Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 2
- 102 - framkvæmdinni, þar e& vér getum ekki séí) betr en ab þetta yr&i ab verSa hvorumtveggjuin til góbs eptirleiðis. Vér viljum t. a. m. stínga upp á því vib hann, ab hann stofni nú verzlunarfélag, og gáng- ist fyrir því, aS efnugu bændrnir, sem engum eru hábir, sendi nú vörur sínar mefe póstskipinu til sölu, og taki aptr naubsynjavörur í stabinn, því meb þeim hætti hiríi allr ábatinn, sem nú lendir hjá kaupmönnum, til landsbúa sjálfra, og þar sein nú gufuskip fer hér á milli landa, virbist ab þessu mætti vel koma vib. þetta sýnist oss tiltækilegra, en uppástúnga útgefandans vibvíkjandi mebferbinni á saltfískinum og tólkinum, sem vér þar ab auki ætlum ekki komi heim vib þab, sem menn eru hér orbnir vanir vib, auk þess ab hún mundi bundin töluverbum vankvæbum ab því leyti snertir útgerb á fiskiveibum eptirleibis, og fleiru. — þab er von, ab Islendíngum bregbi vib vöruprísana, sem voru hérna í fyrra, en þeir geta í annan stab ekki bú- izt vib öbru en þetta gángi upp og nibr, því þetta er ebliiegt aliri verzlun, og íslenzka verzlunin er undir sömu kjörum; því eiga margir á þessu ári um sárt ab binda, og ef til vill, öllu meira annar- stabar en á íslandi; en þab er vonandi, ab þetta breytist til batnabar bæbi þar og hér, og munu allir óska ab þetta verbi orb og ab sönnu. ReyUjavík, 26. mai 1858. Nokkrir kaupmenn. §amskot Hjarbarholts safnabar í Laxárdal innan Dalasýslu árib 1857, fyrir tilmæli sóknarprestsins, til þess ab kaupa fyrir ýmislegt sóknarkirkjunni ab Hjurbarholti til gagns og prýbis. A Ljáskógum: Gubmundr Gubmundsson, bóndi og Solveig Jónsdóttir kona hans, sameiginlega 10 rd.; Jón Bergþórsson, fyr hreppst. og Rósa Haidórsdottir, kona hans, sam- eiginl. 3 rd.; Einar Gubmundsson, vinnnumabr, og þuríbr Grímsdóttir, konahans, sameiginl. 2rd.; Gubríbr Grímsdóttir vinnuk. 64 sk.; Kristín Gubmundsdóttir vinnustúlka 38 sk.; Dagr Dagsson, smali 32 sk.; Bjami Bergþórsson bóndi og Gubrún Jónsdóttir kona hans,sameiginl. 2 rd.; Helgi Jónsson vinnumabr, 1 rd. A Ljáskóga Miðseli: þórbr þorvarbsson mebhjálpari og Kristín Jónsdóttir kona hans, sameiginl. 10 rd.; Sigurbr Sigurbsson vinum. og Margrét Egilsdottir kona hans sameiginl. 1 rd.; Jón Sigurbsson únglíngspiltr 38 sk.; Bjarni Sigurbsson úngl.p. 24 sk.; Jón Gubmundsson úngl.p. 24 sk.; þuríbr Sigurbardóttir ýngisstúlka 38 ok. Á Hróðnýjarstöðum: Jón Jónsson cldri, bóndi 48 sk.; Ásgeir Jónsson, bóndi, og Helga Jónsdóttir, kona hans, sameiginlega 1 rdl. Jón Jónsson ýngri, bóndi, og Margrét Einarsdóttir, kona hans, Einar Jónsson og Setzelja Jónsdóttir þeirra börn, sameiginl. 3 rd.; Sigríbr Bjarnadóttir, vinnuk. 64 sk. A Vígholtsstuðum: Magnús Markússon, bóndi, ekkill 6 rdl.; Sumarlibi Gubmundsson, hans fóstrsonr, 2 rdl. A Spákelsstöðum: Jón Markússon, bóndi, og Gubrún Arngrímsdóttir, hans kona, sameiginl. 1 rdl.; Jóseph Stephánsson, vinnupiltr 1 rd. A Fjósum: Jón Benediktsson, bóndi, og Björg Jónsdóttir, hans kona, sameiginl. 2 rdl.; Benedikt Jónsson bóndason 48 sk. A Hrappstöðum: Steindór Sigurbsson, bóndi, og Jóhanna Jónsdóttir kona hans, sameiginlega 2 rd.; þeirra börn: Bjarni, Kristopher, þorbjörg Jóhanna, Hólfríbr, 2rd. 66 sk. A Goddastöðum: Einar Stephánsson, bóndason 1 rd.; Jón Stepháns- son sömuleibis 1 rd. A I.ambastöðum: Haldór Loptsson, bóndi, og Olöf Jónsdóttir, kona hans, samsiginl. 1 rd. Á Gillastöðum: Jón Bjarnason, húsmabr, og Sigríbr Bergþórsdóttir, kona hans, sameiginl. 4 rd.; Bjarni Jónsson, bóndi, og Margrét Eyjólfsdóttir, kona hans, sameiginl. 2rd.; Helgi Sigurbsson, bóndi, og Solveig Jónsdóttir kona hans, samciginl. 2 rd.; Kristján Asmundsson vinnu- mabr,lrd.; Sigurbr Bergþórsson húsmabr, og Jóhanna Jónsdóttir hans kona, sameiginl. 1 rd. A Sámstöðum: Gubbrandr Ilaldórsson bóndi, og Sigríbr Jónsdóttir kona hans, samciginl. 4 rd,; Gubmuudr Böbvarsson vinnumabr, 2 rd. 38 sk.; Jón Bjamason fyrirvinna og Kristín Böbvarsdóttir hans kona, sameiginl. 2 rd.; Sigurbr Björgólfsson Iiúsmabr og Kristveig Olafsdóttir lians kona, sameiginl. 1 rd. Á Hömrum: Bjarni Magnússon, bóndi, og Sigríbr þorvarbsdóttir kona hans, sameiginl 4 rd.; þeirra dætr Sigríbr, og Salome, sameiginl. 1 rd,; Bjarni Sigurbsson vinnu- piltr 1 rd.; Bergþór Sigmundsson, bóndi, og Helga Bjarnadóttir kona hans, sameiginl. 2 rd. Á Sólheimum: Sigtryggr Finsson, bóndi, og Gubrún Jónsdóttir kona hans, sameiginl. 4 rd.; Arngrímr Magnússon vinnu-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.