Þjóðólfur - 27.03.1858, Page 3
67
Torfalækjai- og Siínavatnshreppi er liggja fram me!) allri ánni
hernamegin, e?r aí) vestanverím, fjalls og fjöruímilli; í báí)-
nm þeim hrekpnm eru samtals 54 búendr, eptir manntalinu
1855. — J>ú a?) í einu þessara hrefa segi svo: — „og fortek
eg ekki, aí> þeim, sem eiga núua flesta sauþi, kunni aí) flnn-
ast aib ser hafl verih óhollt banni? á rekstrunum í hau6t, suhr
og á Skagaströud1*, — þá heflr samt brt'fl amtmanns Havsteins
um ui?)rskur?)inn, 21. jan. þ. á. (sjá „Hirí)ii‘ bls. 122 — 124),
verií) tekií) mótspyrnulítií) og lieldr vel af ölium Húnvetnfng-
um vestan Blöndn, og flestallir láti? leibast til ni?irskur?)arins
beint eptir þvf sem þar er skipaí). Kristján Jónsson í Stóra-
dal, hinn ríkasti sau%abóndi þar í sjslu (nokkrir segja a.'b
sau?ir hans og gemlíngar, þeir er nú ætti a?) skera, muni vera
allt aí) 400), var ógenginn til hlýíini um niWkurí) þegar sfþ-
ast frfettist (lfi. þ. m.), og var talií) víst a? yflrvaldi?) mundi
láta skera hjá honum. Ymsar varú?arreglur kva? skipa?ar, til
a? aptra útbrei?slu klá?ans; — menn fyrir ofan Blöndu mcga
ekki hjálpa til ni?rskur?arins fyrir vestan ána, og ekki mega
þeir, þótt snau?ir sé, fá þar til heimflutníngs upp yflr, svo
miki? sem einn málsver? af slátri so?nu, auk heldr óso?uu;
þá er og amazt vi? óþarfa fer?um upp yflr ána, meunirnir
þvegnir en rakkarnir drepnir, o. s. frv.
— Klá?alækníngarnar, vir?ast nú gefa æ betri og
raun hér sy?ra, þótt nú sé or?i?mjög me?alalíti? ví?asthvar,
og þótt einstöku kindr hrökkvi upp af sumsta?ar, einkum hjá
þeim sumum er hafa klipt fe?. — Reyndr ma?r og árei?an-
legr í Árnessfslu heflr rita? oss, a? tóbakslögrinn taki fljót-
ast af tvímælin me? lækníngarnar og dugi betr en öll önnur
smyrsl; er bann svo til búinn, a? eitt pund af munntóbaki
er so?i? í 24 merkum af kúahlandi og svo lengi láti? sjó?a,
a? ekki se eptir nema 12 merkr, dugi af þessum lög hálfmörk,
e?rpeli, í kindina. — Grímrbóndi J>orleifsson á Nesjavöllum
i Grafníngi ritartil „J>jó?ólfs“ 20. þ. mán., a? „sjötíu fjár
e r li a n n á“, — er var útsteypt í klá?a í fyrra vetr og vor
fram eptir sumrinu, „hafinú umundanfarna 6mán-
u?i veri? alveg heilbrigt og lækna? af klá?a“, og
„a?hverjum sé velkomið a? sjá þessar kindr hans, sem vili þa?“.
— En þótt svona gefist lækníngarnar, eins og nú var
mælt, og mesta von ef eltki full vissa fyrir því að kláð-
inn láti undan lækníngunum þegar hófiega mikill er fjár-
stol'ninn, þá virðist auðsælt, að almennar og skipulegar
ráðstafanir þarf að gjöra hér þegar í vor og í tækan tíina,
þ. e. áðr en meðölin koma nu um miðbik næsta mánaðar,
til þes* að styðja að nlmenuuin samlökum til að fram fylgja
lækníngunum, og til þess að þar megi tnkast sem bezt
og almennast, og bafa sem heilladrjúgastan árángr. Vér
höfum þvi miðr heyrt, að mjög lítið sé gjört og jafnvcl
mjög lítið standi til að gjöra í þcssu efni, en væri svo,
þá vildum vér mcga spyrja, livort slikt afkipta- og fyr-
irhyggjuleysi mundi að öllu geta staðizt cptir ráðherrabréf-
inu 30. sept. f. á., og samrýmzt við það. það er þó sjálf-
sagt ekki tilgángrinn með þessuin miklu kláðameðulum
sem sagt cr sé búið að panta frá útlöndum, — nálægt
11—13 kaupfaralestir,— að þau sé að eins brúltuð til lækn-
inga svona einhvei nveginu og einhvernveginn af handa hófi,
— „látið flakka sem vömbin veltist“, — svo að þær verðt
víða hálfverk og að verri en hálfum notum, þar sem ó-
trúin á lækningunum víðhéldist og ykist, því fremr sem
minni yrði árángrinn; en það má gánga vakandi að því,
