Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 2
- 8« - anda sem hér hjá oss; því aS vísu Iegst hin al- menna verzlunarneyh þúngt og alment á mjog mörg lönd Norbrálfunnar, eins og á oss, en hérv erbr hún því ískyggilegri og ísjárverbari ab afleibíngunum til, heldr en annarstabar, sem hér horfir þar ab auki vib í landinu sjálfu, vöruskortr matvælaskortr og harbæri, en þetta er og hefir verib hinir vissustu undanfarar hallæris, ef eigi eru séb ráb vib í tíma. En þessi ráb eru hin sömu sem Jósep hafbi, ab vér kaupum oss kornbyrgbir í tíma, og lát- um eigi tækifærib sem til þess er nú, gánga úr greipum oss; nú er korn ab fá í Danmörku vib því verbi sem gjafverb má kalla; verbi kornskeru- brostr í haust um norbrlönd, þá er því tækifæri lokib, og má svo fara, ab mörg ár líbi ábr slíkt tækifæri bybíst, en seint ab byrgja brunninn þegar barnib er dautt; því svo má og fara og er ekki annab sýnna, en ab þau efni sem nú eru fyrir hendi til kornkaupa lijá oss, verbi alveg ebr ab mestu þrotin ab einu ebr 2 árum libnnm, og ab þeirra sjái engan stab, ef hallæri kemur í landib og al- menn neyb, ein3 og fremr horfir til, og forsjált er og skylt ab vera vib búinn; því þó þab kunni vera orbum aukib, sem hér á landi er altalab, ab í einu hallærinu hafi mabr neybzt til ab selja 20a>' jörb sína fyrir saubarlegg, þá er hitt samt víst, ab í hallæri má svo ab orbi kveba ab ekkert sé neins virbi, hvorki peníngar né annab, nema matrinn einn; þab kvebr eigi mikib ab hallærinu, ef matvælin ná ekki ljórföldu því verbi nióti peníngum, sem þau ella eru í, þegar vib engan almennan bjargarskort er ab tefla. En margr mun nú spyrja hér til: „hvab skal snaubr fyrir gefa", eins og nú er ástandib hér á landi? vörumagn víba miklu minna en fyr var um næstlibin ár, og útlit fyrir, ab öll vara verbi nú í allt ab því þribjúngi minna verbi en hún var í fyrra. En þab er ekki varan er vér eigum ab hugsa uppá til ab kaupa fyrir kornbyrgbirnar, til þess ab bæta úr hinum augsýnilega skorti er yfir vofir, heldr peníngarnir; peníngana sem eru aflögum hjá mönnum, vér vitum vel ab þeir eru eigi margir er hafa þá aflögum en þeir eru þó nokkrir, eiga menn ab brúka, og brúka nú meban tími er til og tæki- færi, til kornkaupa, því þau kaup mega gefa pen- íngamönnunum hina ábatasömustu vexti, — engi getr ætlazt til ab þessir menn seldi aptr kornib meb sama verbi er þeir nú kaupa — og jafnframt frelsa landib frá dýrtíb þcirri og húngrsneyb sem vib má búast. Menn segja má ske, ab síbr en ekki líti út fyrir öbruvísi kornabflutnínga liíngab f ár, en af skornum skamti, og sé því loku skotib fyrir þau kornbyrgba- kaup er hér ræbi um, þvf margir kaupmenn vorir hafi orbib fyrir svo tilfinnanlegu fjártjóni næstl. ár, ab sízt sé vib því ab búast, ab þeir leggi nú meiri abflutnínga í sölurnar híngab, en þeir hafi von meb ab geta komib svo út ab hönd seli hendi. þessa mun og alveg rétt til getib; en úr því nú 130 lesta skip, póstgufuskipib, fer hér á milli 8 ferbir í sumar, þá ætti ab verba hægbarleikr ab ná híngab eigi alllitlum kornbyrgbum, ef þeir sem mega hikabi eigi vib ab leggja fram fé til þess. Enhvortsem nú hinir einstökupeníngamenn vorir vilja láta sér skiljast þab ebr eigi, ab aldreigi geti þeir varib penínguin er arblausir liggja í handr- abanum til ríkulegri ábata og gróba fyrir sjálla sig, ogþabjafnframttilheilla og frelsunar fyrir landib,heldr en ef þeir nú sa tti færinu og verbi peníngunum til kornkaupa, þá ætti samt stjórnendr vorir og yfirvöld ab l.áta sér skiljast þab fyr en um sein- an er orbib. Allir muna eptir auglýsíngu stjórnar- innar til vor Íslendínga 1855 um þab, ab vér mætt- im alls eigi ætla upp á neina kornabflutnínga ab tilhlutun stjórnarinnar, þótt hér yrbi bjargræbisskortr í landi, og vér höfum reyndar ekki séb neina þá snild, röggsemi eba velvilja, Islandi til Iianda eptir dómsmálarábgjafann herra Simony, er heimili oss ab byggja upp á neina þá hjálp í neybinni úr hans hendi, er innanríkisrábgjafinn herra Bang afstakk vib oss fyrir 3 áruin síban; og hvab á þá líka þetta výl og aubmjúka bónakvabb framan í þá menn, sem alls eigi vilja heyra eba líta á naubsyn vora, heldr miklast af því ab gefa afsvar, hvab á þetta segjum vér, í þeim efnum, þar sem vér höfum nóg efni til ab hjálpa sjálfum oss ef til þeirra er gripib meb forsjálni og í tæka tíb? — Sveitarsjóbirnir eiga ab vera athvarf í uppá komandi bjargarskorti og harbæri, nú er þá ab grípa til þeirra og gjöra þab í tíma, á meban tækifæri býbst svo ríkulegt til þess, ab hafa upp úr þeim jafnvel þrefalda matbjörg eba fjórfalda vib þab semuppúrþeini fæst ef dreg- ib er ab verja þeim þángab til hallærib er komib og matvæla dýrtíbin sem af því leibir. Hvenær er naubsyn og tækifæri ab safna í kornhlöbur, ef eigi nú, og hvaba fé er rétttækara til þeirra naubsynja heldr en fé sveitarsjóbanna? Eptir „Skýrslum um landshagi á íslandi II. bls. 139, 141, 155, og 162—170 þá voru eptir- stöbvar sveitarsjóbanna í peníngum um fárdaga 1854, þessar: l

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.