Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 01.05.1858, Blaðsíða 3
í Su&ramtinu ...... 16,687 rd. 47 ak. - Veatramtinu 3,141 — 60 — - Norör og Austramtinu . . . 13.872 — 88 — Samtals 33,702 rd. 3- þar af á vöxtum í konúngssjöíú úr Subramtinu 11,713 rd. „ sk. — Vestramtinu 821 — 63 — — NorÖr og Austramtinu . . 7.507 — V Samtals 20,041 rd. „ sk. Vér sjáum hér af, ab allt ab því tveir þribjúngar af þessu fé er í konúngssjóbi, og mundi í fljótu máli eigi þykja aiilítill liængr á ab ná því fé út nú þegar í sumar, þar sem flest skuldabréfin hljóba upp á ab segja skuli fénu lansu meb missiris eba liálfs missiris fyrirvara til hins næsta 11. júní gjalddaga; og ætti eptir því oigi ab verba neinn vegr ab ná út þessu fé sveitasjóbanna til kornkaupa í sumar, heldr þvert í móti eigi fyr enumll.júní gjalddaga 1859. En vér getum samt sem ábr eigi efazt um, ab tæki sveitastjórar og amtsyfirvöldin sig til uú þegar, annablivort meb þessari póstskipsferb ebr hinni næstu, og leiddi einhuga konúngi og stjórn hans fyrir sjónir meb ljósum rökum hina vibliggjandi augsýnilegu landsnaubsyn, og þab tækifæri sem nú er opib bæbi til ab fá kornib meb gjafvcrbi og híng- ab flutt meb beztu kjörum, meb gufuskipinu, — ním- an dal undir hverja korntunnu, — þá þarf vart ab efa, ab stjórnina skorti hvorki ráb né vilja til þess ab leyfa, ab vaxtafé sveitasjóbanna yrbi fram selt þegar í sumar til þessara kornkaupa er hér ræbir um. þannig mundi eptir kornverbinu í Danmörku er síbast spurbist, fást upp úr sveitarsjóbunum ab flutníngskaupinu meb töidu, nál. 6000 tunnur af rúgi; og víst þarf eigi neitt óvanalega ab breytast kornverbib, og óárib eigi ab ná hinu þýngsta, til þess ab þetta korn, hér komib, væri bezta 60— 70000 rd. virbi ; þ. e. meb öbrum orbum, ef sveita- sjóbunum væri varib til kornkaupa nú í sumar, þá mætti þab verba þeim helmíngs aukníng eba ineira, vib þab sem þeir eru nú. — Mannalát og slysfarir. — 26 okt. f. á sjðtngs aldri, Björn bóndi Korstsson á Möðruvöllum, í Kjós; faðir lians var Kort hóndi þorvarðarson á Möðrnvöllum, bróðir Odds prest á Reynivöllum, merkr maðr og kynsæll; Björn átti llelgu Magnósdóttir, prests Arnasonar Hóla biskups, þórarin8sonar, og eiga 5 börn á lífi. Björn hafði lengi verið í þjónustu hjá brædrúngi sínum frú (iuðrúnn Odd'dóttur og báðum ektainönnuin liennar: Stefani amtm. Stephensen og þórði konfcrcnzr. Sveinbjarnarsyni, og þókti jafnan vera siðpróðr maðr, góðgjarn og gcstrisinn. — 23. des. f. á áttræðis aldri, Ölafr bóndi Bjaruason í Klekkudal i Kjós, fyr lireppstjóri, bróðir þorstcins lögrcglu- þjóns í Reykjavík; hann var tví kvæntr, fyrst Vigdísi Guð- mundsdottur, en síðar Ingibjörgu Korstdóttur, þorvarðar- sonar á Möðruvöllum, og átti með þeini 5 börn er öll lifa uppkomin; „Olafr þótti í alla staði inikill sómamaðr11. — 12. inarz þ.