Þjóðólfur - 22.05.1858, Blaðsíða 2
- 94 -
og BorgarfjarSar, þar sem ekki eru nema 940 saufea
í öllum sýslunum til samans, eba sem svarar rúmum
300 í hverri, ellegar til Rángárvallasýslu, þar sem
„Hirbir" segir, bls. 127, a& í fjórum hreppum sé
2,200 sauba, og því má ætla á, eptir búendatölunni,
ab í öllum klá&ahreppunum hérna megin Markarfljóts
sé samtals ab minsta kosti 3,500 geldsauba auk
framgenginna gemlínga í vor. þa& vir&ist nú au&-
rá&i&, a& í jafn þéttsettri byg& eins og er í gjör-
vallri Rángárvallasýslu, og ví&ast me& meiri og minni
landkreppu heima fyrir, en hrossafjöldi þar mikill
ví&a um sýsluna, þótt nú sé þar a& sögn mikill
hrossafellir, og ásau&r lítt feldr enn e&a fallinn, svo
aö kapp sett mun þar í haga einkum um vortímann
á allflestum jör&um, þá ver&i þar mjög vandfengnir
þessir hentugu sta&ir innan sýslu og í byggö, til
þess a& vakta þar á sameiginlegan kostnaö allan
hinn mikla geldfénaö sem í þessari sýslu er, a& me&-
töldum gemlingum í vor, vafalaust nál. 6,000 fjár,
e&a meira, og eptir því sem vér þekkjum til þar í
sýslu, þá munu fáir sem engir búendr vinnanlegir
til a& ljá heimalönd sín um mána&artíma auklieldr
lengr til þess a& þar sé vaktaö og spa&haldib þótt
eigi væri nema 1,000 fjár á hverjum sta&. Skuli
geldféna&inum halda sér í Rángárvallasýslu, eptir
fyrstu bö&un, og vér álítum þa& mjög æskilegt svo
íramarlega því yr&i me& nokkru móti komiö vi&,
þá yr&i sjálfsagt a& vakta þa& framan til í afrétt-
unum, nema geldfé Landeyjamanna hvorutveggju, er
vér ætlum a& ekki eigi neina afrétt, þa& yr&i þá
a& vakta á hinum svo nefndu Aurum (mill þverár
og Markaríljóts), e&r og skipta því ni&r á afrétti
hinna hreppanna. þar í móti álítum vér þa& eigi
bjó&a svörum í hinum 3 sýslunum hér nær, a& reka
þetta fáa geldfé, sem þar lifir enn, á sérstaka sta&i
og kosta til a& vakta þa& þar; einmitt af því þa&
er or&i& svo sárfátt, verfeum vér a& álíta óhult í
alla stafei, a& eigendunum sé trúafe til a& vakta þa&
me& þessum fáu ám sínum, eins í vor sem í sum-
ar, ef- a& eins er örugglega framfylgt því er segir í
ákvör&uninni tölul. 3., „a& hver sú skepna skuli rétt
dræp er finnist á annars manns ló&, og skuli eig-
andi sæta sektum a& auki“.
Því í þessum 3 nærsýslunum álítum vér hæg&-
nrleik, og jafnvel til verulegra hagsmuna fyrir eig-
endrna sjálfa, a& halda þessu fáa geldfé heima hjá
ánum, og lömbunum eins, anna&hvort me& keflum
e&r me& því, a& sita þau fyrst á afviknum sta& í-
butjárhögum e&a heimantil í afréttum, og hleypa þeim
sí&an aptr saman vi& búsmalann, ef sá kostr þækti
betri heldr en a& heilar sveitir leg&i saman til a&
sita og vakta sameiginlega geldfénab og lömb úr
gjörvallri sveitinni heiman til í afréttum e&a ö&rum
hei&arlöndum; vér erum því fulltrúa um, a& hinni
3. ákvör&un stiptamtsins frá 13 f. mán. megi full-
nægja, og ver&i einnig alment og nokkurnveginn
fúslega hlýtt hér í nærsýslunum, a& því leyti, a&
sleppa engum geldféna&i til afrétta í sumar.
(Niðrl. í viðaukabi.)
(Bréf og skýrsla send blaðinu á dönsku).
Til ábyrg&armanns „þjó&ólfs“.
Jafnfrnmt og eg leyfi mér að mælast til þess af yðr,
herra ábyrgðarmaðr! að þér auðsýnið mér þann velvilja
að taka í yðar heiðraða blað vottorft það sem hér kemr
á eptir, frá dýralækni Hansteen, er eg vona að verði á-
litin næg sönnun af minni hálfu fyrir því, að yfirlýsíng
mín, sú er kom í þ. árs „þjóðóifi“ bls. 15, hafi verið
sönn og rétt, þá skal eg samt leiða bjá mér alla blaða-
keppni við ritstjóra „Norðra", lieldr að eins biðja hann
þess, að liann samkvæmt heiðruðu heityrði sínu nafn-
greindi opinberlega í blaði sínu þann „m er kism an n“,
er hefir skýrt svo frá fé mínu, eins og tilgreint er meft
einkendum orðum („gæsafótum“) á 30. bls. „Norðra“ 2.
dálki, 17. apr. þ. árs.
Eyrarbakka, 14. maí 1858.
Með virðíngu
Guðm. Thorgrímsen.
Eptir áskorun, skal eg ekki tefja við að skýra frá
saufefé h erra verzlunarsljóra Guðin. Thorgrímsens þannig:
Um lok nóvbr.mánaðar f. árs tók eg sauðkindr þessar,
32 tals, til læknínga, voru þær þá allar magrar og kláð-
ugar, og það mjög svo útsteyptar flestar. Eptir það búið
var að klippa fé þetta og að hafa við það smyrsli úr
tjöru, iýsissápu og terpentínu, þá var hverja kind hætt að
að klæja, þegar I miðjum desbr., og kláðahrúðrin öll losn-
uð upp úr. þcgar eg í janúar baðaði kindrnar tvívegis,
með 10 daga millibili, sást eigi vottrþess að kláðinn væri
eigi læknaðr, ogupp frá þeim tíma hafa kindr
þessar verið og eru enn, ailt fram á þenna dag,
allæknaðar afkláðanum og alheilar. Enaf þess-
um 32 kindum hafa þrjár drepizt, tvær úr kuida og meg-
urð og ein úr bráðapest, eptir það að þær voru al-
heilar orðnar.
Eyrarbakka, 14. maí 1857.
J. Th. Hamteen.
Dómr yfirdómsins,
í málinu: Kaupma&r P. Duus, gegn stórkaupmanni
P. C. Knudtzon.
(Iíveftinn upp á dönsku, 6. apr, 1858; kand. júr. H. E.
Johnsson var settr meðdómandi, því háyfirdómarinn,
Th. Jónassen, liafði áðr haft þrætuefni málsins til dóms-
ineðferðar í héraði. — Organleikari P. Guðjohnsen sókti
fyrir kaupin. P. Duus, en verzlunarstjóri W. Fischer
mætti í upphafi fyrir hönd stórkaupm. P. C. Knudtzon).
„1 máli þessu hefir stefnandinn kaupmaðr P. Duus,
áfrýjað til ógildíngar og breytíngar, eða til þess að lirund-
ið yrði úrskurði sem upp var kveðinn fyrir fógetadómi
Kjósar- og Gullbríngusýslu, 19. júlf f. á., þar sem með