Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 1
Skrirstofn „I)jóðólf8a críAðal- stræti or. 6. þJÓÐÓLFR. 1858* Anglý8Ínpar og lýsfngar um einstakleg malefni, eru teknar i blaðið fyrir 4sk. áhverja smá- letrsllnu; kaupendr blaðsins fá helmíngs afslátt. Sendr kaupenduni kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk; hvert einslakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. ÍO. ár. — Sumar spár eiga ekki lángan aldr, og svo reyndust spár vorar um kaupmanna auglýsínguna er kom út 8. f. mán. þar var sagt, ab „prísar" þeir skyldi standa óhaggabir, og úbreyttir er hún setti, fram til 1. ág. þ. á., og skyldi engi vænta breytfngar þar á e&a uppbótar seinna nteir. En ab vér nú sleppum því, a& einstöku kaupntenn munu hafa selt bæbi kaffe, sikr og rúg meb tais- vert vægara verbi en þar var sett, gegn peníngum út í hönd, í næstu vikunni eptir ab auglýsíngln birtist, þá er hún nú alveg aptrköllub meb nýrri auglýsíngu frá hinum sömu kaupmönnum, þeirri sem birt var í síbasta bl., ab rninsta kosti ab verb- inu á íslenzku vörunni. Hvab um þab, alit er gott sem vel skipast, og svo er um þetta; verbib sem nú er heitib fyrir vöru vora, nema á tólginni, er miklu abgengilegra en þab sem fyr var sett, og full vibunanlegt, ef matr og abrar helztu naubsynjar fást fyrir eptir þörfum manna, en sú breytíngin mest í hag landsmönnum sjálfum, sem nú er orbin á tólgarverbinu; því vonandi er, ab sveitamönnum blandist ekki hugr á ab láta svo mikib sem eina mörk af tólg í búbirnar meb 18skl. verbi, og ab sjóarmabrinn gjöri sér far um, ab kaupa af sveita- manninum alla þá tólg er hann liefir aílögum og verbr ab láta fyrir naubsynjar sínar, og bjóba heldr 1—2sk. meira fyrir pnndib eba 19—20 sk., heldr en ab láta þau kaup gánga úr greipum sér nú, þegar málnytuskortrinn er fyrir allra sjónum svo almennr til sveitanna, ab aubsjáanlegt er ab feit- meti verbr ófáanlegt fyrir hvaba verb sem í bobi væri, ef tólginni væri nú fargab út úr landinu. En eitthvab er þab samt skoplegt, ab sjá kaupmenn vora látast gjöra þessa breytíngu af eintómri meb- aumkun vib landsmenn út af bágbornu ástandi þeirra; kaupmenn vissu fullvel um apríl lok hvernig vertíbin gafst hér um kríng; hitt er sannara, ab Duus kaupmabr í Keflavík, er aldrci samþyktist rábagerbir hinna og þeir fcngu ekki til ab skrifa undir fyrri auglýsínguna, — liann auglýsti opinber- lega þar sybra, ab liann tæki saltfisk á 16 rd., — og má vel vibrkenna þab vib hann, — liitt mun og sannara, ab kaupmenn vorir munu hafa verib 28. komnir ab fullri raun um þab hjá flestum hinum elnabri sjáfarbændum hér um öli Nesin, ab þeir væri stabrábnir í, ab láta engan fisk af hendi ef ekki væri betr bobib fyrir hann en 14rdl.; þetta tvent og má ske fleira, mun helzt hafa knúb kaup- menn vora til þess ab breyta verblaginu, en alls eigi þab sem þeir segja, ab þeir haii hrærzt misk- unar yfir bágbornu ástandi landsmanna, því þessa „kaupniannainiskun" þekkja menn ekki, og engiætlast til hennar, þeir geta verib góbir og heib- virbir kaukmenn eins fyrir því, ef ab eins allrar hreinskiptni og sanngirni er gætt í vibskiptunum. — Professor, Dr. Konráð Maurer, frá Múnchen, sem fyr er gelið, byrjar nú fcrð sina liéðan út uin landið, með félaga sfnum prófessor Winkler í næstu viku. Hann ætlar fyrst austr um Árnes- og Rángárvallasýslu, þaðan yfir Sprengisand norðr I Bárðarda), þá vestr eptir öllu norðrlandi og vestrlandi til ísafjarðarsýslu, og svo liíngað suðr aptr. Vér vonum, að landsmenn auðsýni þessum útlendu ferðamönnum af Ijarlægu landi, alla þá velvild og gestrisni cr Islendingum liefir til þcssa vcrið talin svo mjög til ágætis ineðal ntlendra þjóða. Með því ábyrgð- armaðr „þjóðólfs“ belir verið fyrir það beðinn, að greiða fyrir ferð og dvöl herra Maurers hér á landi, þá mun ábm. Icyfa sér, að rita nokkrum helztu vinum sinum sérstakan miða þar að lútandi, er herra M. mun sjálfr færa þeim; en öllum öðrum kunníngjnm sfnuni, þá er herra M. hiltir á leið sinni, leyfir ábm. að fela þá félaga, að þeim verði hvívctna tckið mcð þeirri alúð og velvild, sem landsmenn eru kunnir að. Alfúng-iskosníngariiar 1858. (Framhald). Nýju kosníngarlögin, 6. jan. 1857, láta ekki þar vib lenda ab rýinka um kosníngar- réttinn, heldr hafa þau jafnframt rýmkab mjög svo um kjörgengib. Eptir eldri lögunum (alþ.tilsk. 1843), þá var engi mabr kjörgengr ef hann átti ekki 10 hndr. í fasteign, eba hafbi æfifestu ábúb á 20 hndr. jörb; þar til var kjörgengin, er æfifestu ábúbin leiddi meb sér, ekki látiu ná til prestanna; allir prestar voru kjörrækir nema þeir væri jarb- eigandi menn ab lOhndr. ebr meim; þá var þab og eitt bandib, er kjörgengi var bundib, ab kjósendr voru yflr höfub ab tala bundnir vib borb meb ab kjósa innan anits. Öll þess bönd á kjörgenginu - 113 19. júní.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.