Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 2
- 70 limr hennar, hafa afstúngib þab og fært rök fyrir; því bæ&i liggr þah í hlutarins eíili, eins og máls- háttrinn segir, „a.'b betr sjá augu en auga", og lög- gjöfin sjálf hefir einnig viörkent þetta; því 3. gr. fátækrareglug. verbr naumast öhruvísi skilin en svo, aí> þar sem amtmaör hefir síöasta úrskuröarvald í hverju því sveitamáli er annaöhvort hreppstjúra ebr einstaka menn greinir á um viö sýslumann, ebr sýslumann sinn í hverri sýslu innbyröis, þá skuli aptr í þeim sveitamálunum er risi milli tveggja amta, ef amtmennina greindi á, og hií> sama, ef sveitarstjórnina í Reykjavík greindi á vib amtmann- inn um eitthvert sveitarmálefni hér í staímum, — hií) síbasta úrskurharvald í þeim málum liggja undir kanselíiB, ebrnú undir ráöherra- stjórn dómsmálanna. Hafi því, eins og or& leikr hér á, hinir seinni stiptamtmenn vorir og einkum sá er nú sitr aö völdum, þókt gjöra eins og leik aí> því, aí> ónýta synjanir sveitastjórnarinnar hér í stabnum um tómt- húsmenskuleyfi, heldr leyft hinum sömu mönnum hér þurrabú&arsetu, þvert í móti úrskurbi og álit sveitarstjórnarinnar og bæjarfógetans, þá má reyndar vir&ast furbu gegna, aí> sveitarstjórnin hér hafi hvab eptir annab látif) una vife þá úrskur&i amtsins, án þess aí> bera þá ó&ar undir úrskurb rá&herrans eins og fátækrareglugjör&in beinlínis heimilar og velferb þessarar sveitar krefr, ekki sízt eins og nú horfir ári viö og þeim mannfjölda úr sveitunum er ab sjónum mun sækja og vandræ&unum sem þar hlýtr af ai> leiöa. Þegar til slíkra almennra vandræöa horfir sem þeirra er hér ræ&ir um, þá er þa& mein, ef lögin binda svo hendr manna, aö eigi verítr til snarra úrræba gripiö, og ef hvert úrskurbarvaldib vofir svo yfir öbru, a& öllu má flækja í bendu me& þeim skriptum, álitum og tíntaspilli er hljóta a& gjöra illt verra, í sta& þess a& rá&a úr í tíma. Og þar sem úrskur&arvaldi& um tómhúsmenskuleyfi& er or&i& svona margklofi& eins og nú er búi& a& gjöra a& venju, hvort sem sú venja á a& sty&jast vi& réttan skilníng laganna e&r eigi, og þetta láti& vera komi& undir sí&ustu úrslitum eins manns, og þar til þess mannsins (amtmannsins),- sem er þaö miklu sí&- ur fært heldr en sveitastjórnunum sjálfum og sýslu- manni, e&a í Reykjavík bæjarfógetanum, a& þekkja hi& sanna ástand mannsins er tómthúsmenskunnar bei&ist, og hin verulegu vandræ&i er sveitinni, sem vi& honum á a& taka, má einatt þar af standa, þá vir&ist brýn nau&syn til þess a& fá þessari venju e&a óvenju breytt sem fyrst í þá stefnu sem sam- kvæmari er gildandi lögum, og aö almenn samtök yr&i um þa& í vor e&a sumar, me& sveitastjórnend- uin hér í öllum sjóplázunum, a& þær riti rá&herra- stjórninni bænarskrá um, a& konúngsúrskur&r fáist þegar a& hausti e&r sem fyrst fyrir því, a& sýslu- menn megi einir skera úr því til brá&abyrg&ar eptir áliti og tillögum sveitastjórnarinnar, livort tómt- húsmenskuleyfi megi veita þeim e&r þeim, sem þess færi á leit. (Aðscnt, inn komið nái. 15. marz 1858). „Fama malum quo non aliud velocius ullum“. etc. Fæst orð hafa minsta ábyrgð. þetta hvorttveggja þylsist eg vita fyrir vfst, að „þjóð- ólfs“ ábyrgðarinaðr kannast við, en það sannast næsta opt, sem mælt var forðum: „video meliora proboque deteriora sequor“. — í 9. ári blaðs þessa á 160 bls, er rituð frásaga um andlát Benidikts Jónssonar bónda í Hjörtsey, þann 3. ágúst 1857, og mcð æðimörgum orðum, svo lítt kunnugir mætti balda, að nákunnugr segði frá öllu, en nákunnugir að lítt kunnugr talaði, eptir lausíngja munn- flapri og befði þó haft nauman tíma til að nema sögnina. það stendr svo á þvf, að eg get eða má ekki annað, en leiðrétta þessa sögu og það ekki cptir öðrum en þeim búanda sem fylgdist með Benidikt sál., og það með sem fæstuin orðum þannig: Hjörtseyjarsund er mjög breitt, allt að hálfri bæjarleið; það er opt nm smástraumsfjöru Iftt fært, einkum ef hvast er og áhlaðandi, en þcgar stórstreymt er, vilja fáir ríða það dýpra, en að það nái kviði þegar útfer lagt, og er þó óreitt til baka þegar yfrum er búið að fara. I þetta sinn var sundið, eins og sagt er f „þjóð- ólfi“, tæplega í kvið þegar út í var lagt, og sagði búand- inn, (það voru þá 9 ár síðan liann hafði yfir það farið og þá bjargað manni, er hestr datt undir og hljóp burt frá honum, og var þó sundið dýpra en nú) þá við Benedikt sáluga: er ekki sundið vel reitt? jú sagðihann; reið Bene- dikt þá á undan og hinn rétt á eptir, var svo sem afog til hestlengd á milli, þvf samsíða má vartríða, vegna mar- hálmslóna beggja meginn við reiðvaðalinn; þegar komið var svo sem þriðjúng útí sundið, sýndist búanda Benedikt hallast dálítið á hestinum og kallaði til hans, en liann gegndi ekki fyr en í öðru sinni, og rétti sig þá við, svo eptir láa faðma hallaðist hann aptr og hneig f sama bili af hestinum, sem þá stóð við, og leið þó ekki að kalla á neinu, þángað til búandinn næði fhann, öðru en þvi með- an hestr hans óð svo sem 2 faðma, svo fljótt sem hægt var, þegar komið var neðan á 6Íðu, og greip þá búand- inn undir eins í bak hans, liélt Benedikt þá vinstri hend- inni um tauminn og var andlitið rélt f sjólokunum; búand- inn varð að hafa tauminn á hesti sínuin f vinstri hendi, en með hinni kipti hann manninum upp úr sjónuin ogjafn- snart varð hönd Benidikts laus af taumnum, en hesti hans ýtti þá búandinn, með alboga liægri handar frá, þvf straumr-- inn bar Benedikt nokkuð innundir framanverða hlið á þeim liesti, óð hestrinn þá beina leið á fram til eyjarinn- ar, cn hestr búandans snéri þá við, því liann var ókunn- ugr, en ekki hægt að stýra honum, sterkum og nokkuð fjðrmiklum, þegar búandinn hélt inanninum mcð binni hendi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.