Þjóðólfur - 14.09.1857, Page 4

Þjóðólfur - 14.09.1857, Page 4
- 140 - - * alúSar, sem hinn núverandi faktor í Olafsvík, herra Aug: L: Fryðenlund heíir sýnt í því aí> koma þessu til vegar, eins og líka góíra undirtekta margra heibr- abra manna í þessu tilliti, og mun seinna verba gefin nákvæmari skýrsla hér um, bæbi um fyrirætlun vib- komenda me?> þetta skólahús, saint uppliæb sam- skotanna og fl. hér aí> lútandi. Ab endíngu bií) jeg alla góba menn aí> árna góbs o‘g bifeja fyrir þessu fyrirtæki, afe þafe mætti vel komast á og verfea afe þeim eptiræsktu notum, og geta allir því nærri, hve þakksamlega yrfei tekife á móti sérhverri hinni minnstu gjöf hvafean sem hún kæmi. Sveinsstöðum í Snæfellsnessýslu, 30-júIí 1857. Árni Böðvarson. „Til fslendínga". (Nifeurlag). Ekki heflr mér gengife þafe til, afe eg væri hræddur um afe eg gæti ekki fe!lt mig vífe lifnafearháttinn efea fólkife heima, þó eg sft búinn afe vera hér svo lengi, því fáir sem hafa verife hér nokkra stnnd, mundu betur geta þafe en eg; og yflrhöfufe ekkert aimafe verulegt en þafe áfeur nefnda, ásamt því, afe eg held og hefl lengi haldife, afe drottni mutii þóknast afe leifea mig annan veg, og hefl eg rétt nýlega (þafe er afe segja á þessu vorí) en meira styrkzt í þeirri trú. Skylcfi nú þetta ekki vera eintómur hugarburfeur, þá mun hann, bless- afeur, hafa nóg ráfe til afe sjá svo- um, afe hin leifein verfei mér eins heilladrjúg og þessi sýnizt afe hafa getafe orfeife. En hvort sem þafe verfeur efea ekki, þá er eg reifeubúinn til afe taka á móti því sem afe höndumber; en þafe get eg því afe eins, afe eg fylgi fúslega sannfæríngu minni og leitist vife afe hafa dflekkafea samvizku bæfei fyrir gufei og mönnum, afe minnzta kosti í því efni. þafe er ekki sú fyrsta og æfesta skylda þess, sem gufe heflr goflfe tæki- færi til afe afla sér þekkíngar, afe selja hana sem dýrast efea leitast vife afe fá sem mest fyrir hana, heldur afe brúka hana sem bezt og trúlegast eptir samvizku og sannfæn'ngn, hvort seni þafe getur orfeife til ábata efea ekki, og þetta sýníst mér verfea afe gilda um gufelræfeina fromur öllum öferum vísinda- greinum. þetta er alt svo mín skylda, og henni vil eg leit- ast vife afe fullnægja afe svo miklu leyti sem í mínu valdi sendur. A hinn bóginn hafa stiptsyflrvöldin gjört þafe, sem bæfei þau sjálf og margir fleiri munu hafa álitife skyldu þ e i r r a, þau hafa gjört þafe, sem' í þeirra valdi stófe, til þess afe eg gæti orfeife prestur á Islandi (og heflr þetta því afe minnsta kosti haft þann árángur, afe enginn framar getur sagt, afe þau hafl gjört mér rángt till.- þau hafa álitife mig vel fallinn fil afe vera prest, óg enginn muu hafa láfe þeim þafe; og sjálf- nr hefl, vife ítarlega rannsókn, fundife, afe eg ekki er vel fall- inn til þess, og þessi ransókn varfe fyrst til lykta leidd vife þafe, afe eg haffei nokkufe, sem eg gat afsalafe mér og lagt í sölurnar fyrir sannfæríng mína. þó mér því má ske hafl sézt yflr í því, afe eg nokkurn tíma slakafei til efea lét þafe komast svo lángt, afe mér yrfeí veitt branfe, þá má þó þetta stig, eptir því ofansagfea, ekki álítast þýfeíngar- laust, því þafe þénafei einmitt tii afe reyna sannfæríng nv'ua, og þessi raun er gjörfe afe mér sjálfum vísvitandi og viljandi. þeim sem nú kynni afe vilja áfella mig fyrir þetta, sé þafe sagt, afe freistíngin til afe gjöra tilrannina var ekki svo lítil, þar sem eg haffei ástæfeur