Þjóðólfur - 22.05.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.05.1858, Blaðsíða 3
-05 - þcirn úrskurði var af stúngið að áfrýjandanurn, eptir þvi sem hann fór fram á (viö fógetaréttinn), yrði fram selttil eignarhaldsumráða graslendi (eða túnspilda, „Græsmark“) rétt hjá verzlunarhúsum hins stefnda stúrkaupmanns P. C. Knudtzon, er áfrýjandinn hyggr að sé sín eign; hefir hann nú, hér fyrir yfirdóminum, krafizt þess, að fógctinn í Kjós- ar- og Gullbríngusýslu yrði skyldaðr til að setja sig í eign- arhald graslendisins, og að liinn stefndi yrði dæmdr til að greiða sér málskostnað skaðlaust. Hinn stefndi fékk fyrst lángan frest, til þess að halda vörn uppi í málinu, en kom eigi í Ijós þann réttardaginn þegar frestr þcssi var á enda, en þcgar málinu, að til- mælum áfrýjandans, þá var frestað til hins næsta réttar- dags, til þess að hann gæti útvegað skjöl málsins er öll voru í vörzlum hins stcfnda, þá kom hann fyrir dóininn þenna (sfðari) réttardag, og beiddist enn endrnýjaðs frests, til málsvarnar, og skýrskotaði, um útivist sína, til bréfs cr hann hefði ritað til réttarins (yfirdómsins), en hann samt sein áðr eigi fram lagði. En áfrýjandinn mótmælti, að frekari frestr yrði veittr, og krafðist, að inálið yrði til dóms tekið með þeim undirhúníngi sem orðinn var á því, þann dag, er hinn stel'ndi átti að svara til sakar en kom eigi. þar sem nú af hálfu hins stefnda er ekkert fram kom- ið, er geti leitt með sér að við hafa aðrar reglur heldr en þær, sem löglega gilda þegar svo ber að, að hinn stefudi f einkamálum gjörir sig sckan að útivist, þá virð- ist eigi, að honurn verði veitt nein lengíng á fresti þeim er hoiinm var fyr veittr, og verðr þvf nú að taka inálið til algjörlegra dómsúrslita. þar eð nú hinn stcfndi hefir hina áðrnefndu lóðar- spildu f eignarhaldi sínu, samkvæmt lögformlegu al'sals- bréfi 4. apr. 1848, sem þínglýst var án þess neinum mót- iiiælum væri lircift, og þar cð livorki f skjölum þeim sem ófrýjandinn lagði frain fyrir fógetadóminn, né heldr f neinu öðru af hendi málspartanna, virðist að hafa koinið í ljós neitt það, er fyllilega sýni, að áfrýjandinn eigi rétta heimtu á að liinn stefndi verði sviptr þvf eignarhaldi er fyrgreint afsalsbréf heimilar lionuin, þá verðr af þessuin ástæðum að staðfesta hina áfrýjuðu fógetagjörð, er af stíngr að seta liinn stefnda inn i eignarhaldið cptir þvf sem hann fór fram á. — Eptir málavöxtum skal málkostnaðrinn niðr falla.“ „þvf dæmist rétt að vera:“ „llinn áfrýjaði fógetadóms úrskurðr á óraskaðr að standa. — .Málskostnaðrinn skal niðr falla.