Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 3
- 103 - piltr 1 rd.; Einar Guímason vinnumafer og Margrét Magnúsdóttir kona hans, sameiginl. 2 rd.; Bjarni Jónssoii, húsmaíir og Sigrítmr Magnúsdóttir hans kona, sameiginl. 1 rd.; 8igurbr Guíimundsson vinnu- maör, 1 rd.; Sigrífer Böbvarsdóttir, vinnukona, 1 rd. Á Fálsseli: Skúli Haldórsson, bóndi, og þurífer Eyjólfsdóttir kona hans, sameiginl. 2 rd.; Vigiús Sigurbsson vinnu- mabr, 1 rd. Á Dönustöðum: Sturlaugr Bjarnason, bóndi, og Haldóra Haldórs- dóttir kona hans, sameigini. 3 rd. 48 sk.; ísleil'r Sæmundsson vinnumaír, lrd.: Haldóra Þorvarbsdóttir, vk. 1 rd.; Gubmundr Tómásson, bóndi, og Sigríör Bjarnadóttir kona hans, sameiginl. 2 rd.; þeirra synir Sigrbjörn og Kristmundr, sameiginl. 1 rd.; Margrét Bjarnadóttir, móbir bónda, 1 rd. Á Gröf: Magnús Sigurbsson, bóndi, og Steinun Böbvarsdóttir, hans kona, sameiginl, 1 rd. 16 sk.; Magnús Böb- varsson, vinnumabr, 1 rd. Á Svarfhóli: Haldór Bjarnason bóndi, og Kolþerna GuÖbrands- dóttir kona hans, sameiginl. 3rd.; Jóliannes Haldórs- son, vinnumabr, og Setzelja Bjarnadóttir kona hans, sameiginl. Gubmundr 2rd.; Haldórsson, bóndason, 1 rd. A Leiðólfsstöðum: Gubbrandr Gubbrandsson, bóndi, og Gubbjörg Jóns- dóttir kona hans, sameiginl. 4rd.; þeirra synir Gub- brandr, lrd., og Þorsteinn lrd.; Jón Jónss., srnibr, 4rd. A Hornstöðum: Egill Jónsson, bóndi, og Margrét Markúsdóttir kona hans, sameiginl, 4 rd.; Hannes Jónsson vinnumabr 1 rd.; Arngrímr Arngrímssoii, vinnumabr 64 sk.; Mar- grét Jónssdóttir, vinnukona 38 sk.; GuSbrandr Narfa- son, húsmaÖr og Vilborg Þóröardóttir hans kona, sameiginl. 1 rd. A Höskuldstöðum: Jón Jónssón fyr. hreppstjóri og Ingibjörg Ilaldórs- dóttir kona hans, sameiginl. 12 rd.; SigriÖr Jóns- dóttir, þeirra dóttir 2rd.; Jóhannes Stephánsson, fóst- urson þeirra, 1 rd.; Margrét Jónsdóttir sýstir hónda, 1 rd.; Kristín ísleifsdóttir, vinnukona, og Ilelga Guö- mundsdóttir hennar dóttir, 1 rd. Á Sauðhúsum: Eýjólfr ÞorvarÖsson, hreppstjóri, ekkill, 8 rd.; Jó- hannes Jónsson, bóndi, og Þorbjörg Eyjólfsdóttir kons hans, sameiginl. 8 rd. Á Saurum: Sveinbjörn Jónsson hóndi, og Guörún Jónsdóttir kona Iians sameiginl. 2 rd. Á Kambsnesi: Benedikt Benediktsson bóndi, og Asa Eigilsdóttir ha«s kona, sameiginl. 3 rd.; Guöfinna Jónsdóttir ekkja búandi og Jónas Benediktss. sonur hennar, sameiginl. 2 rd.; Þosteinn Jóhannesson vinnumaör, 1 rd. A Þorbergsstöðum: Jón Olafsson bóndi og Kristbjörg Bergþórsdóttir kona hans, og Guömundr Jónsson, þeirra sonr, sameiginl. 3 rd.; Stephán Pétrsson, vinnupiltr 1 rd.; Guörún Einarsdóttir, vinnukona, 16 sk.; Jón Bencdiktsson, bóndi og Kristín Olafsdóttir, hans kona, sameiginl. 1 rd.; Jósep Jónsson, vinnupiltr, 38 sk.; Olafr Guö- mundsson, húsmaÖr, og Kristín Hallgrímsdóttir, hans kona, sameiginl. 2rd.; Ragnheiör Hannesdóttir, vinnu- kona, 38 sk.; Haldóra Gísladóttir, vinnustúlka, 20 sk. A IJjarðarholti: Þorlákr DaÖason, vinnuinaÖr, 4 rdl.; Gísli Sigurösson söinuleiöis, 3 rd.; Gudmundr Olafsson, einneigin 2 rd.; Kristjana Jónsdóttir, þjónustustúlka, 2 rd.; fngveldr Jónsdóttir, vinnukona, 2rd.; Björg Bjarna- dóttir, sömuleiÖis 1 rd. 38 sk.; Þórdís Bergsdóttir, líkasvo 1 rd.; Jón Eileifsson, smaladrengr, 38 sk.; Steinun Guömundsdóttir, léttastúlka, 32 sk. En fremr gjafir til Iljaröarholtskirkju frá þeim, sem elíki vilja láta beinlínis greina nöfn sín: Bóndi í Laxárdal (G. St.) 2 rd.; annar bóndi í sömu sveit (J. J.) 1 rd.; giptr maÖr í Hjaröarholts sókn (J. G.) 16 sk.; Bóndakona í sömu sókn (J. E.) 1 rd.; ýngismaör í sömu sókn (Þ- Þ.) 4 rd. — Samtals 205 rd. 60 sk. Prestrinn séra Páll J. Matthiesen í Iljarðarholti helir nú hætt nokkuð fjölorðum cptirmála við þessi samskot, er eigi verðr álitin þörf á að taka í blaðið orði til orðs; aðalinntakið er þetta, að kirkjan sjálf, er hann nú liafi nýuppbygt, stóra (10 ál. breiða) timbr- kirkju úr fallinni torfkirkju, hafi ekkert átt innanstokks til prýðis, og engi efni til að kaupa fyrir, liafi því sóknarmennirnir í Laxárdal gjört þessi „fríviljugu" sam- skot, að tilmælum prestsins, svona vegleg og mikil sem skýrslan sýni, og svo alment að engi bær f sókninni drógst aptr úr. Prestrinn kveðst vera búinn að panta utan úr Danmðrku, l’yrir þetta samskota fé, „ýmislegt handa kirkjunni, henni til gagns og prýðis, t. a. m. ijósahjálm, Ijósakrónu, altarispfpur, altaris og prestsskrúða allan, nýja klnkku, o. fl.“, að þvi er féð megi endast, og segir hann, „að einhver ónefndr sókn- armaðr muni eigi ófús á að bæta svo við samskota fé þetta, ef ekki hrykki fyrir því sem búið væri að panta handa kirkjunni11 að nóg yrði fyrir að láta. — Ritst. (Aö sent; um jaröyrkjufélögin í Árnes og Rángár- vallasýslu —). það mun alment viðrkent á hinum seinni tímum, að jarðyrkjan sé cinhver hin óbrygðulasta undirstaða til allra þjóða velmegunar; enda sýna það og rit búnaðarfræðinn-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.