Þjóðólfur - 08.05.1858, Síða 3
- 81 -
að að vakta og passa avo kláðinn kæinist ekki leugra
vestr. — ÍMýrasýslu hefur kláðinn alls eigi útbreiðzt
frekar til þessa, eptir því scm skrifað cr.
— Ut af áskoruninni frá Húss og bústjórnarfélagi
Subramtsins, í þ. árs þjóíiólfi bls. 47—48, urn ab
menn semdi og sendi félaginn ritgjörbir er innihéldi
gagnorbar, greinilegar og verklegar reglur og ráb-
leggíngar um „hvernig afleibíngar fjárklába
faraldrsins hér í Subramtinu geti orbib
sem skabminstar fyrir almenníng", hafa
félagsforsetanum verib sendar sanitals s j ö ritgjörbir,
auk bréfs á hálfri örk einnig um sama efni, er barst
talsvert seinna. Á félagsfundi, er til var kvatt í f.
mán., voru kosnir í nefnd, til þess ab kveba upp
álit uni ritgjörbir þessar: prófastr séra 01. Páls-
son, exm. júris Jón Guíimundsson, og yfirdómari
Jón Pjetursson, og voru ritgjörbirnar mcb álitsskjali
þessarar nefndar síban látnar gánga um kríng til
yfirlestrs milli ailra félagsmanna hér í stabnum. —
Á fundi, 6. þ. mán. er til var kvatt, til þess ab
kveba upp, hver ritgjörbin væri bezt, eba ætti aö
vinna verblaunin, féliust allir félagsmenn, er voru
á fundi, á álit nefndarinnar um þab, ab ritgjörbin
meb þeirri einkunn: „Neybin kennir naktri
konu ab spinna", væri öllum hinum fremri, og
ætti þau 30 rd. verblaun skiiib sem heitin voru;
var og ályktab, ab ritgjörb þessa skyldi prenta sem
fyrst á kostnab félagsins, hafa upplagib 1200, og
selja síban hvert expl. á 8 sk. þegar hinn innsigl-
abi einkunnarsebill var opnabr, þá urbu félagsmenn
jafnærir um þab hver höfundrinn væri; hann nefnir
ekki nafn sitt, en segir, ab þyki ritgjörbin verblaun-
anna makleg, þá gefi hann þau Brœðrasjóði him
lœrða skóla.
— Jarðarför þorleifs Guðmundssonar Kcpps.
Eins og getið var í þ. árs þjóðólfi, bls. 55, — var
það ein hin síðnsta ósk oghæn landa vors þorleifs Repps,
lil vina lians erlendis, að hann yrði örendr fluttr híngað
til fóstrjarðar sinnar til greptrunar; — lík hans kom og
incð þcssari síðustii póstskipsfcrð, eins uin búið og fyr er
frá skýrt, og var af skipsfjöl borið í hús tryggðavinar hins
franiliðna, herra Helga biskups Thordersens. 1. þ.
mán. gjörði hann aðvart ættingja og tengdamenn þorleifs sál.
hér í sókn, svo og prcstaskóla stúdenta og liina helztu
saungmenn ineðal skólasveinanna, til þess að hefja hinn
frainliðna til kirkju. Eplir það biiið var að opna kistnna
og blýhulstrið þar iiinan i, svo allir er vildi inætti sjá liinn
franiliðna, og siðan gengið frá öllu aptr með sömu ummerkj-
um, var sorgarathöfn þessi byrjuð með því að sýngja 7.
vcrsið al' nr. 219 í messus.h.; gekk heimilisfaðirinn, hcrra
biskupinn, þá fram að kíslunni og Hutti stutta en gagnorða
og fagra húskveðju er einkar vel hlýddi uppá þenna svo
ovanalega og sorglega cndrfund l'ornra æskuvina; að því
búnu voru súngin 1. og 2. vers af nr. 220, og líkið hafið
út á meðan, og borið til kirkju; þegar inn ( hana kom,
var súngið vers. 222, að svo hreyttu npphafi „Glaðrhíng-
að vil eg venda, vært í móðurskaut á ný“. — 4. þ. mán.
