Þjóðólfur - 22.05.1858, Side 2

Þjóðólfur - 22.05.1858, Side 2
- 08 - þessum litla vísir sem í þessum sýslum er enn lífs, og sömuleiSis aö aptra því, aö geldfé Rángvellínga færi kláöann austr yfir óbygbirnar til Skaptafells- sýslu, þar sem enn er klábalaust í gjörvöllu því hér aöi. Hvort sem vér erum lækníngamenn eÖa niör- skuröarmenn, þá látum oss halda fast við þann d- ræka sannleik: „betra’ er heilt en bætt"; þdtt ekki sé hikandi viö, Iiéöan af, ab reyna heldr lækníngar á þeim Iitla stofni sem hér er eptir, í kláöasýslunum og aö halda honum nú viö, aö minnsta kosti til hausts, eptir allan þann tilkostnaö sem bú- iö er fyrir þeim stofni aö hafa, þá nægir samt til- kostnaÖrinn, sem kominn er og vanhöldin sem á þessum stofni eru orÖinn hvaÖ ofan í annaö, til þess aö sannfæra alla um, aö menn ætti eigi aö rasaaö því aö láta nú Skaptafellssýslu standa alveg opna fyrir kláÖanum og sóttnæmi hans úr Rángárvalla- sýslu; því allir mega þó sjá, aö ef hvert héraÖiö væri fyrirhyggjulaust látiö taka svona viÖ af ööru, meÖ aö fella fénaÖinn aö því skapi sem nú er oröiö hér í nærsýslunum, þá hlyti þar af aÖ leiöa þá eymd og neyö sem hvorki verÖr séö fyrir endann á né bót úr ráöin í bráö. Ráöstafanir stiptamtsins 13. f. mán. viörkenna nú fyllilega, hverháski sé búinn af geldfjársamgaungunum, og eins stjórnin í sam- þykki sínu 15. f. mán., cinmitt þess vegna vilja yfirvöldin ekki líöa mönnum aö sleppa geldfé og lömbum sjálfala og vöktunarlansu víösvegar umaf- rétti, og þessi hugsun er rétt í alla staöi, en þetta er og allt annaö heldr en liitt seni skipaÖ erjafn- framt, aö halda öllu geldfé og lömbum í heima- högum sumariö út, ekki aö eins hér í fjárfáu sýsl- unum, heldr einnig í Rángárvallasýslu, þar sem fénaÖrinn er enn miklu of mikill til þess hugsanda sé til aÖ halda honum í heimahögum. þessu sama mjög verulega atriÖi í fjárkláöa- málinu eru menn nú einnig aö velta fyrir sér í Mýrasýslu; þar stendr líkt á og í Rángárvallasýslu; kláöinn er þar kominn, fénaör lítt fallinn eöa feldr; menn óttast, aö sé engi ráÖ í tíma tekin, þá út- breiöist kláöinn í sumar ineö liinu sjúka geldfé úr HvítársíÖu, bæöi til þeirra sveitanna innan sýslu sem enn eru taldar heilar, og til sýslnanna fyrir vestan; en allt um þaö munu nálega allir Mýra- menn álíta óvinníng aÖ parraka geldfé og lömb í heimahögum gjörvalt sumariÖ. Margir þeirra hafa veriö á því máli, aö heilar sveitir legöi saman og og léti sita lömb sín og geldfé í afviknum fjalllönd- um eÖa afréttum, fram eptir sumrinu, og ræÖr aÖ lík- indum aö svo verÖi þar af ráÖiÖ. þetta verÖum vér og að-'álíta hiö eina úrræÖi sem hafandi er eöa reyn- andi í Rángarvallasýslu, aö hver sveit séþaí skylduÖ til aö sita og vakta geldfé sitt heiman til í afréttunum, aö minnsta kosti fram eptir sumrinu, en þar aÖ auki sé vörör settr á Fjallabaki beggja megin Tori'ajökuls, til þess aö vaka en frekar yfir, aö engar samgaungur eigi sér staö milli geldfjár Skaptártúngumanna og Rángvell- ínga, hvorugu megin jökulsins. YörÖr þessi þarf eigi aÖ verÖa feyki kostnaÖarsamr, þvf liann þarf ekki fjöIskipaÖan, en þótt hann sé haför í tvennu lagi; meö þessu móti, tvísettnm veröi, fyrst þeirra er sæti féÖ og vöktuöu heiman til í afréttunum, og þarnæst öÖrum veröi á takmörkum afréttanna milii Rángarvallasýslu og Skaptártúngumanna, væri senni- leg og nokkurnveginn næg tryggíng fyrir þvf, aö samgaungur ætti sér ekki staö, og aö Skaptafells- sj;sla gæti varizt aö minnsta kosti fyrir sóttnæmi kláÖans. Yfir þessu á háyfirvaldiÖ aö vaka, eins og í raun og veru er játaö og viörkent meÖ stipt- amtsákvöröununum 13. f. mán.; hér á í hlut fjár- ríkt héraÖ, þar sem sauÖfénaÖrinn er aÖal bjargræö- isstofn héraösmanna, og yröi sá stofn frelsaör og var- inn sóttnæminu, þá væri stórmikiö áunniö, eptir því sem nú er komiö hér í suÖramtinu, því þaÖangæti margr maör hér í nærsýslunum keypt sér fé til við- komu og skurðar þegar í önnur skjól væri fokið hér nær; en Skaptafellssýsla frelsast ekki, þaö skal reyn- ast, ef látiö er lenda viö þær einu ráðstafanir sem voru af ráönir á stiptamtsfundinuin 13. f. mán. Um Loptþýngdarmæli eöa veörvita, til aö sjá fyrir veör og til aö varna slys- förum í sjóferðum. þegar mannskaöar veröa í veiðistöðum hér á landi, þá kemr þaö optast af því, aÖ menn eigi hafa getað séö fyrir háskaleg og vofeifleg veðr, er opt detta á upp úr logni eöa hægveðrs mollum og þoku. Slík veör má optast eöa nærfellt alténd sjá fyrir á loptþýngdarmælinum, ef menn þekkja regl- urnar fyrir brúkun hans, en þær eru eigi örðugri en svo, aÖ hver eptirtektasamr og greindr maör hæglega gæti numiö þær, og þarf eigi meira en stutta æfíngu til aö komast niör í þeim. Eg þyk- ist sannfærör um, aö þaö væri hin þarfasta eign fyrir hverja veiðistöðu, aö eiga sér loptþýngdarmæli meÖ uppskrifuöum eöa prentuðuni reglum fyrir brúkun hans, og meö því hann er þarflegr öllum formönnum, þá finst mér, aÖ formennirnir í hverri veiöistöðu ætti aÖ skjóta saman, til aÖ kaupa sér þetta þarllega verkfæri, og koma sér svo saman

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.