Þjóðólfur - 29.08.1857, Qupperneq 4
- 13* -
reynslan eýna; en (ia?> er víst, ab þíngilb heflr svnt allan
vilja í, ib þau færi sem bezt úr hendi, og gæti orþilb sem
affarabezt fyrir land og lýí).
J>aí> eru alls 23 mál, sem komiþ hafa til umræbu á
þíngi þessu. Af konúngs hendi heflr verib lagt fyrir þíng-
ií) frumvarp til vegabótalagaog flmm álitsmál, og eptir
ráíistöfuu stjórnariunar frumvarp til laga um varnir móti
fjárklá%anum. þessi 7 mál hafa öll veritb mjög þýíu'ng-
armikil, svo sem er um j arþamatiþ, um fjárhagsefni
íslands og útboí) til flotans, um fiskiverkunar-
leyfi utanríkisþjóþa, og um gufuskipsferþir
milli Danmerkur, íslands og Færeyja. Af þegnlegum uppá-
stúngum hafa 16 alls kornií) fram á þíngi; um 3 þeirra
ályktaíli þíngií) ar) setja einga nefnd; í einu er komirj fram
uefndarálit, en varí) eigi rædt til lykra sökum tímans naum-
ieika; um 12 hafa verií) nefndir kosnar, og eru þau öll rædd
til lykta, þar á mel&al ávarp til konúngs vors nú aí) þíng-
lokum. Sumar af þessum þegnlegu uppástúngum eru harvla
merkilegar, svo sem er einkum um stjórnarbót og um
læknaskipun, og væri þaí) mikiþ æskilegt, ef þessi mál
gæti nú fengiþ framgáng innan skamms tíma.
þessi mál, sem nú hefl eg taliþ, hafa verií) svo um-
fángsmikil, og þar hjá komu sum hin merkilegustu svo seint
í hendur þínginu, aí) þau gátu ekki oríiiíi rædd á hinum
reglulega þíngtíma. Samt sen áíiur heflr í reyudiuni
þíngtíminn ekki veriþ leingri en vant er, þegar haft er til-
lit til þess, hversu seint vandasömustu málin komu frain.
Urgreiþslu málanna heflr geingi?) þannig vonum fram-
ar, og er þar) þv( ab þakka, aí) hinir virþulegu þfngmenn
hafa allir verir) samhentir í því, aþ stuþla til, a?) málin
fengi sem greiþastan framgáng, og einkum hafa framsögu-
menn hinna vandasamari mála og skrifararnir haft mikinn
starfa á hendi og vandasaman, sem þeir hafa lagt mikla al-
úí) vií). Eg votta þess vegna öllum hinum hátrvirtu þíng
mönnum,' en sér í lagi framsögumönnum málanna og skrif-
urum þfngsins mitt alúþlegasta þakklæti fyrir störf sfú, og
þá framkvæmd í afgreitslu málanna, sem heflr gjörr mér
svo auíivelt og ánægjusamt, aþ gegna því, sem þíngiþ heflr
lagt mér á horéar. Ilimim háttvirta varaforseta þakka eg
sér í lagi fyrir alla þá vinsemd og a?3toþ, sem hann hefir
látiíi mér í té í þfngstörfunum, eins og utan þfngs.
Ilinn háttvirti konúngsfulltrúi heflr bæ?)i styrkt þíngii)
og létt undir störfum þess, og þar meþ heflr bann sér f lagi
gjört allt hvaí) í hans valdi stóí), til aþ gjöra mér sem au?-
veldast þar) starf, sem eg hefi haft á hendi. Mér er því
mjög kært, aí> geta vottaþ honum mitt innilegt þakklæti,
bæ?:i þfngsins vegna og mfn sjálfs, fyrir þann þátt, sem
hann hetír átt í me?)fer?i málanna.
þegar vér þannig skiljumst, háttvirtu alþfngismenn! þá
látum oss fagna því, aþ hver af osshafl eptir fremsta megni
neytt krapta sinna, til arj gegna sinni köllun, og verum
fullvissir um, aí) ef hver gjörir rækilega sína skyidu, í hverri
stétt sem hann er, þá mun landi og lýb vel vegna.
þab er aí> lyktum mín bæn, ab hinn algóbi haldi sinni
hendi yflr konúngi vorum, yflr landi voru og þjó'fe, og yflr Al-
þíngi, og ab hann veiti oss heill til, ab sýna þaí) í fram-
kvæmdinui, a? haun hall fyrirhugab landi þessu framför í öllu
góbu.‘‘
(Niburl. sjálfrar greinnarinar í næsta bl.).
(Ab sent).
Um „Mormónana“ á Vestmanneyjum.