á. kaupmaðr Ole Steenbach í Stykkis- liólnii, 27 ára, úr brjóstveiki, „ráðvandr, stiltr dánumaðr“. — 24. s. mán., hreppstjórakonan G ii ð r ú n Jónsdóttir á Arnarbæli á Fellsströnd ,á besta aldri, eptir lét 10 börn f æsku, „dugnnðar og ráðvendniskonn, er allir sakna sein þektu*. — 31. s. mán., hné maðr á bezta aldri niðr á Skarðsheíði syðri í Borgarfirði, al' 2 samfcrðamönnum, er allir ælluðu lieim úr veri um hátíðina, annar hljóp til bygð- ar eptir hesti en hinn var yfir nianninum og hlynti að sein varð, cn þegar hestrinn kom var liann f andarslifr- unum. — 10. f. mán. kollsigldist tveggjamannafar hér á „Grunni“ á lai dsiglíngu; druknaði formaðrinn, Eyjólfr Einarssou, úngr maðr, en liásetanum var bjargað af kjöl. — Að morgni 15. f. mán. andaðist eptir 3 dægra legu atkvæða- og merkisbóndinn Arni dannebrogsiiiaðr M a gn- ússoii á Stóra-Armóti i Flúa, lireppstjóri f llraungerðis- hrcpp, nálægt 53 ára að aldri; faðir hans var merkfsmaðr- inn Magnús Beinteinsson í þorlákshöfn, dóttursonr llaldórs biskups Brynjólfssonar á Ilólum, en móðir hans var IIólui- l'riðr Arnadóttir systir séra Jnkobs prófasts f Gaulverjabæ og frú Valgerðar sál. á Grnnd f Eyjafirði, o’gþeirra syzk- ina; Arni átti llelgu Jónsdóttur umboð.smnnns Jónssonar á Stóra-Armóti, systur þeirra bræðra Jóns Jobnsens júst- izráðs f Alaborg, þorstcins sýslumanns f Múlnsýslu og Magnúsar f Austrhlið, eru 5 börn þeirra uppkomin, öll vel mönnuð og mannvænleg; Arni var einstakr dugnaðar og ráðdeildar maðr, lista siniðr, og vel að sér, einhver mesti jarðræktarinaðr hér sunnanlands, árciðnnlcgr tryggr og vinfastr. Fréittr. það er hvorttveggja, að siðan póstskipið kom hcfir ekki verið nægr timi til þess að yfirfara dönsku blöðin nákvæmlega, cnda virðist fátt af aðkvæða frétlum f þcim. — Kritið inilli hertugadæmanna og danastjórnar, út af stjórnarfyrirkomulaginu f Holselulandi og Eauenborg og stöðu þeirra rikishluta i konúngsveldinu, virðist hvergi nærri á cnila kljáð; málið var borið undir fnlltrúaþing liins þjóðverzka sambands I Frakkafurðu við Maln, og kvað það upp álit sitt uin uiálið á þá leið, að danastjórn hefði hall- að þjóðréttindum hcrtugadæmanna, og yrði því að brcyta alrikislögunum, eða stjórnarfyrirkomulagi þeirra svo, að réttindum þeirra væri að fullu borgið; Prússa kóngr og Austrrikiskcisari fylgja hertugadæinunum að því máli, og flest önnur liin voldugri ríki á þýzkalandi með þeim, en Danastjórn vill nauðulega slaka til, og fer undan f flæm- fngi, sem menn segja, hyggr og að fá nokkurn styrk í þessum ináluin sínum hjá Brctum og Frökkum, og hefir þángað leitað trausts og liðsinnis, var það niál sumra að landi vor Dr. herra Grímr þorgrfinsson Tomsen væri meðfram sendr f þciin erinduin frá stjórn vorri f vetr til Lundúna og Parísarborgar, og var aptr kominn seint í marz er leið; en tvfsýnt mun bafa þókt um eindregna liðveizlu af hendi Breta og Frakka, og cr það þvf ætlun sumra, að Dönum verði nauðugr einn kostr, sð slá undan þjóðverjum. — Styrjöld sú er Bretar eiga f við Sínverja og Austr- indianienn lielzt enn. Frakkar veita Bretum við Sfnverja,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.