Þjóðólfur - 29.08.1857, Blaðsíða 7
- 135 -
Suburanitsins liúss- og bústjórnar félag.
þann 6. þ. m. var, eptir undangengnum 2 aug-
lvsíngum í blabi þessu, haldinn hinn seinni ársfund-
ur félagsins í ár, í sal hins klg. yfirdóms hér í bæn-
um. Á fundinum voru alls 16 félagsmenn úr öll-
um sýslum amtsins, nema Skaptafellssýslu (í Vest-
mannaeyum er enginn félagsmabur).
Varaforseti lýsti yfir innilegum söknuSi félags-
ins eptir 3 fulltrúa þess, sem höfbu andazt á sein-
astliíinum árstíma; en þessir vorn: prófastur Hann-
es Stepliensen, sem var fulltrúi í Borgarfjarbarsýslu,
og báöir fulltrúarnir í Gullbríngu- og Kjósarsýslu,
sjálfseignarbóndi Jón Norbíjörb og hreppstjóri Stefán
Ólafssop í Hvammkoti. — þar næst skýrbi hann frá
fjárhag félagsins og frá verblaunum þeim og gjöf-
um sem útbýtt hafbi verib á fundi 28. jan. sein-
astl., um þetta hvorutveggja eru þegar gefnar ná-
kvæmar skýrslur í „þijóbólfi" 27. og 28. febr. næst
á eptir. — Varafórseti skýrbi einnig frá því, afe fyr-
ir mebalgaungu íorseta heffei verif) reynt til aí> ná
félagsins vegna hlutdeild í „Hansens Legat“ frá 1802,
sem á ab verja til af> efla jarSabætur á Islandi,
Grænlandi ogFæreyjum; en um þetta var enn ekki
komif) svar. — Af því upplag þaf), sem til var, af
lögum félagsins, var nær því þrotif), stakk varafor-
seti uppá því, af) nefnd væri kosin til af> endurskofa
lögin, áfmr þau væri prentub á ný. Félagiö féllst
á þetta og voru þeir kosnir í nefnd: lögfræbíngur
.Tón Gubmundsson, bókbindari Ásgeir Finnbogason
og prófessor Dr. P. Pjetursson. Álit nefndar þess-
arar á af) verba rædt á næstkomanda ’sumarfundi,
en nokkru á undan af) verfia birt í „Þjóöólfi", svo
félagsmenn fái betur kynnt sér þab. — Tii fulltrúa
voru kosnir: fyrir Borgarfjarbarsýslu hreppstjóri og
vara-alþíngismafiur Kolbeinn Arnason, en fyrir Gull-
bríngu og Kjósarsýslu alþíngismafiur Guðmundur
Brandsson og bókbindari Ásgeir Finnbogason. Prest-
urinn séra Sveinbjörn Gufunundsson til Keldnaþínga
var kosinn til reglulims félagsins meb ð rdl. tillagi
%
í eitt skipti fyrir öll.
Félagif) lýsti því yfir, af> á næstkomandi verö-
launatíö vildi þaö verja til aö launa hinar atorku-
sömustu framkvæmdir í þúfnasléttun og garöahleöslu
alls 100 rdl., og fyrir jarÖeplarækt 50 rdl. þó koma
í þessu síÖarnefnda efni þeir einir til álita, sem aflaö
hafa aÖ minnsta kosti 20 tunna á ári. Verölaun-
unum er heitiö fyrir verk þau, sem unnin veröa frá
28. jan. 185J til haustnótta 1859.
Reykjavík, 24. júlí 1857.
Ó. Pálsson.
varaforseti.
— Bréf þetta, meö svarin'u þar npp á, höfnm ver veriö beön-
aÖ anglýsa.
„S. T. herra landlæknir!"
„Eins og yður inun kunnugt vera, þn hnfa nú dýralækn-
ar þeír sem híngnö komu í sumnr frá Danmörku, þvegið
nokkuð af snuðfé manna, upp úr legi þeim sem blnndnð-
ur er með völskueitri (nrsenik). þar nú gjöra má ráð
fyrir um sumnr þicr sauðkindur, sem þcssi þvottur hefir
verið við hnfður eða verður hér eptir, að ckki takist nð
lækna þœr, svo nnnaðhvort verðí nð skera, eðn þær sjálf-
drepist, þá leyfmn vér oss að spyrja yður, herra Iæknir!
hvort það sé hættulaust, citnrsins vegna, #að hafa þær til
manneldis? cða hvort eingra varúðnrreglna þarf að gæta
í þvf tilliti, og þá liverra hclzt, ef nokkrar eru ? Vér ósk-
um að þér vildið svara bréflcga þessari fyrirspurn vorri,
og það svo fljött sem hentugleikar yðar leyfa, því þcgar
vér höfuin fengið þetta svar yðvart, ætlum vér að biðja
ábyrgðannann „þjóðólfs" að auglýsa það í blaðinu, öllum
til leiðbeiníngar og eptirbreytni.“
Staddir i Keikjavik 13. águst 1857.
Páll Sigurðsson. Guðmundur Iirandsson.
Jón Sigurðsson. Kolbeinn Arnason.
31. Andresson.
„S. T. Ilerra landlækni doctor J. Hjaltalíntt.
„Háttvirtu herrar!"
„I tllefni af framanskrifuöu bréti, teyfl eg mér aÖ svara
þeim háttvirtu herrum svoleiöis, aö meÖ því mér er kunnugt,
aö menn erlendis almennt viÖ hafa „arsenik þvott“, bæÖi
viö lús og kláÖa á sauöfé og iiautpeníngi án þess minnsta
mein veröi aö, þá held eg menn þurfl eigi aö óttast þvott
þennan hér á landi, eöa álita kjöt af þeim skepnum er þann-
veg hafa veriö þvegnar, sem hættulegt eÖa óétandi, einkum
þegar þvottur þessi er viÖ hafÖur í nærveru dýralækna, eöa
þeirra manna er þeir hafa kennt þvottinn; og eregfyrir mitt
leyti sannfæröur um, aÖ lúsasalves-brúkunin, sem hér heflr
veriö um hönd höfhinseinni árin, er lángtum hættulegri bæöi
fyrir menn og skepnur en „arsenik-þvotturinn" eöa arsenik-
bööin, eins og þaÖ kvorutveggja er viö haft hjá dýralæknum.
Eg mun bráöum á óörum staö skýra þetta mál betur, ogbiö
því nú í bráÖ fyrirgefníngar á þessu stutta svari.
Keykjavík 25. ágúst 1857.
meÖ virÖíngu
J. Hjaltalín.
Til alþíngismannanna:
Pálls Sigðurðssonar, Guðmundar Brandssonar,
Jóns Sigurðssonar, Kolbeins Arnasonar og Magn-
úsar Andressonar.
— Hugvekjur viö nokkur tímaskipti.
Samiö hefir Jónas Gnðmundsson, kennari viÖ latínu-
skólann í Reykjavík. Reykjavík 1857. 56 bls í 8.
þaÖ eru 6 hugvekjur, sem undir þessu nafni eru nýskeÖ
komnar út á kostnaö prentara Einars þórÖarsonar, og leyfum
vér oss hiklaust aö mæla meÖ þeim, eins og góöri búslestr-
arbók viö þau atriöi tímanna, sem á ári -hverju vekja menn
til sérlegrar athygli á sáluhjálparefnum sínum. Höfundinum
viröist aö hafa tekizt mjög vel aö gæta þessa i hverri hug-
vekju fyrir sig. þaö er í fyrsta skipti, aÖ hann kynnir sig