að svona fara lækníngatilraunirnar hér í vor, ef engi al-
inenn tilhluttin eða ráðstöfun kemr frain af liendi yfirvalds-
ins iim alinennt og skipulegt fyrirkomulag lækninganna
einkum baðanna, og á þvf að fram fylgja þeiro í vor. Vév
óttumstekki svo mjög, að þetta fari ekki all-viðunanlega
úr liendi fyrir lækningamönnunum i Árnes- og Borgarfjarð-
arsýslu — sem nú eiga að eins lítinn fjárstofn, en vér óttumst
að þetta verði i handnskolum, hálfverki og f undandrætti
fyrir níðrsktirðarmönnuniiin f þessum sýslum, sem lá sér
aðkeyptan fjárstofn i vor, og vér óttumst, að engi regla
og samtök verði á almcnnri og skipulegri böðun fjárins i
Rángárvallasýslu, þar sem fremr rikir ótrú en trú á lækn-
ingunum, nema yfirvaldið með velhngsuðum almennum ráð-
stófunuin, auglýstum fyrifram, styðiþarað; f Rángárvalla-
sýslu eru enn ýms héruð þar sem kláðinn hefir gjörtlítið
vart við sig, enn sem koinið er, mun óbaðað og ólæknað
geldfé fara í sumar með þau héruðin eins og fór með kláða
lausu héruðin ( Árnes og Borgarfjarðarsýslu i fyrra; sam-
gaungur cru á Fjallabaki milli Rángárvalla og Skaptafells-
sýslu þar sem cnn er kláðalaust, og álítuin vér það mjög
mikinn ábyrgðarhluta fyrir yfirvaldið, ef ekkert fótmál skal
stíga og engi ráðstöfun skal gjörð þegar í vor, sú er hlíta
megi, til þess að reyna að aptra útbreiðslu kláðans þar
austr yfir með geldfé Rángvellínga í suinar, bæði sjúku og
ólæknuðu.
Vér álítum þvi nauðsynlegt, að kallaðir væri saman
híngað sem fyrst á l'und stiptamtmanns allir dýralæknarnir
og landlæknirinn, ásamt 2—4 reynduin og greindum hænd-
úm eðr öðrum mönnum er kunnugir væri ( hinum ýmsu
héruðum hér syðra, til þess að ræða og komast niðr á al-
mennum og skipulegum ráðstöfunum til að framfylgja lækn-
ingunmn hér syðra í vor, eptir föstuin reglum og fyrir
skipulegar nefndir, cða til kvaddir forgaungumenn, er hefði
ákveðin laun fyrirstarl'a sinu ef þeir leysti hann vel af hendi.
Mannalát og slylfarir. (Framli.)
— 1. des. f. á. anda?ist a? Rofabæ í Me?allandi húsfrú
RannveigEggertsdóttir, Bjarnasonar prests, Pálssonar
landlæknis, 44 ára a? aldri; hún giptist fyr, 1840, séra Magn-
úsi sál. Jónssyni Nordahl sí?ast presti í Me?allandi, og var? me?
hoiium 5 barna au?i? er lifa; sí?ar giptist hún, f. á.,-Gísla
Magnússyui, hreppstjóra Einarssonar frá Orustustö?um á Sí?n;
húsfrú Rannveig var lipr kona, gáfu? og ástsæl. — Skömmu
fyrir næstli?in jól fóru tvær mæ?gr, vestr í Bolúngarvík, þar
á annan bæ, er a? Skálavík heitir, og er háls í milli, en á
heimlei?inni datt kafaldsbilr á, á hálsinum, svo þær gátu ekki
hitt bæinn, ur?u því úti og fundust skamt þar frá, bá?ar
örendar. — Um þá tvo skiptapa á ísaflr?i, 29. des. f. á. er
fyr geti?. — 10. jan. þ. árs anda?ist a? Mýrarhúsum á Sel-
tjarnarnesi Gu?mundr bóndi Pálsson, gullsmi?s, Lopts-
sonar prests, Rafnkelssonar prests, Bjarnasonar á Geirlandi,
Eiríkssonar, á Holti á Sí?u, Jónssonar; liann var fæddr 1794,
kvonga?izt 1819, og átti 5 upp komiu böru 511 vel mönnu?;
sjálfr var hann einstakr reglu- og dugna?arma?r, árei?anlegr
og hreinskiptinn. — Næstl. Kindilmessu (2. f. mán.) fórst há-
kallaskip vestr íBolúngarvík me? 6 mönnum, og týndust þeir
allir. — 14. þ. mán. var? úti í Borgarflr?i, á lei? frá Reyk-
holtsdal a? heimili sínu Stafholtsey, ma?r ábezta aldri, Jón
Sveinssou a? nafni. — 24.þ.mán. dó hér í Reykjavík, 35
áraa?aldri, úr lángvinnum innanmeinum, Gu?mundr Gu?-
mundsson í Vigfúsarkoti, sá er keypti til þri?júnga Nes-
eignina / fyrra, vellátinu ma?r fyrir dugna?, rá?deild og reglu-
semi. — 25. s. mán. dó hér þorgrímr bóndi Jónsson, á