Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 4
bg hafa þeir nú tehið herskildi bæði með landher og skipalíði Cantonarborg, og náð landshöfðingjanum Yeli á sitt vald; komst það npp, þegar bnið var að laka hann fastan, að hann liafði svikið öll heityrði sin við Breta, uin iið bera fram við Sfnverja Soldán friðarkosti þá er þeir gerðu i fyrra, verzlnnarsamníngana er þeir vildi gjöra o. fl.; er Yeh injög illa lýst bæði að sjón og reynd, grimd og slægð, sviknm og hugleysi. — Á Austrindlandi hafa Bretar náð undir sig Luknowborg, og veitt í ýinsu betr að öðru við upphlaupsmenn, en fullt eiga þeir f fángi eigi að siðr, þvi nýir og nýir uppreistarflokkar sprctta æ og æ upp á ýmsum stöðum. — Ekki þótti enn vilja rakna neitt verulega úr hinni afmennu verzlunarnauð þegar sfðasta skip fóru frá llöfn, og voru þeir allt af að smáfjölga, er seldu fram bú sín gjaldþrota til skipta, meðal þeirra voru „Jacobsens synir og Steinke, sem eiga verzlunina á Skagaströnd. Allar vörur bæði íslenzkar og útlendar vorn i lágn verði og seldust dræmt. — Um 10. f. mán. var rúgi lialdið í 5—5’/i rdl. en seldist lítt, og innan úr Eystrasalti var rúgr hafðr á boðstólum til sölu um f. mán. og þenna (maí), fyrir 4*/a—5 rd.; bygg varílíku verði; matbaunir 7—8rd.; fóðrbaunir 6— 6’/2 rd. Kafl'e („Brasil.") var selt f stórkaup- um 17—20sk., og sikr (púðrsikr) f stórkaupum 14—16 sk. — Um fjárkláðamálið eru einhver bréf komin frá stjórn- inni, er sagt, að hún hcldr veiti llavstein amtinanni ákurur fyrir það hve hann heflr haldið fram niðrskurðinum, og leggi nú fyrir þá Melsteð að eggja eðr hvetja til lækn- íngatilrauna. — Embættin hér, sem laus eru, voru óvcitt, en sýslu- maðr Eggert Briem talinn sjálfsngðr til Rángárvallasýslu. (Anslýsinjí, eptir fyrirlagi stiptamtsins). — KonúngsúrskurSr 19. marz þ. á. leggr fyrir, aíi dómsmálaráíiherrann seti tvo löglærba menn til þess fyrst uni sinn aí> vera málaflutníngsmenn viö yfirdóminn á Islandi, meí) þessum skilyrSum: Aí> þeir hafi hi£> sama einkaleyfi til málaflutn- ínga vií) yfirdóminn, eins og löggjiifin heimilar málaflutníngsmönnunum í konúngsríkinu; A'b hver þeirra fái 250 rd. þóknun árlega; Aí> þetta fé veríii greitt úr sakagjaldssjóbi fslands („Justizkassanum") nú fyrst um sinn í 3 ár. Aí> álits Alþíngis verþi þar eptir leitaí) um þa?>, hvaban greiöa skuli laun þeirra, ef svo réibist, aí) sakagjaldssjóðnum yrÖi ekki fært aö leysa greiíislu þessa af hendi framvegis. Bænarskrám nm, aíi menn veríii skipaDir (scttir) til þeasa embættisstarfa, verba vibtökur veittar í dómsmálastjórninni, fram til 1. júlí þessa árs. P r o c 1 a m a. Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag, sem birt mun verfca bæbi á Reykjavíkr bæjarþíngi og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb eg hér meb alla þá, sem skuldir þykjast eiga af> heimta í dánarbúi viseconsúls kaupmanns Moritz Wilhelm Bjerings hér úr bænum, tilþess inn- an árs og dags, sub pœna prœclusi et perpetui silentii, aÖ lysa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér, sem hlutaöeiganda skiptaráöanda. Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, hinn á. marz 1858. V. Finsen. — Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag, sem sem birt mun veríia bæíii á Reykjavíkr bæjarþíngi og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb eg hér mef> alla þá, sem skuldir þykjast eiga af> heimta í dánarbúi kaupmanns Jóns Markússonar hér úrbænum, til þess innan árs og dags, subpcena prœclusi et perpetui silentii, afi lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér, sem hlutabeiganda skiptaráðanda. Skrifstofu bæjarfógetans í Reykjavík, hinn 5. marz 1858. V. Finsen. — þann 13. yflrstnndandi marz mán., er clikja, eptir sál. stúdiosns tlieol. lioga Bcnidictscn, madanie Jarðþrúðr Jónsdóttir Bencdictsen á Staðarfelli í Dalasýsln, fyrir tímanlegan dauða burtköllnð, og liennar dánarbú, af mér scm sýslunnar reglulega skiptaráðanda tekið undir með- höndlun; því innkallast hér með, nllir þeir sem ciga til skulda að telja í téðu dánarhúi, til að sanna þær sömu fyrir mér sem skiptaráðanda, — cins og þeir, er skuldum eiga að svara, að lúka þessar til búsins, — innan 12vikna frá þessari auglýsíngu; sömuleiðis inn kallast dánarbúsins erfingjar, til að mæta eða mæta láta, fyrir Dalasýsln skipta- rétti, sem að forfallalausu haldinn verðr á skrifstolu sýsln- mannsins, þ. 30. júli næstkoinandi, til þess þnr og þá, að gæta sinna þarfa við búsins meðhöndlun og skipti. Skrifstofu Dalnsýsln, að Skarði, 27. marz 1858. C. Magnusen. — Raubr óskilahestr, lítib stjórnóttr meb sífmtók- nm, eptir útliti nálægt miflaldra, mark: sílt viustra, er fram komin og hirtr a?> þykkvabæ í landbroti (Skaptafellssýslu), og má réttr eigandi leifa sig ab, gegn borgun fyrir allan til- kostnaf), hjá Sigurbi Ingimundarsyni. Út er komifi á prent: Bragða-mágus saga kostar 72 sk., þúsund og ein nótt, 2 liefti, endir 1. bindis, kostar 1 rdl. 8 sk., ogltfm- ur afþorsteini uxafæti, kosta 32 sk. Bækr þcssar fást hér I Keykjavik, hjá herra prenlara E. þórðarsyni og herra bókbindara E. Jónssyni, og lijá llestuin þcini á landinu er fást við bókaverzlun. Prestaköll: Veitt: Bergstaðir í Ilúnavatnssýslu, 24. f. mán., séra Jóni Björnssyni frá Búrfelli. — Auk hans sóktn séra Snorri J. Norðfjörð á Álptanesi, og séra Arngr. Bjarnason I Súgandaflrði. — Stokkseyrivaróveitt þegar póstskipið fór frá Ilöfn. Útgef. og ábyrgðarmafir: Jón Guðmundsson. Prentafir í prentsmifiju Islands, hjá E. þórfiarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.