fram fór sjálf jarðarförin; eptir tilhlutun herra biskupsins
söl'nuðnst fyrst nllir, er vildi fylgja, á gildaskálanuin Scand-
inavia, og gengu þaðan, þegar allir voru koinnir er von
þókti á, til kirkju. Að sungniim sálminum 228 (án orgel-
sláttar) gekk herra llclgi liiskup fram að kistunni og
flutti fagra ræðu, er lýsti gáfnaatgjörii, sálarþreki og lund-
arlagi hins framliðna svo satt og fagrlega, — enda er
engum fært að útmála slikt eins og æsknvininum, — að
vist mtin ölluin finnast míkið um er þá ræðu lesa, cins og
oss öllum er nú heyrðuiu ; — þar næst llutti dómkirkju-
prestrinn prófastr herra Olafr Pálsson fagra ræðu, með á-
gripi af hininn helztu æfiatriðum hins framliðna, lysíngu á
lærdómi hans og fjölvísi og hans margbreyttii lífsstöðu;
þar cptir var líkið halið út úr kirkju, undir saung versins
224, borið til kirkjugarðs af prestaskólastiidcntum og öðr-
um vísindamönnuin, moldausið af hcrra hiskiipinum, og
jarðsett undir saung sálmsins „A 111 eins og blómstrið
eina“, og versanna „Sofi liann nú hér ( friði“. Gröfin
er rétt austr af leiði landlæknisins Jóns Thorstensens, að
að sunnanverðu við stíginn frá sálarhliðinu til Kkhússins.
Hinn mesti mannfjöldi fylgdi, dóinkirkjan hét að vera 1011,
allir einbættisnienn og visindamcnn hér i staðnum að ein-
um 3—4 frá teknum, og allir skólasveinarnir, er til þcss
var gefið leyfi. — Grafskript eptir próf. Iierra 0. Pálsson,
lét herra biskupinn prenta og útbýta við jarðnrförina.
Yfir liöfuð að tala iná segjn, að ráðstafanlr og nllt fyrir-
komulagið við jarðarlör þessa var að öllu samboðið Innds-
höfðingjanum er liana tók að sér, eigi al fordild eða fyrir
endrgjald, lieldr til þcss af rækt og trygð að fullnægjn á
sinn kostnað sfðustn óskuin æsluivinarins, er bláfátækt og
lángvint inótkast gjörði ófært, að hann eðr hans gæti látið
þessari ósk verða framgengt að sjálfs ramleik; þnð má og
með sanni segjn, að hinn framliðni var inaklegr þess, bæði
að moidum hans væri slikr sóini sýndr og að minning hans
verði f heíðri liöfð bæði hér á landi og crlendis.
Auglýsíngar.
frá Laugarnes og Kleppsjarba eigendunutii:
Hér með er yfir lýst fullu lianni og forboði til allra:
1. að brúka laugarnar hjá Laugarnesi til þvotta, laug-
unar eðr annara afnota, leyfislaust;
2. að hala áfángastað hvar, scm er f Laugarnes-eða
Kleppslandi, og sömuleiðis i þeim liluta Fossvogs er
liggr undir Laugarnes (og sem úr bæjarsjóði bcfir verið
goldin leiga l'yrir undanfarin ár meðan biskupinn bjo þar),
ncma goldið sé fullt fyrir fyrifram ;
3. að beita gripum i Laugarnes eða Kleppsland frá
næstn vertíðarlokum, ncma leyfi sé leyst fyrir hvern stór-
grip og hagatollr goldinn fyri frain;
4. að fara í beitifjöru fyrir gjörvöllu Laugarnes og
Kleppslandi, allt frá Fúlutjarnarlæk, inn á móts við Merki-
lækinn sem skilr Bústaðaland og Klcppsland, ncma leyli
til þess sé fyrifram leyst.
Leyfi til allra téðra afnota af Laugarnes og Hlepps-
landi, sem því að eins eru bönnuð að hcimildarlaust sé
og án endrgjalds, geta allir sem vilja lcvst hjá kaupmanni
og bæjarfulltrúa þorsteini Jónssyni f Reykjavík, gegn
borgun fyri fram.