Jjab mun almenníngi hér á landi vera kunnugt, ab trú
Mormóna, eba þeirra, er kalla sig: „síbustu daga hei-
laga“, og sem komin er upp ekki alls fyrir laungu, og vfba
heflr áunnib sér áhángendur í útlöndnm, heflr einnig læbzt aí)
landi voru, en þó ekki oríiib landföst enn sem komib er, þar
hún aþ eins heflr komizt til Vestmanneyja, er liggja hér um
bil 2 vikur undan landi. En þar eg ætla, ab sumum niuni
vera forvitni á, aí) vita eitthvab greinilegar um upptök og
frainfarir Mormóna trúar hér, en þab, sem borizt heflr í munn-
mælum manua á milli, þá vil eg leyfa mér aí> segja aþ cius
stutta sögu um þetta efni.
Fyrst skal nefna þórarinn nokkurn Ilafl ibason,
snikkara, ættaþan úr Landeyjum; fluttist hann híngab út tii
eyja, þá halin var únglíngur, lítill bóknámsmabur, en meiri
verkinabur; sigldi hann héban tií Kaupmannahafnar, og gjörb-
ist þar Mormóni ásamt Jóhanui snikkara Jóhannssyni,
ættubum héban af eyju, og komu þeir endurskírbir híngab
1851. Eóru þeir félagar þá í laumi au bur,a mönnum hér
Mormónatrú, og tókst þeim þab svo, aþ ein hjón létu skírast
nl. Benidikt nokkur Hannesson og Ilagnhildnr Stefánsdótlir,
og fóru þau héban 1852, en sama ár dettur jiórarinn úr sög-
unni, því hann drukknabi; Jóhann fór þá og líka til Hafnar
aptur og er hans síban ab litlu getib.
Sama sumar, or þetta gjörbist, kemur híngaí) Gubmund-
urnokkur G ub m u n ds s o n, gullsmibur, frá Kaupmannah., ætt-
aírnr úr Fljótshlíb, þá orbinn Mormóni, og sezt aí> á bæ þeim,
sem hcitir á Jiorlaugargerbi, líklega af því ab bóndinn þar,
Loptur Jónsson, mebhjálpari og sáttasemjari, var ekki orbinu
fráleitur Mormónatrú, og hugbi Gubmundur þar gott til veibi,
og ekki ab orsakalausu; en ei mun tala Mormóna hafa auk-
izt þab ár, nema hvab nokkrir hafa, fyrir fortölur Gubmund-
ar, orbií) á báíium áttum, sem síban urírn Mormónar, Sum-
arib 1853 kemur híngaí) frá Kaupmannahöfn maímr nokkur
danskur, er nefndi sig J P. Lorentzen, járnsmibur, en eing-
inn vissi í fyrstu, hvers erindis, er)a hvab hann var. Ilann
fer þegar á fund Gubmundar, og grunabi þá menn, aí> eitthvaí)
væri í býgerb, sem og bráímm sýndi sig, þar hann mun í
sameiníngu meb Gubmundi hafa skírt Lopt Jónsson, Samúel
Bjarnason frá Kiikjubæ ogMagnús Bjamason frá tómthúsi einu,
og vígt þessa3til Mormóna-presta. Abaf loknu þessu erindi fór
þessi „útlendi öldúngur" héban aptur, og vita menn ei meira
um hann; þess má geta, ab ábur hafbi hann verib á ýmsu
trúarreiki, fyrst lútherskur, roformertur, svo baptisti og loks
Monnóni, hvaí) sem hann nú er orbirin. Nú var þá ekki orb-
ib prestalaust á Vestmanneyjum!!! Eg þarf ekki aí> geta þess,
aí) bæbi þá og ábur fyr var frá geistlegri og verzlegri hálfu
pjört þaþ sem tiltækilegast þótti, til ab bæla niullr villu þessa,
þó lítib kæmi þar út af. Mest allt heimili Lopts varí) mor-
mónskt smátt og smátt, sömuleibis Magnúsar Bjarnasonar, og
ekkja ein Gubný Erazmusdóttir frá Ömpuhjalli, og kona ábur-
nefuds Samúels1. Sumarib 1854 tíndist nokkub burt hétau
af fólki þessu, nl. Gubinundur gullsmibur, Samúel bóndi
Bjamason og kona hans Margrét Gísladóttir, og vinnukona ein
Helga Jónsdóttir. þ>á voru nú aí) eins eptir, sem foríngjar
*) Nú segir sagan, ab Samúel, sem var kominn til Vestur-
álfu, hafi misst konu sina á þann hátt, ab hún hafl verib tek-
in frá honuin, líkiega af einhverjum sem heflr þókzt eiga of
fáar konur. Hóf.