Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 3
uppúr sjónum ofan aðmiðju; það var nærfelt komið í mitt sundið, þegar þetta bar til, og óð hestrinn tafarlaust aptr til sama lands, ogvar komið á miðjar siður, fór J)á búandinn af baki og bjargaði manninum uudan, færði hann úr kápunni og leitaðist við að lifga hann, láta sjó renna upp úrhon- um. m. in., en Benedíkt kvikaði hvorki né talaði eitt orð frá þvi hann hneig af hestinum; til bæja er lángt og yfir ófæran sjáarvog af aðfalli, Svo stendr á skeri því sem þjóðólfr talar um, að engi hætta var fyrir búandann, enda sá hann bátinn frá Hjörtsey á leiðinni; en úrræði voru vfst engi önnur, sem nokkurt vit eða hjálp í þeim kríngumstæðum gæti í verið. Búandinn, lielir svona sagt söguna og aldrei öðruvísi, og hver sein annað lieflr hermt eða hermir, hann hefir annaðlivort tekið rángt eptir, eða viljandi hallað sannyrðum, og er þaft sem Ijóst er, ætið mikill ábyrgðarhluti og ekki sizt þar sem uin slik atriði og voðalega atburði er talað. Veit eg, að þjóðólfr þekkir búanda þenna nokkufl, en skyldr er eg til að þekkja hann betr, og iná eg ætla, að ekki sé síðr gcip nokkurt við haft að lýsa atgjörfi lians forðum, en ofmæli um þrekleysi hans nú og skort á öllu snarræð; þvi það ætla eg vist, að hefna megi liann sin enn á sinníng.smanni, hverjum ein- nm, ef hetri hugsun hamlaði ekki, þvf: liefnið yðar ekki sjálfir. M. Gíslason. — Dómr yfirdómsins í sökinni: réttvísin, gegn Jóni þorgeirssyni úr Rangárvallasýslu. (Kveíiinn upp 22. marz 1858). „í mált því, sem hér ræíiir nm, er bóndi Jón þorgeirsson á Háfslijáleigu innan Rángárvallasýslu dæmdr vih téhrar svslu aukahérahsrétt þann 4. nóvbr. seinastl. í tíu vandarhagga refs- íngu, sem og í endrgjald og málskostnaílarútlát, út af því, af) hann, sem Hreinn bóndi Guþlaugsson á Sperfili haffii í fjTra vor bef)i% afi taka fyrir sig út í Eyrarbakkaverzlun ’/, tunnu af salti og skrifa um þafl bónarseþil í sínu nafni, lét skrifa seílil í nafni Hreins, ekki af> eins um téíia hálftunnn af salti, heldr einnig um 3 pund af kaffi, 3 pund af sikri og 1 pund af róltóbaki, og tók sífian eptir seflli þessum út í reikníng Hreins í Eyrarbakkaverzlun, ank saltsins, er hann afhenti Hreini, 1 pund af kaffi, 1 pund af róltóbaki og 1 pund af kaffirót, sem hann síflan fénýtti sér, án þess a& geta um þetta tiltæki sitt vif) Hreiu bónda, sem hann þó eptir þetta átti tal vif), eptir þat) hann kom heim úr kaupstafiarferflinni. þar ef) nú á ákærfii, sem kominn er yflr lógaldr saka- manna og ekki hellr áf)r sætt ákæru efa hegníngu, heflrjátaf) þetta brot sitt, sem eptir þeim upplýstu kríngumstæflum rétti- lega virfiist heimfært undir 41. § í tilsk. frá 11. apríl 1840, sbr. | 64, og þaf) at) ófru leyti er sannaf) upp á hann, mef) því sem undir málinu er komifi fram, og hegníng sú, sem tindirréttardómrinn ákvefir, virhist hæfliega metin, ber þann í málinu gengna dóm at> stafifesta, og eins hvaf) þaf) dæmda endrgjald og málskostnaf) snertir, en þar af) auki ber hinum ákærtia af) greita þann af áfríjun málsins leidda kostnaf), og þar á mefial tilsóknara og verjanda hér vif) réttinn 4 rdl. til hins fyr nefnda, en 3 til hins sífbar nefnda. Af) vísu heflr töluverfr dráttr orflif) á fyrirtekt málsins í hérafii, en þar sem dómarinn virfjist afi hafa réttlætt hann, vitnast, ati mef)- fert) og rekstr málsins vif) hérafisréttinu