Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 1
Skrlfstofa „f>jóðólfs“ erfAðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Auglýsfngar og lýsfngar um einstakleg málefni, eru teknnr f blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrslinu; kaupcndr blaðsins fá heliníngs afslátt. Sendr kaupendnm kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert cinstakt nr. 8 sk.; sðlulaun 8. hver. lO. ár. 29. mai. 25. (Aðsent). — f 23. blaði þjóbólfs frá 15. þessa mánabar er greinarkorn frá útgefanda bla&sins, út af auglýs- íngu verzlunarmannanna hér í bænum, sem þá var nýlega komin út í blabinu, meb athugasemdum frá útgefandanum um verzlunina yfir höfub. Vér getum nú verií) útgefandanum samdóma um ýms atriSi í grein hans, en í annan stab get- um vér ekki abhylzt sumt í henni, og skulunt vér nú leyfa oss aí) taka þett.a fram í faum orbum. Kjarninn eba mergrinn í greininni virbist oss í raun og veru þessi, ab hinn heibra&i útgefandi f’jóbólfs vill vara landa sína viö því, „ab gefa sig", eins og hann aí) orbi kveör, „alment fángna undir þá verzlun, sem eigi ab eins sé mestu ókjörum bundin, heldr hljóti ab flýta þeirri neyb sem nú sé fyrir dyrum og auka margfalt á hana", sem og vib því: „ab snara ekki allri vöru sinni inn í búbirnar upp á óviss loforð um útsvarib eins og svo opt hafi mátt reka sig á, og nú liggi opib fyrir sakir aðflutnínga- leysis". þetta segir útgefandinn, og skulum vér ekki bera þessi orb hans til baka, þegar þau eru skobub út af fyrir sig, en oss getr ekki skilizt, ab auglýsíng vor gefi ástæbu til þessara hans heilræba, sem nú voru tilgreind, því orb vor eru skýr og greinileg, og þab liggr ekki annab í þeim, en það, ab vér, þar eð verzlunin líti svo báglega út, hvorki getim borgað vörurnar íslenzku betr en vér höfum tekið fram, né selt útlendu vörurnar meb betra verði, og þetta vildim vér auglýsa skiptavinum okk- ar í tækan tíma, svo þeir vissi, með hvaða kjörum og kostum þeir gæti átt verzlunarviðskipti vib oss núna í sumar komandi. — En þetta er eins og vér hefðim sagt þcim: farib þér nú ekki ab, eins og þér erub vanir, gjaldib þér nú varhuga vib ab lána hjá oss og binda ybr meb því við horb hjá oss, í þeirri von að verbib á vörunum verði eptir á betra en vér höfum sagt; ef þér getib komib ybr betr fyrir og fengib betri kaup en vér bjóbuin og getum bobib ybr, þá sætib þér því! En er þetta nokkub lastvert? eba ætlast útgef. til, ab vér skyldim láta skiptavini vora taka vörur út hjá oss, án þess um leib ab tilgreina verbib, og láta þá vera í óvissu um verbib á þeirra vörum, þángab til þeir væri búnir ab leggja þær inn hjá oss, og þá fyrst segja þeim verðið á þeim eins og þab er tekib fram í auglýs- íngunni, og mundi þessi abferð hafa litib betr út? eða getr nokkr meb sanngirni vonazt eptir, ab ís- lenzku kaupmennirnir eptir öll óhöppin og fjártjón- ib, sem þeir hafa orbið fyrir árib sem leib, borgi íslenzku vörurnar meb hærra verbi en þeir geta aptr átt von á ab fá fyrir þær; eba með öbrum orbum: getr nokkr ætlazt til ab kaupmennirnir einúngis líti á hag kaupanauta sinna og ekkert á sinn eiginn, ebr á það, hvort þeir geti staðib vib kaupin eba ekki? Utgefandinn segir enn fremr: „ab þab væri mesta fásinna, núna þegar bjargarskortr borfir vib í landinu, ab fleygja fiski sínum inn í búbina fyrir 14rd. skippundinu". þetta getr vel verib, og vib skulum ekki fara í rekistefnu núna vib hann út af þsssari skoðun hans; en hvernig ræðr hann hinum fátæku, sem vér höfum í vetr orðib ab lána allt eba mestallt til útgerbarinnar upp á afla þeirra á vertíðinni, til ab borga skuldir sínar? Vér getum þó ekki ætlab honum, ab hann vili þeir skuli hleypa skuldum sínum algjörlega fram af sér; hvort ætlar hann eptirleiðis ab vísa þeim mönnum til nauðsynja sinna, sem á hverju ári hafa fengib hjá kaupmönn- um til láns upp á fiskiafla sinn kornvöru, hamp, færi, salt og fleira? Því þegar hann ræbr til ab gánga fram hjá kaupmiinnunum, og ab verzla ekki vib þá, eru livorutveggi skiptir og skildir. — Geti hinn heibraði útgefandi ráðib vel fram úr þessu, munu bæði landsbúar og kaupmenn láta það þakk- látlega ásannast, því vér óskum allra lielzt, hvorki ab skulda landsbúum eba eiga til góba hjá þeira, en vér erum hræddir um, að þab verbi hægra að skrifa um þetta en framkvæma þab, einkum í öbru eins ári og þessu, ef hvorigr á að verba fyrir halla. Ab öbru leiti getr þab vel verib, ab uppá- stúnga útgefandans sé á góðum rökum bygð, en eins og hún nú kemr fram, ætlum vér þó ab hún sé ekki allskostar vel hugsub. það skyldi glebja oss, ef hinn heibraði útgefandi, eptir ab hafa hugs- ab betr um þetta atriði, gæti átt góban þátt að - ÍOI -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.