Þjóðólfur - 29.08.1857, Síða 6

Þjóðólfur - 29.08.1857, Síða 6
- 134 - mál, þess Ijósara liefir það orðið fyrir mér: að eg get ekki tekið á móti prestseinbætti. Eg get ekki orðið þjón kirkjnnnar eins og hún er, svarið prestaeið o. s. frv.; samvizka inín vill ekki fall- astáþað, þegnregekki b r ií k a a ð r a r ástæður en brúkast eiga til að telja mér trú nm að það sé rétt; þegar eg ekki sjálfur fylli flokk þeirra, sem á- líta það mest áriðandi, að sjá fyrir sér f ellinni, að mað- ur ekki komist á vonarvöl, eða lifi f fátækt og volæði. Eg þykist líka vera orðinn fullviss um, að það muni ekki vera guðs vilji, að eg gángi hinn áininnsta veg, hvar til eg mundi geta fært æðsmörg dæmi af lífi rnínu, ef eg færi að jafna þeim saman; en það yrði sjálfsagt of lángt, og mnndi lfka sýnast öðruin minna vert en mér. (Niðurlag f næsta bl.). (Aðsent.) „Opt fer villt sá, er geta skal,“ Og svo fór líka fyrir þeim „99“, sem a?> í vi6- aukablaíii vib „þjóbólfs" 29. blab 13 júní 1857, fóru ab geta sér til, „hvers vegna séra Jakob Gub- mundsson á Kálfatjörn eiginlega haft sókt þaban nm Ríp í Skagafjarbarsýslu“. An nokkurrar orbalengíng- ar um ritgjörb þessa efca höfund hennar, vil jeg leib- rétta þessa getgátu hans, meö þvf ab segja honum þær sönnu og einustu ástæfeur mínar til þess, ab sækja frá Kálfatjörn ab Ríp. Önnur ástæban var sú, ab fyrir 2 árum sfíian kenndi jeg þeirrar bilunar, aí) jeg fann mig ófæran til ab ríba þann grýtta og ógrei&færa hraunaveg, sem jeg átti yfir aíi fara, bæbi á annexíuna og um sóknirnar, sem bæbi eru lángar og fjölmennar; ab rábi landlæknisins fekk jeg mér ab sönnu þær urn- búbir, senr mikib hafa gagnab mér, nema einúngis þá, þegar jeg hef orbib aí> ríba þennan ógreibfæra veg sumar og vetur, þar sem hesturinn vertur ým- ist ab fara upp eba ofan háar klappir, eba þá ab hrökklast um órudda hraunheibi utanvegar, þegar vegurinn verbur ófær; af þessum ástæbum sagbi líka læknirinn, aö mér vært óumflýjanlegt ab komast sem fyrst frá Kálfatjörn, ab því braubi, sem hægra væri og þar semjeg hefbi mér hentugri veg yfir ab fara. Hin ástæban var þessi, í næstlibin 6 ár hafbi jeg kostab svo miklu til húsabyggíngar og jarbabóta á Kálfatjörn, ab nú var efnahag mínum svo kom- ib, ab jeg sá mig ófæran ab halda þeim endurbót- um áfram,- sem jörbinni og braubinu eru þó ómiss- andi, og þegar jeg heilsunnar vegna, vissi mig ófær- an um ab verba þar til lángframa, sýndisf mér hyggi- legra, bæbi fyrir mig og braubib, ab fara sem fyrst, heldur vib svo búib en ver búib, ábur en jeg ann- abhvort kæmist í meiri skuldir, eba neyddist til ab níba þab nibur aptur sem jeg hafbi lagfært, meb ærnum kostnabi og mikilli fyrirhöfn, — því jeg er mér þess mebvitandi, ab eg vildi geta skilib sóma- samlega vib þab braub, sem eg hafbi farib svo vel meb, sem jeg gat, og sem ab hafbi farib svo vel meb mig, sem líkindi voru til. Ab eg sókti af þessum ástæbum um hægra braub þótt minna væri, hika jeg mér ekki vib ab réttlæta meb þeirri von minni, ab stiptsyfirvöldin, meb til- liti til þessara ástæba, muni þegar tækifæri býbst og kríngumstæburnar leyfa, veita mér annab braub mér hægra en Kálfatjörn og inntektameira en Ríp. Jákob Guðmundsson. Eptir }>eim áreibanlegum npplýsíngum er vér iii'fum féng- ib síbar, hófum vér alls einga ástæbu til ab rengja þessa skýrlu séra Jakobs Gubmundssonar. Abm. - Til t>jóbólfs. „þess er getib sem gjört er“, í hib minnsta hlýb- ir þab vel og má ekki minna vera, en ab opinber- lega sé minnzt á gjafir þær sem einstakir menn í góbum tilgángi og af ebaliyndi sínu hafa aubgab og prýdt meb opinberar stiptanir, og í þessu tilliti vil eg hér leyfa mér ab geta þess, sem ýmsir eballynd- ir menn á scinni árum hafa gefib nokkrum kirkjum í Snæíellsnes- og -Hnappadals prófastsdæmi: 1, Fróbár kirkju hefir agent og kaupmabur, Herra Hans A: Clausen í Kaupmannahöfn árib 183t> gefib kostulegan og prýbilegan kaleik af silfri meb patínu af sama, 22 lób ab vigt, gylltan innan, meb vöndubu hulstri um. 2, íngjaldshóls kirkju hefir sami höfbíngi árib 1842 gefib sómasamlega krystalls ljósakrónu meb fi messíngspípum. 3, Laugarbrekku kirkju hafa hjónin, Gubmund- ur heit. Jónsson, medalfumabur, og kona hans, madm. Kristíu sál. Asgrímsdóttir í Máfahlíb, árib 1840 gef- ib sómasamlegan hökul og árib eptir koparláukku nýa og hljómgóba. 4, Miklaholts kirkju hefir bóndinn, monsr. Arni Jónsson á Borg, árib 1841 gefib í legkaup eptir konu sína prýbilegar baksturdósir af silfri, sem vega 11 lób, meb grafinni leturgjörb um þab, vib hvaba tæki- færi þær eru gefnar. 5, Raubamels kirkju, hefir bóndinn, Benjamín Gíslason á Dalsmynni árib 1855 gefib prýbilegan hökul af raubu silkifiöjeli, lagban umhverfiis meb gylltum ektavírsborba; og liefir hökull þessi kostab á ab gizka 2Q—30 rdl.1) (Niburlag í næ9ta bl.) *) Vér viljum geta þess, fráleitt í því skyni ab gjöka iítib úr gjófiuni, heldur til þess ab leiibeina, efeinhverir vildi sfb- ar útvega kirkjum eins vandaban hókul eins og hér er lýst, ab úr silkiflójeli ogmeb gylitnm alekta vírborbaleggíngum er ekki mögulegt ab fá nýján höknl fyrir 20—30 rdl. Abm.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.