heflr verifi forsvaran- leg, eins og sókn og vörn hennar hér vif> réttinn heflr verifi lögmæt". „því dæmist rétt af> vera:“ „Undirréttarins dómr á óraskafir ati standa. — Sóknara vifi landsyflrréttinn, cand. júris H. E. Johnsen bera 4 ríkis- dalir, en verjanda, organista P. Gutjohnsen, 3 rdl. í máls- færslulaun. þaf) ídæmda endrgjald ber. af) greita innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtíngu og honum af) öfiru leyti af) fullnægja undir afiför af) lögum. (Aðsent; inn Uoinið 3. íuarz 1858). „Ilver, sem sjálfan sig upp hefr“ o. s. frv. það er alkunnugt, að ritstjóri Norðra helir í 18. bl. sínu þ. á. Uynt lönduin sínuni, að á aðalprentsmidjufundi i suinar hafi verid kosin ri tn e f n d, hverrar ætlunarverk cigi að vcra að velja bækr og ritlinga sem prentsmiðjunni á Akreyri sé hneysulaust að prenta. Eg, sem línur þessar rita — var viðstaddr á þessum prentsmiðjufundi, en varð þess aldrei var, að nokkur rit- nefnd væri kosin eða samþykt, jafnvel þó um liana væri rætt um hríð af fundarmönnum, og henni mótmælt, einkuin af prcsti sera Svb. Hallgrímssyni og fleirum. þess vegna bar eg brigð á rétta kosníngu ritnefndarinnar, í þjóðólfi 34.—35. bl. Hefir því ritstjórí Norðra í 25.— 26. bl. sínu að nýju bafid ináls á ritnefnd sinni, og tjáð framburð ininn „ósannindi vísvitandi“, þar það, — ef eg skil meinínguna rétt — megi virðast næg kosning, þegar þeim sé ekki oiótniælt, er kjósa sig sjálfir. þcgar ritstjórinn kom aptr úr suðrgaungu sinnf í sumar i ágústmánuði, mun hann bafa verið búinn að fá veðr af auglýsíngu minni — sem liann flutti til ábyrgðar- manns þjóðólfs—; stel'ndu þá þeir herrar — ritnefndin(!) — fund með sér, og samþyktu afl veldi sitt skyldi standa ó- raskað til næstn aðalfundar; ogtóku sfðan tíl starfa. Var þá hið fyrsta verk nefndar þessarar, að „innsirkla" og meina að prenta stöku úr Ijóðmælum manns nokkurs hér í bænum, og að því búnu kom manninuin og prcntsmiðju- nefndinni ekki saman um prentunarsamninginn, svo maðr- inn fékk aptr Ijóðmæli sín með þessu innsigli ritnefnd- arinnar(l). Hið annað e m b æ tti s v e rk ritnefndarinnar(l) var, afl vera guðfeðr „Iveilis og Kröflu 2“, svo blaðið fékk þar fyrir aðgáng til prentunar. Af hinu áðrsagða liygg eg Ijóst, að jafnvel þó rit- nefnd ætti eða mætti eiga sér stafl á hlid við prentfrclsis- lögin, sem þó varla getr skeð, þá er auðséð, hve skugga- leg þessi aðferð er (tilliti til kosníngarinnar. því með við- líkú móti virðíst mér hverjum einum hægt að seljast i þad sæti, scm liann máske ekki er vaxinn, og þess vegna aldrei kosinn að sita f. þess vegna ítreka eg fyr ncfnda brigð mina á, að nokk- nr regluleg ritnefnd sé önnur til á Akreyri en sú, sem fæðzt oguppalizt hefir í liugmynduin ritsljórans. Og skora eg þvi hér með á alla fundarmenn, að þeir beri sann- leikanum þar um vitni, hvort að þeir hafi samþykt eða viljað aðbyllast fyr nefnda ritnefnd, eða þókt liún vera svo samkvæm löguin um prentfrelsi á Islandi að liún þyrfti eða gæti átt sér stað ; en eg áminni ritstjórann, að hann takí aptr sem fyrst þau orð sín, að ritnefndin haf verið kosin, og láti sér aldrei síðan verða slíkt til; smánar, að bera lygi freinr en sannleika, og er öll von að hver heiðvirðr maðr leiði minni trúnað til orða hans eptir en áðr; en þó þetta sé eigi fáanlegt, mun eg lofa

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.