Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.04.1858, Blaðsíða 4
honum framvegis að sita við sinn lieip og ciga seinasta orðið, ef hann vill, til sönnunar ritnefndar sinnar. Akreyri, 31. október 1857. I. Ingimnndarson. Samkvæmt framanritaðri áskorun íngimundar prentara berum vér undirskifaðir það, að á almcnna prentsmiðju- fundinum í sumar, var e ngi ritnefnd kosin eða sam- þykt að voru áliti, þó séra Jóni Thorlacíus færist svo orð um kosníug þessa: „ef að ritnefndin verðr, þá er ekki um aðra að gjöra en þessa sem í sofanum sita“; svo vér á- litum íngimund hafa réttara mælt en Sveinn í þessu cfni. Akreyri, 18. nóvembnr 1847. V. Sigurdsson. St. Baldvinsson. Á almenna prentsmiðjufundinnm 15. júní. þegar rætt var um ritnefndina, fórust séra Jóni Thorlacíus orð eins og að framan er skrifað. En af því margir mæltu á móti ritnefndinni og einkanlega séra Sveinbjórn, var aldrei til atkvsða gengið. En í ágústmánuði var ritncfndin sam- þykt þetta ár fyrst, af nefndinni sjálfri. Grírar Laxdal. __14. jan. þ. árs var cnn gjörð ný tilraun til þess að ráða Loðvik Napoleon Frakkakeisara af lífi, og gengust eink- um fyrir því tvcir ítalir, Pjerri og Orsins að nafni. þeg- ar Loðvík keisari keirði þetta kvöld til leikhússins með drotningu sinni og vagninn hafði saðnæmzt þar fyrirfram- an, sprúngu 4 eldhnettir eðr sprengikúlur, úr þykku gleri (dðnsku blöðin nefna það „hule Projektiler"), með ógur- legum dyn, undir vagní keisarans og umhverfis hann, en þá voru keisarahjónin nýkomin útúr vagninum og sakaði eigi, ncma hvað hann hróflaðist lítið eitt á nefinn og hattr hans varð sundr skotinn, en vagninn splundraðist, 4hest- arnir, er óku honum, drápust, en samtals 123 menn úr fylgd keisarans særðust meira og minna, sumir til bana. - Tjl þess að ráða nokkuð úr verzlunarvandræðunum og pcningaeklunni er þar leiddi af ( Danmörku hinn síð- ari hluta f. árs, lagði Danastjórn frain, eptir tillögum rík- isdagsins, 300,000 pd. sterl. og 480,000 ríkisdali eðr sam- tals nálægt 3,030,000 ríkisd. úr sjóði ríkisins, til þess að |já mönnum á leigu gcgn veði og Iagavöxtuin. — GjöfGuttormsprófastsþorsteinssonar. Eptir aí) ritdóraendr þeir, er eptir lögum stipt- unar þessarar eiga aí) dæma um ritgjöriMr þær, sem sendar eru í því skyni aö fá ver&laun af sjóbi henn- ar, höfbu meí) auglýsíngu í „þjófeólfi" 12. febr. f. á. bofcií) hverjum sem vildi a& semja og senda til biskups ritgjörb um eitthvert þah verkefni, sem til tekib er í lögum stiptunarinnar, samt heitib 14 rdl. verblaunum fyrir þvílíka ritgjörh, ef hún álitist gagnleg fyrir alþybu, var á næstl. hausti send til þeirra ritgjörí) „um nautpeníngsrœkt“. Ritgjörí) þessi var tekin til skobunar, og álitin bæSi þarflcg og vel verfeug þess aí> koma út á prenti, og henni því dæmd þau tilteknu verblaun. þegar opnabr var einkunnarseÖill sá, sem fylgdi ritgjörSinni, kom þab í ljós, ab höfundr hennar var prestrinn séra GuSmundr Einarsson á Kvennabrekku. Fleiri rit- gjöröir höfbu ekki verib inn sendar. Ritdómendrnir vilja, samkvæmt lögum stiptun- arinnar, en á ný bjóSa hverjum sem vill, aí) semja og senda til biskups, ábr 1 ár er libib frá þ’ví aS auglýsíng þessi er prentub, ritgjörb um eitthvert þaS verkefni, sern til greint er í auglýsíngunni 12. febr. f. á. Aiítist sú ritgjörb þarfleg, verSr hún launub meb 14 rdl., meb sömu skilyrbum og sett eru í seinastnefndri auglýsíngu. — Fiskiafli hefir verið góðr hér á inn-nesjuin alla þessa viku, einkum hér i stnðnuni, af vænum þorski; suðr með sjó er látið minna af afla. — I blaðinu „þjóðó!fi“ nr.17 er auglýsíng frá Laugar- nes- og Klcppsjarðaeigendununi, og er þar, auk annars bönnuð beitutaka frá Fiilutjarnarlæk og inn á nióts við Merkilækinn, neina með þeirra leyli. Sé nú svo, að Merkilækr sé sama og Murtulækr, sem rcnnr út fyrir innan Gelgjutánga, finn eg mig, sem eig- anda að veiðinni í Elliðaánum eptir konúngl. afsalsbréfi til föður iníns kaupmanns D. Tliomsens, dags. 11. desbr. 1853, til knúðan að lýsa því hér með yfir, að eg, — þar sem í afsalsbréfinu stendr, að kaupandiiin cignist veiðina f EU- iðaánum frá stóra fossinum hjá Arbæ, „Stórahil“ kölluðum, og út fyrir ármynnið út í sjónuin, á millum Arbæarhöfða og Gelgjutánga, með öllum þeim réttindnm sem fylgt hafa frá gönilum tíðum — heti fulla heimild til þess að banna, og hérmeg einnig banna alla beititöku eða hverskonar aðra vciði á þessu svæði, nema mitt lof og leyfi sé til þess fengið. Afsalsbréf þetta er þínglesið bæði á mann- talsþíngsrétti að Nesi í Seltjarnarneshrepp, og líka hér við bæjarþíng, og engri mótbáru hreift gegn þvi, hvorki af Ifleppseigandanum né öðrum. Ileykjavik, d. 7. apríl 1858. II. Th. A. Thomsen. — þann 13. vfirstandandi marz mán., er eltkja, eptir sál. stúdiosus thcol. Boga Benedictscn, madame Jarþrúðr Jónsdóttir Bcnedictsen á Staðarfelli í Dalasýslu, fyrir Ifmanlegan dauða burt kölluð, og hennar dánarbú, af mér scin sýslunnar reglulega skiptaráðanda tekið undir með- liöndlun; því inn kallast hér mcð ,allir þeir sem eiga til skulda að telja í téðu dánarbúi, tii að sanna þær sömu fyrir mér sein skiptaráðanda — cins og þeir, cr skuldum eiga að svara, að lúka þessar til búsins,— innan 12 vikna frá þessari auglýsfngu; sömuleiðis inn kallast dánarbúsins erf- ingjar, til að mæta, eða mæta láta, fyrir Dalasýslu skipta- rétti, sem að forfallalausu haldinn verðr á skrifstofu syslu- mannsins, þ. 30. júli næstkomandi, til þess þar og þá, að gæta sinna þarfa við búsins meðhöndlun og skipti. Skrifsofu Dalasýslu, að Skarði, 27. marz 1858. C. Magnusen. — Næsta bl. kemr út laugard. 17. þ. mán., og úr því á hvcrjum laugardegi, milli hádegis og nóns, frain til 19. júní þ. árs. Útgef'. og ábyrgSarmaSr: ,/ón Guðmunrlsson. PrentaSr í prentsmiSju Islands, hjá E. þórSarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.