Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Anglýsingar og lýsingar um einstaklcg málefni, eru teknar i blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Sendr kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulann 8. Iiver. lO. ár. 1. maí. 21. — Póstskipife Yictor Emanuel, skrúfugufu- gtifuskip 1311esta& stærb, skipherra P. Aanensen1, hafnabi sig hér 27. f. mán. — Meb póstskipinu kom nægb af klábalyfum. — Abkomnir menu úr útlóndum. — Meb póstskip- inu komu úr útlöndum: KonraÍi Maurer Dr. og prúfessor í lögvísi í Muncheu á pýzkalandi (Baiern), Newton, náttúrn- fræílíngr, og Wolley, prófessor og náttúnifræbíngr, báíiir frá Bretlandi; allir þessir menn ætla ab ferbast hör um land; Dr. Maurer skilr og talar íslenzku, ann henni mjög og ís- lenzkri fræbi, og ætlar hann, ábr hann leggr til ferba hér um landib, ab dvelja her í stabnum nú fyrst um 6 vikna tíma, til þess ab kyuna ser fornrit þan sem hér ern á stipts- bókasafuinu. — J>ar ab auki komu meb þessu skipi 2 brezkir kaupmenn. — Frá Höfn kom, kaupmabr, konsúl, M. Smith frú hans og 2 börn, „comptessa" Trampe, dóttir stiptamt- manns vors, „fröken" GnSr. Thorstensen, kandidatarnir Ólafr(Hannesson) Johnse n og Magnús P. Stephensen, bácir snögga ferb, August Thomsen sem fyr var her gestgjafl, og P. C. Knudtzon, sonar sonr stórkanpmanns Knudtzons. — Margt er þab spakmæli og margr sá lærdómr í fám orbum fram settr, er verbr svo opt hafbr upp aptr og aptr, hve fagr og sannr sem hann er, ab menn eru fyrir laungu alment farnir ab láta hann sem vind um eyrun þjóta, og fár sem engi gefr honum gaum, allra sízt ef hagir manna knýja ab engu til ab leggja sér á hjarta sannleikann og spekina, sem í þeim lærdómi er fólginn. Hver er sá, er eigi þekki og kunni draum Faraos, um sjö feitu kyrnar á Nílárbökkunum, og sjö mögru kyrn- ar, er þar eptir komu frarn og svelgdu í sig hinar feitu, svo aö engar menjar þeirra sáust, og hver er sá er eigi viti, hvernig Jósep rébi þann draum til frelsunar fjölmennum þjóbum frá húngrsdauba? En tveir tngir undanfarinna árgæzku ára, — því hin síbustn 18 — 20 ár hafa verib sannarleg ár- gæzku ár, á Islandi, hvab fáir sem þeir eru hjá oss er þes3 bera verulegar menjar, — hafa síbr en ekki innrætt oss eba knúb til þess ab hafa fyrir augunum draum Faraos, hversu Jósep rébi hann, eba þau forsjálnis úrræbi er hann lagbi til; — því forsjálni og hyggindum almenníngs hér á landi er ’) Hinn sami sem her var um mörg ár póstskipsstjóri fram til 1851—52. eigi fyrir ab fara, þab verba allirabjáta; ab minsta kosti verba menn abjátaþetta nú, þegar ekki horf- ir annab nær vib, en ab, „hinar sjö mögru", sé þeg- ar komnar og teknar ab hafa sér ab bráb, „þær sjö feitu* er fyrir voru. Svona endrtaka sig í heiminum hinir sömu vibburbir upp aptr og aptr, og ekki er þab ný bóla fyrir fslendíngnm, ekki kynslóbinni sem nú er uppi auk heldr ef litib er yíir fleiri mannsaldra í senn, ab þeir verbi þess einatt og tilfinnanlega var- ir, „ab skúr kemr eptir skiri“, og harbæri og gób ár gánga yfir land þetta á mis. Hitt ber eigi æfin- lega, heldr sjaldnast, upp á sama daginn, hvort- tveggja, óárib eba absig þess, og jafnframt svo gób úrræbi og tækifæri til ab draga úr því, eins og þau er þeim Faraó og Jósep stóbu opin í Egypto, þeg- ar hinar „sjö mögru“ fóru, þar ab boba sultinn meb horhnotnm sínum og húngrsbauli. En svo víst sem þab er og öllum aubsætt, ab harbæri og almennr matvælaskortr er hér í absigi sakir fénab- arfellisins er nú gengr yfir og fjarstætt er ab séb sé fyrir endann á, mebfram einnig sakir hinnar al- mennu verzlunarnaubar sem nú ber upp á sama daginn og hlýtr jafnframt ab hafa ómetanleg áhrif á verzlunina hér á íslandi, landsmönnum í óhag, ab minsta kosti þetta ár, eins víst er og hitt, ab lík úrræbi standa mönnum hér nú opin til ab bæta úr neybinni, eins og þeiin Faraó og Jósep stóbu opin, ef þeim úrræbum væri hlítt eins forsjállega og í tækan tíma, eins og þeir gjörbu. þab leibir ncfnilega af hinni almennu verzl- unarneyb og peníngaeklunni er hún hefir í för meb sér, ab peníngarnir eru nú sem stendr orbnir í rffara verbi og drjúgari til vörukaupa en verib hef- ir ab undanförnu, á nieban, veltan var mestíverzl- uninni, en þar í móti er ö 11 v a r a n, fallin mjög í verbi, bæbi verkefnin og vinnan og einnig matvaran, en einkum kornvara öll, af því þá líka var gott kornár og gób kornuppskera hvívetna um norbrálf- una árib sem leib, og kornbyrgbir því miklar fyrir er naubuglega seljast, sakir stönzunarinnar í verzl- nninni. þessum atvikum er, ab því er nú spyrst, hvorgi í allri Norbrálfunni eins grandvart athygli gef- - 81

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.