Þjóðólfur - 29.08.1857, Síða 8
- 130 -
i
alþýlbu ineb ritgjúÆum, og heflr hann þá, a?) voru áliti, sýnt,
aí) hann bæíii kann a?) velja efniþ tilhiýílilega, og heflr fuilt vald
yflr því. jiaþ er meíshöndiaí) meí) þeirri kristilegri alvúru-
gefni, sem úskanda vseri, aþ hver þesskonar ritgjúrí) beri meí>
ser. Hugsanirnar eru bæí)i ijósar og grundabar. þaí) er ein-
úngis á stúku staí) (eu þó mjúg óvíþa), sem menn gæti ósk-
a?) ab orþfærií) væri nokkru liíiugra; en eins og þetta er í
eílli sínu hjá úngum og óreyndum húfundi, eins munu flestir,
sem kynna sér þessa litlu bók, gjarnan kjósa, aí) fleiri þess-
konar ritgjúríiir kæmi frá húf. fyrir almenníngs sjónir.
. - X.
Auglýsíngar.
— þritjudaginn, þann 22. sept. næstkoraandi, kl.
11. fyrir rai&jan dag, verímr, eptir beiími skipta-
rábandans í dánarbúi kammerrábs G. Jóhnsens í
Feigsdal í Bar&arstrandarsýslu, jiirbin Nor&urreykir
í Mosfellssveit, sem tilheyrir nefndu dánarbúi, bobin
upp á opinberu uppbobsþíngi og seld ef vibunanlegt
bob fæst. Uppbo&ib ver&ur haldi& á Nor&urreykjutn.
Upplýsíng um söluskilmálana fæst bjá exam. juris
Jóni Gu&mundssyni í Reykjavk og á skrifstofu minni
í Uafnarfir&i.
Skrifstofu Kjósar og Gullbringusýslu 19. ágúst 1857.
A. Baiimann.
— þar e& herra Snb. Benedictsen er nú genginn úr
minni þjónustu, bi& eg hér me& aila skiptavini mína a% suúa
sér framvegis til mágs míns hérra Z i m s e n s, sem eg nú fyrst
um sinn hefl fali& forstú&u verziunar minnar hér í bænura.
Reykjavík, 15. ágúst 1857.
N. Chr. Havsteen.
— Ef einhver kynni a& vilja útvega sér „Skifer“- þak-
hellur me& ákve&inni stær& (lengd og breidd), þá get
eg haft þær hér til sta&ar a& sumri komanda, því þá ætla eg
a& færa hínga& farm af þessum hellum.
Reykjavík, 20. ágúst 1857.
Carl Franz Siemsen..
— Ut komiS ,er á prent:
Axel kvæ&i eptir Esaias Tégner, Steingrimur
Thorsteinson íslenzka&i, kostar 28 sk. í kápu.
Rímur af Gisla Súrssyni orktar af Sig. Breiðfjörð,
kosta 32. sk. í kápu. Bækur þessar fást hér í
bænum hjá herra prentara E. Pórðarsyni, og herra
bókbindara Egli Jónssyni.
*
— Eg leyfi mér hér me&, a& auglýsa því fyrir öll-
um þeim, er lesi& e&a keypt liafa þúsund og eina
nótt, (I. befti er út kom hér í vor), útgefin af
mér, a& í næsta mánu&i ver&ur byrjab ab prenta
framhald, og vona eg a& þessi bók fái þær vi&tök-
ur, sem hún, eptir minni meiníngu, á skilib.
Framhaldib á a& koma snemma á vorin me& fyrstu
skipum, á 6 sk. hver örk.
Kaupmannahúfn 28. júní 1857.
Fáll Sveinsson.
— Stofuofn me& gömiu lagi, en vænn og gó&ur,
er falur hjá mér undirskrifu&um; hann er til sýnis
í hinu gamla pakkhúsi yfirdómshússins.
C. E. A. Nielsen.
— Fyrir næst li&i& nýár í vetur hefir frá mér
horfib jarpskjóttur færleikur, 10 — 11 vetra
gömul, me& einni bla&stýlíngu aptan hægra, ójárnub
og óaffext, ogbib eg gó&a inenn a& halda henni til
skila, ef hittast kynni, á móti sanngjörnum betalíng,
til mín a& Hólshúsum, vi& Kirkjuvog.
A. Asmundsson.
— Mósokkótuf hestur, 6 vetra velgengur,
mark: biti (a& mig minnir) framan hægra, var me&
þófarei&i og beizli me& snæristaumum og gömlu
liöfu&le&ri, hvarf fyrir austan Grindaskörb, og er
be&i& a& halda honum til skila, anna& hvort a&
Yindheimum í J01fusi, e&a til Þorsteins Haldórssonar
a& Ilamarskoti vi& Hafnarijörb.
— Blesóttur hestur, glófextur, hefurstrokib
frá Flensborg í Hafnarfir&i; önnur kennimerki eru,
a& hann var uppblaupinn á hryggnum, skaflajárnab-
ur, og lítib mark aptan hægra, keyptur af manni
undan Eyjafjöllum; sá er finnur liestinn og færir
mér hann, skal fá fulla borgun fyrir ómak sitt.
Guðmundur I.ambcrtsen.
— Hestur móskjóttur a& lit, skaflajárna&ur
á þremur fótum, taglskelltur um hækiibein, mark:
gagnbitab hægra, biti aptan vinstra, hvarf mér í Hafn-
arflr&i um næstl. lestir; hvern er hitta kynni hest
þenna bi& eg a& halda scm fyrst til skila, annab-
hvort til mín a& Utverkunum e&a til ábyrg&armanns
„þjó&ólfs" mót sanngjarnri borgnn.
Jón Freysteinsson.
v . <
— Stiptsbókasafni& ver&ur ekki opna& fyreními&-
jum september.
Prestaköll.
Veitt: Kálfatjúrn, 8. f. mán., — a&sto&arpresti séra Ste-
fahi Thorarensen frá Hraunger&i.
Auk hans sóktu: séra Daníel Jóusson á Kviabekk 22
ára;séra þiork. Eyjólfsson í Asumláára pr.; séra JónBjúrns
son frá Búrfelli (Arnarbæli), séra Arngr. Bjarnason í Súganda-
flr&i, séra Sn. Nor&ljúrb og kandíd. þorvaldnr P. Stephensen.
Oveitt: Stokkseyri (Stokkseyrar-ogKalda&arnessafna&ir);
nú talin til forns mats: 55 rd. 43 sk., eptirmati 1854 me&
457 rd. 83 sk. tekjum (sbr. 8. ár „þjó&óifs“ bls. 108); ver&ur
veitt um uæstu mána&amót.
Heydalir e&ur Eydaiir í Brei&dal, Su&urmúlasýslu,
a& fornu mati 53 rd. 84 sk.; 1838: 221 rd.; 1854: 497 rd.
86 sk.; óslegi& upp.
— Næsta bla& kemur út mánudaginn 14. septbr.
Útgef'. og ábyrgftarinaftur: Jón Guðmundssoii.
Preuta&ur í prentsmi&ju Islands, hjá E. Jiór&arsyni.