“ — Hlutarupphæbir á vetrarvertíbinni 1 8 5 8, — eru, eptir því sem greinilegast hefir getaö spurzt, þessar: í Mýrdal mest um 450; undirEyja- fjöllum rúm 200; í Landeyjum og Vestmanneyjum uni 240 mest; á Eyrarbakka nm 480; í þorláks- höfn, Solvogi og Grindavík, 350 — 400; í Höfnum mest 7 — 800 — auk góös hákallaafla; í Garði, aö meÖtöldum þorrahlutum, mest um 1000, meÖaihlutir 4—500; í Keflavík og NjarÖvíkum mest 4 — 500, meöalhlutir 200—230; í Vogum viÖlíka; á Vatns- leysuströnd um 600 mest, meöalhlutir 4—500; í Hraununum og umhverfis Hafnarfjörö meöalhlutir nál. 150—200; á Álptanesi beztir hlutir nál. 600, meöalhlutir nál. 300; á Seltjarnaruesi og íKeykja- vík álíka; á Akranesi beztir hlutir 8—900, meÖal- hlutir um 400. — í þessa árs „þjóðólfi", nr. 20, stendr auglýsíng frá Krísivikfnguiii, hvar þeir fyrirskipa áfángastað ferðamanna í landeign sinni, nefnilcga: fyrir sunnan aðalþjóðgötuna, sein inenn raunar sjá ekki fremrf eiuum stað eu öðruin, og þykir oss það f alla staði náttúrlegt, og vildim gjarna fullnægja því sem oss væri unt, og vonandi, að flestir ferðamenn gjörði svo; en það getr ekki orðið með öðru inóti en þvf, að Krísivíkfngar leggi færan veg frá svo nefndri Breiðugötu að austan og sunnan við Arnarfell allt yfir Bæjarlækinn; því það vita allir sem þenna veg fara, eða réttara sagt óveg, að þar er illfært eða ófært, eink- um f votviðrum; en cptir lögum munu þeir sem aðrir, vera skyldir að leggja vcg yflr sitt hérað. Nokkrir Rángvellíngar. Auglýsíngar. I sambandi við fyrirkail það til skuldaheimtumanna f dánarbúi kaupinanns J. MarUússonar, er eg hinn 5. inarz þ. á. Iiefi gefið út, skora eg hér mcð á alla þá, sem cru f skuld við téð dánarbú, að greiða skuldir þessar sem fyrst, annaðhvort til mfn sem skiptaráðanda, eða, hvað vcrzlunarskuldir snertir, til verzlunarfulltrúa búsins, Kr. þorsteinssonar. þeir, sem grciða vcrzlunarskuldir sínar til búsins f penínguin fyrir miðjan júlimánuð þ. á., fá af- slátt, 5 af hundrafti, og verðr fslenzkuin vörum, sem grciddar eru upp f skuldirnar, veitt móttaka með þessu vcrðlagi: saltfiski, 16 rdl. fyrir skippundið, lýsi, 8 mark fyrir kútínn, ull, 26 skk. fyrir pundið, og tólg 22 skk. fyrir pundið. Skrifstofu bæjarfógela f Reykjavík, 11. maf 1858. V. Finaen. — Salthús það, suðr í Voguin, sem tilhcyrir dánar- búi kaupmanns J. Markússonar, verðr selt við opinbert uppboð hér f bænum, mánudaginn hinn 31. þ. m. kl. 1 e, m. Um leið verðr einnig selt saltið, sem þar cr. — Skilmálar eru til sýnis áðr hér á skrifstofunni. Skrifstofu bæjarfógeta f Reykjavík, 11. maf 1858. V. Finsen. — Rauðskjótt hryssa, með hvitum haug um bæði eyru og mark: hamarskorað hægra, stýft vinstra, mistist nýlega úr ferð i llafnarfirði, og er bcðið fyrir, að halda lienni til skila að Júnkæragerði i llöfnuin gegn sanngjarnii horgun. M. Jónsson. — Skipakoma — Skiglíngin kemr dræmt. enda gánga sífeld andviðri og norðan áttogkuldar; þessa vikuna hcfir komið 1 skip f Hafnarfjörð til verzlunar Knudtzons stór- kaupmans, og annað hértil staðarins, til konsul M. Smith's. Lausakaupmaðr frá Björgvínum f Noregi kom hér og 20. þ. mán., hefir hann að færa lítið citt af méli og bánka- byggi, er hann eigi mun ætla að selja betr en kanpmcnn hér f landi; eins er um sikr, en kaffe selr hann á 24 skl, og mun færa ekki inikið af hvorugu, né lieldr af borðvið og plaunkum; mestr farmrinn er hampr, vcfnaðr, járnsinfði og önnur kramvara. ,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.