Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.05.1858, Blaðsíða 4
104 - ar, eptir merkismenn þessarar aldar, og saga jarðyrkj- unnar ber þó enn frekar vitni um, hversn uppgötvanirnar með ára- og dagafjöldanum, hafa hent þjóðunum á, og hverjum einstökum manni meðal þcirra, að hugsa æ belr og betr um búskaparhagi sjálfra sin, það er með öðrum orðum, að láta jörðina forsorga sig svo fullkomlega, sem þeim að þekkíngu og kröptum hefir verið framast unt. Lengi fram eptir öldunum átti jarðyrkjan mjög ervitt upp- dráttar, sem von var, þvf þá stóð svo að segja hver þar sem hann var kominn, ráðþrota og f aðgjörðaleysi, af þvf menn þektu svo lítt til eðlis starfa síns. það var þvf þekk- íngarskortrinn, sein svo mjög tálmaði mönnum frá að færa sér gæði jarðarinnar réttilega f nyt; en nú er þó orðið allt öðru máli að gegna. þekkíngin eykst, en vanþekk- fngin eyðist, félögin aukast og margfaldast, og hver ein- stakr keppist stöðugt eptir að verða hiiiuni meiri, í því scm efla má hans sannarlegt gagn og þess þjóðfélags sem hann býr f. Svona stendr nú hagr þjóðanna sem búa fyrir framan oss, og getr hann eptir því sein nú er orðið, aukizt og eflzt f hið óendanlega. En þetta nær þvf iniðr ekki til vor Íslendínga; enda er þar og nokkur orsök til, þó vér séim lángt á eptir öðrum þjóðum f jarðyrkju og öðru fleiru, þar sem náttúran hefir úthlutað oss þetta kalda og hrjóstruga iand norðr undir heimskautinu; en það er þó ekki næg ástæða fyrir oss til að segja, að það gagni oss lítið eða ekkert, það sein aðrar þjóðir brúka, af því vér húum svo norðarlcga og hljótum svo þess vegna að verða alveg eptirbátar þcirra. Vér höfum þó fulla sönn- un fyrir, að hér á landi þrifast vel grös og jurtir sem vaxa f öðrum löndum; þar á meðal má telja matjurtirnar, t. a. m. jarðepli, gulrófur, hvitrófur, næpur, o. s. frv., sem að öllu meðaltali gefa af sér fullt eins góðan ávöxt og f úllöndum, þegar þær eru ræktnðar með greind og kunnáttu. Vér getum reyndar með ánægju viðrkent, að áhugi manna er farinn að sýna sig f ýmsum jarðabótum bæði með túnasléttun, túngarðahleðslu og matjurtarækt; líka liafa vcrið stolnuð jarðabótafélög, einkum f uppsveitum Árnessýslu og vestrhluta Kángárvallasýslu, og hafa þau komið tóluverðu tilleiðar; enda er og lika vinnusparnaðr og eptirtekja á þeim jörðum, þar sem túnasléttunin og túngarðahleðslan hefir gcngið hezt fram, orðin mjög mikil. Líka má þess einnig- geta, að jarðyrkjuféiög hafa vcrið stofnuð f téðuin sýslum, þar af eitt f Hvolhrepp, og 2 i Hoita- og Landmannahreppum f Rángárvallasýslu, en 2 í Árnessýslu, eitt í Hrunamannahrepp og annað í Biskups- túngum. Ilið síðast nefnda jarðyrkjufélag, nl. í Biskups- tiingum, var stofnað vorið 1853 af 8 bændum, sem flestir húa á cigin eign; fengu þessir jarðyrkjumennina fiuðmund Úlafsson og þórarinn Árnason til að vinna hjá sér að jarðyrkjustörfum um vortímann; enda numdi cinn velgáf- aðr piltr úr Biskupstúnguin vetrinn eptir — lijá þ. A. — hin nauðsynlegustu atriði f jarðyrkjufræðinni, sem hefir síðan orðið félaginu að góðu liði; en sú hjálp og leiðbein- ing sem hin fjelögin — er síðar voru stofnuð — hafa að notið, hefir einúngis verið l'rá hinum sjðar nefuda jarð- yrkjumanni, þórarni Árnasyni. Hvert af þeim 5 félögum, sem stofnuð eru i þessum 2 sýslum, eiga sjálf hin ein- földustu jarðyrkjuvcrkfæri, sem við koma