Þjóðólfur - 12.06.1858, Page 2

Þjóðólfur - 12.06.1858, Page 2
1*0 - norbrlanda postula páfakatólskunnar1 og lærdóms- setnínga Jesúmanna, og svo um gubspjallamann lians Olaf Gunnlögsen (Stefánsson). þess var þá getiö, aö þeir hefbi rent miskunaraugum til hinna fráviltu sauöanna hér á Islandi, og skyldi guöspjalla- maörinn Oafr híngaö fara á skipi er þeir nefndu „drotníngu himinsins“, og Ienda fyrst viÖ Austfiríii eins og þ>ángbrandr forbum; létu þeir og prenta í Höfn til afe greiba hér götu trúarboíiunar sinnar, tvö smáblöÖ, er vér tókum í sama bl. Þjóbólfs: - „Bertha hin fagreyga“, og „Þorleifr siglmgamaðr“. Nú kom Olafr til SeybisfjarÖar í fyrra, og hafÖi meÖ sér prest einn BernharÖ aÖ nafni. Olafr dvaldi um hríö á Seyöisflröi, en gaf sig lítt fram til trú- arboÖana eör annara afreksverka; — „hann át, liann drakk, hann svaí'", og svo fór hann aptr burt héöan af landi á áliönu sumri í fyrra; en Bern- harÖ prestr varö þar eptir vetrsetumaör á Aust- fjöröum; hann snuddaÖi mjög í grösum vorum og jurtum, meÖan sumariö entist til, iiefir lagt í vetr mikla stundun á aö læra mál vort Ísiendínga, og er nú farinn aö skilja þaö nokkuö, aö því er „NorÖri" segir frá, og getr og brngÖiö fyrir sig einstaka oröi, en hefir lítt haft sig uppi meÖ trúarboöan eÖa páfa- kenníngar, enda er ekki sá siör né aöferö Jesu- manna, aö vaöa beint framan aö manni meö kenn- íngar, prédikanir og trúarboÖan, heldr hafa þeir optast hitt lagiÖ, aö setjast aÖ þar eöa hér, taka aö sér fátæk börn og únglínga til uppeldis, aö- hjúkrun og lækníngar sjúkra, o. s. frv., og koma þannig smámsaman inn trúarlærdómum sínnm og ávinna þeim æ fleiri og fleiri áhángendr og játendr. þeir Bernharö hafa nú haft þetta hugfast, aÖ því er NorÖri skyrir frá og sannfrétt er frá Höfn; þeir eru búnir aö leita leyfis hjá stjórninni um, aÖ þeir megi reisa mikiö hús á SeyöisfirÖí hjá Vatnsdals- eyri; er í oröi, eptir því sem segir í „Noröra", (6. ár, bls. 25, og 27.), aÖ þaö eigi aÖ verÖa spítali, skóli, kirkja, o. s. frv. Ekki hefir spurzt, hvort *) Sjá má það af innsigli því er „laðirinn" Elienne lieíir látið búa sér til, að hann telr sig yfirpostula Norðr- landanna, og að hann ætlar að innilykja Island í þau Norðrlönd er hann þykist kallaðr til að endrreisa til páfa katólsku og uppljóma og gjöra sáluhólpin með kennfngu sinni. Innsigli þetta geta allir sein vilja fengið að sjá á skrifstofu „þjóðólfs“; það er á stærð scm innsigli Reykja- víkr kaupstaðar; í ysta hríng er þetta: „Prœfectura apostolica missionum poli arctici“ (þ. c. Hin post- ulalega forstöðustjórn trúarboðcndanna norðrlieiinsskauts- ins, eða norðrlandanna); þar fyrir innan er mikill gcisla- baugr, en krossinark f miðju, og eru f kringum það með smáletri þessi orð: „Jesús guð minn eg unni þer yfr alla hluti“ Havsíein amtmaör hefir lagt meö eöa mót fyrir- tæki þessu viö stjórnina, eöa hvort hún veitir leyfi tilþess; naumast meinar hún aö reisa einfaltsjúkra- hús handa frakkneskum sjómönnum, meö 1 eöa 2 læknum til forstööu; en skyldi þarmeö eiga aö vera sameinuö kenslustiptan, eöa skóli og kirkja meö Jesumönnum eör öörum pápiskum klerkum til for- stöÖu, þá væri vonandi, eptir landslögunum, aö stjórnin afsegöi þaö eöa aö minsta kosti leyföi þaö eigi, fyr en hún væri búin aö leita um þaö álits biskups vors, synóduss og Alþíngis. En hvernig sem stjórnin tekr í máliö, .þá er oröiö í augum uppi, aö Frökkum er oröin alvara aö ná hér fótfestu. þaö þykir engum vafa bundiö, aö hvorttveggja er af sama toganum spunniö, viÖ- leitnin aÖ stofna fiskverkunarbúöir á GrundarfirÖi og Dýrafiröi — á DýrafirÖi kvaö þeir vera búnir aö kaupa til þess jaröarlóö, — og þessi spítala- og skólastofnun Jesumanna á Seyöisfiröi. þeir ætla svona aö ná bólfestu á 2 yztu landshornum Islands og beita bæÖi agni heimsins og aungli trúarinnar til þess aö veiöa eöa krækja „íslenzka þorskinn". þessi nýi „þángbrandr" (faöirinn Etienne) var nú aptr til Ilafnar kominn í vor meö guöspjallamann sinn Olaf, og voru teknir til óspiltra málanna; farnir aÖ viÖa aö sér beitu, farnir aö renna og kippa, og búnir strax aÖ krækja landa vorn B. Gröndal skáld- iö; sátu þeir nú viö allir þrír í samfylgi, þegar síö- ast spuröist, og voru aö undirbúa' ýmsar ritgjöröir á íslenzka túngu, sem breiÖa á bér út um landiÖ, einnig voru þeir aö út búa nýja útgáfu af „Lilju“ undir prentun; þá þótti og eigi trútt um, aö þeir „þángbrandr" væri ekki farnir aö bera niör á því, aö egna aö sér „þaraþysklínginn íslenzka" sem héö- an hefir slitiö upp, og vilzt suÖr á „HafnarslóÖina", og lmgsa nÖ þá bíti betrá golþorskrinn hér heima, ef þeirri ljósabeitunni væri fyrir hann beitt; og snilliráö er þaö af þeim Olafi og kænlega hugsaö, aö vilja sigla hér innanlands undir flaggi „Nýrra Félagsrita", og koma inn í þessa árs hepti þeirra, bæÖi sálmum eptir B. Gröndal, sem hann hefir aö líkindum kveÖiö eptir þaö þeir þángbrandr kræktu hann, og lángri ritgjörö eptir Olaf Gunn- laugsson, um Róinaborg og dýrö páfans og kirkju Pétrs postula í Róm, — og, eins og Baggesen seg- ir, um: — „be jpaocr, ^eíoere, febíá þcle Síerefíe man for bet mcflc burbe — Landar, sem frá Höfn hafa komiö í vor, hafa sagt 0S3, aö þeir Olafr hafi fariö þessa á leit viÖ rit- stjórnarnefnd „Félagsritanna", og er mælt, þó óbrú-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.