieiir samsvarað því, er hann vildi liafa koniið til leiðar; en þó þcssu sé þannig varið, incgum vcr engu að siður vera hughraustir og vongóðir, þvj inörgu góðu licfir Alþíngi á þcssu tímabili til leiðar komið, og þau störf, af hverjuni árángurinn cnii þá er óséður, eru að álíta sem frækorn, er þróast í tíinans skauti, og bcra ávöxt, þegar stundin þar til er komin. líg hefi, eins og mörguin al' yður, heiðruðu alþíng- ismenn! mun verða kunnugt,'átt töluverðan þátt í þeim störfum, er urðu að gánga á undan, áður en Alþíngi þetta aptur að nýju var sett á stofn. Að þessum störf- um vann eg nteð áliuga, von og gleði, því eg vænti þá þess, er eg vona enn, að af viðrcisn Alþíngis mundi hljóta margt og mikið gott fyrir fósturjörðu vora. Eg hefi síðan stöðugt tckið þntt í aðgjörðum Alþíngis í ýmislegri stöðu, og nú seiunst um nokkur þíng, scm er- indsreki stjórnariunar. Eg hefi að sðnnu liaft einlægan vilja til, að standa svo í stöðu minni, að þar af gæti tlotið sannarlegt gagn fyrir föðurland milt; en eg hcfi ávallt fundið, að kraptar inínir og vitsmunir hal'a ekki snmsvarað viljanuin. En því meir sem ellin og mitt hnignandi hcilsul'ar hafa vcikt, og framvegis, eptir nátt- úrunnar eðli, iniinu vcikja krapla mína, þvi óuinflýjan- legra er það fyrir mig, að biðja stjórnina um, að lcysa mig eptirleiðis algjörlcga Irá þeim störfum, er eg hingað til, liennar vegna, hefi » liendi liaft hér á þínginu, ef hún, að öðru leýti, hvers cg, fyrir mitt leyti, ekki get vænt, liefði liaft í huga, að trúa mér fyrir þeim optar. það verður þvf í síðnsta sinoi, heiðruðu alþíngis- inenn! að eg frá þessum stað votta yður öllum saman, og hverjum út af fyrir sig, mínar innilegnstu þakkir fyrir þann stöðuga velvilja, cr þér jafnan halið auðsýnt mér, bæði á þcssu og undnnfarandi þíiigiiiu. þingsins háttvírta forscta votta eg einnig, liæði í minu eigin og þíngsins nafni mitt virðingarfyllsta þakk- læti fyrir þá ágælu forstöðu, sem liann nú, sins og áð- nr fyrri, hefir veitt þíngsins störl'uin í þetta sinn; það cr lians alþekktu iðjuseini, dugnaði og atorku, að mestu leyti að þakka, að þíiigsins margbrotnu og vandasömu störf í þetta sinn liafa fcingið svo fljóta og happnsama afgreiðslii, sem nú þegar er skcð. Sjálfur kann eg honurn, fyrir niitt leyti, persónulega innilega þökk fyrir þann bróðurlega velvilja, er hann á þessu þíngi, eins og áður að undanförnu, hefir auðsýnt mér. Hinn heiðraði varaforscti þlngsins hefir að sönnu f þetta sinn ekki þurft að gegna forsetastörfunum; en hann hefir þó incð sérlegum dugnaði og óþreylandi iðju- semi tekið svo mikinn þátt f þeim vandasöinustu mál- um hcr á þínginu, að cg finn mér skylt, að votta hon- um þíngsins og mitt þakklæti þar fyrir. Loksins þakka eg hinum hciðruðu skrifurum þingsins fyrir þann dugn- að, alúð og reglusemi, er þeir hafa sýnt i þvf, að lialda þíngsins ritstðrfum I réttn horfi. Eg cnda þá þessi orð mín að síðustu mcð þeirri hæn: að drottinn blcssi og farsæli þetta þing, og stýri öllum þcss störfum til hcilla og sannrar hamfngjn fyrir vort ástríka föðurland!“ þar eptir hélt alþíngisforsetinn þessa ræhu: „Góhir herrar og alþfugisntenn!" „þaí) er at) vísu mjög alvarlegt oghátíblegt aognablík, þegar alþíngismenfl skilja fundi sína f hvcrt sinn, eptir aíi hafa nm lángau tíma rædt ekkifá, rnjng áríþandi málefni, en þó er þab enn þýtíngarmeira, þegar ekki einúngis eitt þíng er libiþ, heldur svo aþ segja þrjú þíug í einu, þegar þaí) tírna- bil er á enda, sem kosníngarnar ná yflr, þá er eíllilegt, aí) hver af oss líti yfli, bvafe hann hafl gjört, og f bverju liann bafl tekiíi þátt á hinu umliíina bili, og hugsi um, hversu hon- um hafl heppnazt a?> nppfylla þær þýbíngarmlklu skyldur, sem traust þjóílarlnnar og föþurlaudsins velfarnan heflr lagt hon- um á herlfcar. Alþíng endar nú ekki einúngls í þriþja sinn, heldur í sjötta sinn. Tvö kosníngarbil eru á enda, og þegarhi?) þrilfcja byrjar, verfca ekki einúngís nýjar kosníngar fram farnar, heldnr virfca þessar nýju kosníngar bygglbar á miklu breiíiari grnnd- velli, sem vér beiddum um fyrir 15 árum sflfcan. þegar vér renniim augum yflr þetta timabil, þá mun engtnu okkar geta neltaíi, aí) þa% heflr lýst meira fjörl og áhuga meíial þjúíiar vorrar, en flest jafnlaung tímabil a% undanförnu. Kann vera a?) sumum þyki hafa drogií) úr þessum áhuga aptur, en eg ,ætla þó hitt 6annara, aí) hann hafl grafllb ser dýpri rætur, og sé, ac) því leyti, alvarlegri, sem hann er nú byggíiur á nokkru meirí reynslu, eu aptnr á nokku% mínni eptirvæntíngum. j>at) er ánægjusamt fyrir oss, háttvirtu alþíngismenn, at) vér getnm gladt oss viíi, at) land vort heflr tekit) og tek- ur framförum at) vonum; þat) er gletilcgt, at) vér sjá- um þau bönd losna fleiri og floiri, som halda oss ntan afc, og þan hafa losnat), ekki fá, á þessn tímabílí, sitan al- þíng kom á. Nú kprnur at) því, aí> vé.r smásaman lærum at) leysa bin innri böndin, sem liggja enn á sjálfum oss, tortryggnina og vantraustit) á sjálfum oss, at) vér getum fram- kvæmt hií) gútía. En einnig í þessu millar oss nokkub á- fram, og eg þykist víss um.gat) liver vlfcar getnr sagt meb sjálfum sér, at) bann beflr sem alþíngismattir reynt at) stytija þetta eptir megni. þat) er eingum af oss unnt, at) gjöra allt einn, en þat) er forn málsbástnr, at) .,tekst þegar, tveir vilja", og í þessari kröptugu sameiníngu viljans liggur afl til framkvæmdauna. Jiess vegna heflr hyer þíngmaifcur gletiefni í því, þegar hann heflr at) s nu leyti átt þátt í at) koma fram nokkru því, sem mifcar áleitis Látum nú þjót) vora dæma um störf vor á þessu þíngi; þau halá hvorki verit mjög fá, né mjög autveld; hversu þau eru leyst af hendi, og hver afdrif þeirra verla, mun

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.