jarðyrkjunni, nl. plóg, aktfgi, og hcrfi, og erualls plægðar 31 dagsláttur hjá þeim 5 félöguni eðr 30 búendum; þ. e. 13 dngsláttur hjá 13 búendum f Árnessýslu, en 18 dagsláttur hjá 17 bænd- um f Rángárvallasýslu. þannig eru nú hér um */4 þess- ara plægðu reita þegar komnir f rækt, sem að mestu leiti hafa verið yrktir með jarðeplum, hafr, og sumstaðar Iltið eitt af sex-röðuðu byggi. (Niðrl. f næsta bl.) — Skipakoma og aðkoinnir menn úrútlöndum. þessa viku hefir híngað til stnðarins verið mikil nðsiglíng. — Laxamaðrinn Jolin Richie, er hér var í fyrra til Iax- kaupa í Borgarfirði, er nú aptr kominn og undir það bú- inn nð gjöra iniklu meiri laxakaup en hann gjörði næstl. ár; ætlar hann og nú að kaupa hross, og flytja þau til Bretlands, í 2 eða 3 ferðum, 40 í hvcrri; laxverzlun lians gcngr nú öll unilir merkjum og vernd og nafni kaupmans E. Siemsens, því liann er hér búsettr borgari og má flytja vörur, hverjar sem eru, til og frá niilli kaupstaða og hér- aða, cn það mcga eigi útlendir menn þeir cr hér hafa eigi tekið aðsetr f kaupstað ogunnið réttindi innlendra inanna, og mátti Ricliie kenna á því hjá stjórn vorri í fyrra, eins og fyr var frá skýrt. — Kaupinaðr Carl Franz Siem- sen er og hér kominn sjálfr mcð skip og l'arm til bróðr síns, og lausakaupmaðr II. P. Tærgescn; — eigi vilum vér um söluverð hjáhoniun; lil Havsteens verzlunar komu og þessa viku 20 lestir vöru, á skipi er koin til verzlunar Ara Jónssonar f llafnarlirði; skip kom og til verzlana stór- kaiipmanns Knudtzons, og citt Eyrarbakkaskipið er þar nýkomið. — Ungr kaupmannssonr frá Bretlandi, (Aberden á Skotlandi) er hér nýkominn til þess að reyna ýmsar fiskiveiðar, er mælt, uð faðir hans, auðugr kaupmaðr, hafi hug á að gefa sig hér við kaupum á söltuðum lax, þá fram liði stundir. — En fremr 2 skip, með kornvöru, timbri, og 11., er lausakaupm. Gram á. ■þ 20. þ. mán., andaðist hér f staðuum eptir fárra daga legu, hinn mikli merkishóndi Ófeigr Vigfússon á Fjalli f Árnessýslu, um sjötugt; hann var hér í iokaferð sem ltallað er; lík hans var flutt héðan f gær til grcptrunar að sóknarkirkju hans, Skálholti, en áðr lfkið væri liafið út úr dómkirkjunni, til farar liéðan, flulti þar dómkirkju- prestrinn herra Ö. Pálsson, fagra ræðu er vcl átti við það lilefni, að viðhöfðuin sálmasanng og organslætti. — Á Spáni sitr að ríkjum Isabella drottning, nú á 28. ári, og er liún talin fyrir, því liún cr konúngborinn en ekki Franz hertogi maðr hennar, þótt hún hafi veitt hon- um konúngsnafnbót; hún ól svein f vetr, og varð það fagnaðr hæði lienni og allri hirðinni, að konúngsefni þetta fæddist henni; var þá allri hirðinni stefmt saman, ersveinn- inn var borinn, hann lagðr alnakinn á mikinn silfrdisk, og látinn svo bcrast um kríng milli hirðmannanna, til þess að allir mætti sjá, að sveinbarn væri. Leibréttíngar. í „Viðaukabl.“ við 24. hl. „þjóðólfs“, bls. 97 2. dálk, 3. línu að neðan, 9/jo les: Vo- — I ritgjörðinni „Neyðin kennir naktri konu að spinna“, hefir stjórn bústjórnarfélagsins, fyrir samanhurð frumritsins, fundið tvær prentvillur: hls. II*3 saltfisk fyrir „skelfisk", og hls. 1810—21 sfnum á sínu býli, fyrir, hverjum á sínu býli._____________________________________ Útgef. og ábyrgðarntafir: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju Islands, hjá E. þórfcarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.