Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Anglýslnjrar og lýsínpar nm einstakleg málefni, ern teknar I blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslfnu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Sendr kanpendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mðrk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hvcr. ÍO. ár. Konúngsúrs\iurðrinn 30. júlí 1808, og fátœkra- reglug. 8.jan. 1834, (21. gr.) um purrabúðar- eðr tómthúsmenn. (Nibrl.) En þetta almenna bann á því, ab tómt- húsmenn tæki bólfestu, efca fjölgubu í sjóplázttnum, sem ákvebib var meö konúngsúrskurÖunum 21. og 30. júlí 1808, og sem háyfirvaldiÖ eÖa amtmenn- irnir máttu Ieysa eöa gjöra undanþágu frá fyrir einstakleg atvik, þaö niá álíta tekiö úr lögum eöa aö því sé algjörlega breytt meÖ fátækrareglugjörö- inni 8. jan. 1834. því þar sem 20. gr. þessa.rar reglugjöröar, beinlínis ánýjar og staöfestir bæÖi bann hinna eldri laga gegn lausamenskunni, og eins hegnínguna sem viÖ henni er lögÖ, þá segir svo í 21. gr.: „Sömuleiöis skulu sýslumennirnir, samkvæmt kon- úngsúrsk. 21. júlí 1808, vaka yflr því, aÖ ekki taki búl- festu í sjóplázunum fleiri þurrabúöar- eÖr tómthúsmenn en svo, aÖ samsvari atvinnu þeirri er í hverju plázi má hafa, og þeim afrakstri er hún gefr. Og skal því ö 11 u m óheimilt upp frá þessu aö taka srr tómthúsmensku ból- festu, án sýslumanns leyfis, aö viö lögöum sektum er hann ákveör, frá 1— 5 rdl. til fátækra", o. s. frv. ÞaÖ viröist því auösætt, aö amtmennirnir sé aö lög- um „úr sögunni" nteö öll afskipti af aö leyfa eör banna tómhúsmensku, yfir höfuö aÖ tala, heldraö fátækrareglugjöröin hafi nú Iagt þetta á vald sýslu- manna og fátækrastjórnarinnar i Reykjavík. En hvaö um telr, hér í suöuramtinu hafa amt- mennirnir haft undir sig ekki sízt á seinni árunum þau afskipti af aö leyfa þurrabúÖarmensku, aö breytíngin viröist nú engi frá því, sem fyr var, áör en fátækrareglugjörÖin kom út, hvort sem nú þetta er aö kenna því ráöríki þeirra er viröist ekki eiga aÖ styöjast viö lagaheimild, eptir því sem laga- ákvöröununum er síÖar breytt, eins og nú var sýnt, ellegar þaö kemr meöfram eÖa mestmegnis af því, aö sýslumennirnir (í Reykjavík bæjarfógetinn og fátækrastjórnin) hafa látiÖ sig engu skipta þaö vald er 21. gr. reglugjöröarinnar heimilar þeim, heldr þókt gott aö geta velt af sér sem mestum áhyggj- um og vandamálum, bæöi þessum. og öörum, upp á háyfirvaldiö; en háyfirvöldin eru líka menn, og mörgum þykir sætt, aö geta sýnt þaÖ, aö þ e i r liafi 18. vald og vilja til aö veita náÖuga ásjá og bænheyrslu um þaö sem hin óæöri yfirvöld hafa af stúngiö. Vér neitum því ekki, aö þegar ræÖa er um tóm- húsmensku í öörum sjóplázum en í Reykjavík, þá virÖist allr andi og stefna reglugjöröarinnar aö heimila, aö hver sá maör sem sýslumaÖr synjar um tómhúsmenskuleyfi, en áliti rétti sínum augljós- lega eöa ófyrirsynju hallaÖ meö þeirri synjun, megi bera sig upp undan því viö háyfirvaldiÖ, og gagn- ist manninum góÖ og áreiöanleg skilríki fyrir því, aÖ ástæöur hans sé góÖar, líkt því sem áskiliö er í konúngsursk. 1808, og einkum, aö hann sé dugn- aöar- og ráödeildarraaör, en háyíirvaldiÖ finni, aÖ hinu leitinu, rök fyrir því, aö „atvinnuvegr sjó- plázins og afrakstr hansfí þoli þaö, aÖ þurrabúÖar- mönnum sé þar nokkuö fjölgaÖ, þá yæri þaÖ víst bæöi eÖlilegt og lögum ekki gagnstætt, þótt amt- maÖrinn, þegar svona stæöi á, ónýtti synjun sýslumanns og leyföi þurrabúöarmenskuna; enþetta ætti háyfirvaldiÖ aldrei aö gjöra, án þess aö þaö hefÖi fyrir sér hin fullgildustu og augljósustu rök, því þótt andi reglugjörÖarinnar og fyrirkomulag sveitastjórnarinnar eins og þaö er nú, heimili amt- manni úrskuröarvald í þessum sem öörum sveita- málum, þaö er aÖ segja, aö skera úr því, hvort rétti annars manns er berlega hallaö í þeim mál- um, þá leggr samt skýlaus bókstafr reglugjöröar- innar þaÖ á vald sýslumanna, yfir höfuö aö tala, aÖ leyfa tómhúsmenskuna eöa synja um hana, og þessa lagaheimild á yfirvaldiö ekki meÖ aö ónýta eöa gjöra þýÖíngarlausa og aflvana meö því, eptir geÖþekni og hugþótta, aö veita hverjum þeim manni tómhúsmensku leyíi sem sýslumaör, eptir áliti sveitastjórnarinnar er hlut á aö máli, hefir synjaÖ þar um. Þar sem nú háyfirvaldinu, aÖ voru áliti, ber vfst aÖ fara mjög varlega í þaÖ yfir höfuÖ aö tala, aö veita leyfi til tómhúsmensku þeim, sem sveitastjórar og sýslumaÖr hefir afsagt um þaö, og megi alls eigi gjöra þaö af handahófi eÖa án fullgildustu rök- semda, þá álítum vér, aö amtmaör hér syöra ætti aÖ fara enn varlegar í þetta þar sem sveitastjórnin hér í Reykjavík og- bæjarfógetinn, sem er einn meö- - 09 - 10. apríl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.