til afe álíta þafe næstum sem al- menna ósk afe eg kæmi heim, þar sem eg gat átt von á, afe ekki einúngis mínir mörgu kunuíngjar og vinir heldur og líka flestir gófeir menn mundu taka vife mér báfeum hóndum, þar sem eg get haft von um afe geta gagnafe fósturjörfe minni, og verfea álitinn heldur á mefeal hiuna skárri nn hinna lé- legri af lærfeum ujönnum, bg þar sem eg gat haft von um afe komast Ðjótar úr þeim skuldum, sem eg er í, upp á þennan hátt en annars, samt afe öllum líkinduin verife meira áhyggju- laus fyrir ellinni. En nú er þessi freistíng, mefe gufes hjálp, yflrunuiu* og yflrsjónin er, afe mínu áliti, lítife afe reikna hjá því, ef eg heffei gjört þafe, sem eg ekki gat gjört mefe góferi samvizku; því ef postulinn Páll álítur þafe synd, afe neyta þess, sem mafeur álítur óleyfllegt afe eta efea drekka, og svoleifeis brjóta á móti sannfæríng sinni efea trú (Rómv. 14.) hvafe míklu syndsamlegra væri þá ekki afe gjöra þafe í því efni, sem hér er um afe ræfea. Eg er annars gófer- ar vonar uro, afe tnargir, má ske flestir af lönduin mínum ekki muni kasta mjög þúngum steini á mig fyrir þetta, og eg vil bifeja þá um, sjálfra þeirra vegna, afe gjöra þafe ekki því fyrir mitt leyti liggur mér þafe í léttu rúmi. En fremur nota eg þetta tækifæri til afe bifeja alla mína vini, vandamenn og kunnínga foriáts og velvirfeíugar á því, a% eg ekki hefl skrifafe'þeim (nema tveimur efea þremur), s\o mikife sem eina li'im allt þetta vor,' þeir geta líklega skilife bvernig á þvi stendur; þetta sé því, í þetta sinn mitt bréf til þeirra. Eg vona afe þafe sem nú er fram komife raski ekki kunníngskap efea vináttu þar sem hún áfeur var, og afe þeir álíti mig ekki fyrir verri mann eptir en áfeur, þafe getur má ske einhvern tíma orfeife til gófes ekki einúngis fyrir míg heldur og fyrir marga fleiri. Afe endingu verfe eg afe láta í ljósi, afe þó afe samvizka mín og sannfæríng hafl orfeife afe ráfea, hefl eg samt ekki get- afe hugsafe til þess hema mefe innilegri og vifekvæmri tilflnu- íng, afe svo margir vandameun, vinir og kuuníngjar á íslandi, þess utan margir sem aldrei hafaheyitmig efea séfe, hafá svo einlæglega óskafe og vouafe eptir, afe eg kæmi tii fósturjarfear minnar og ílengdist þar. Eg efast heldur ekki um, afe margir af þessum möunum mundu hafa sýnt mér velvild og vináttuhót ef eg heffei komife í nánara samband vife þá, hvafe nokkrir þeírra hafa gjört þó eg hafl verife hér. Gufe launi öilum þeim sem af einlægtr hugarþeli hafa gjört efea viljafe gjöra mér gott, og glefeji sálir þeirra, sem kyuni afe hafa misst nokkurs í vife þafe, afe eg ekki gat uppfyllt ósk þeirra og eptirvæntíug. * Magnús Eiríksson. Dómar yfirdómsins. I. í sökinni: réttvísin gegn þorleiti Sigurfearsyni úr Húnavatnssýslu. (Kvefeinn upp 6. júlí 1857). ,,I sök þessari, sem vife Húnavatnssýslu aukahérafesrétt heflr eptir skipun norfeur- og austuramtsins verife höfufe gegn þorleifl Sigurfessyni fyrir lækniugakák, er þafe sannafe, afe hinn ákærfei, er heflr verife í kennslu sem lifsöludreugur um nokk- ur ár, en eigi heflr tekife læknispróf efea fengife leyfl til afe vife hafa lækníngar, heflr, eptir afe hann vorife 1855 hatfei flutt sig sem leigulifea afe jörfeinni Brúu í Húnavatnssýslu, um6 —7 vikna tíma eptir komu sína þar, vife haft ýmsar lækníngatil- raunir vife sambýlismann sinn, Jóuas Kristjánsson, er í 3 und-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.