Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 2
hafa lögin 6. jan. f. á. numif) burtu; nú má kjósa til alþíngismanns hvern þann mann 30 ára og eldri, sem hefir kosníngarrétt, hvern þann mann, sein annabhvort hefir grasnyt og geldr nokkub til allra stétta, ellegar er stafearborgari er greibir 4 rdl. til sveitar, ellegar embættismahr, eba embættismanns- efn (þ. e. þeir sem hafa tekiö lærdómspróf vib há- skólann í Kaupmannahöfn eba prestaskólann í Reykja- vík), og þó engum hábr1, eba er tómhúsmabr og geldr 6 rdl. til sveitar. þar ab anki má nú kjósa menn hvar sem er utan kjördæmis, utanlands eba innan, ef þeir ab eins bjóba sig fram, sanna ab þeir sé kjörgengir, og undirgángast ab taka kosn- íngu í því hérabinu og engu öbru. Hvorttveggja er því sem óbundnast ab fremst má verba, bæbi kosníngarréttrinn og kjórgengib; og liefir þjóbin því frjálsar og óbnndnar hendr, og ab öllu á sínu valdi ab skipa Aiþíng þeim mönnum sem til þíngsetu eru hæfastir og hún ber mest traust til. En „sá á kvölina sem á völina", segir mál- tækib; því óbundnara sem kjörgengib er nú orbib, þess meiri áhuga mega kjósendrnir til ab leggja á þab, abkoma sér nibr á sem heppilegastri kosníngu; þar til ríbr nú meir á því, heldr en fyr var, ab atkvæbin tvístrist eigi á víb og dreif, því nú verbr eigi rétt kjörinn abalþíngmabr eba varaþíngmabr, eptir 7. gr., nema hann hafi hlotib meira en helm- íng allra þeirra atkvæba sem greidd voru, ella má til ab reka ab því ab kjósa um aptr einu sinni eba tvisvar, er mundi valda mjög mikilli tímatöf og málalengíngu á fjölmennu kjörþíngi; þess vegna verbr naubsynlegt, ab 2 eba þrír helztu menn í hverjum hrepp taki sig saman og haldi próf- kosníngar fyrifram innan hrepps, t. d. á kirkju- fundi í messulok, ab forgaungumenn þessara próf- kosnínga eigi síban fund meb sér fyrir kjörþíng, til þess ab bera sig saman um þá er fyrir prófatkvæb- um urbu, og reyna ab koma sér saman um, hvern þeirra helzt skuli leitast vib ab hafa fram til kosn- 3) Eptir kosníngarlaganna 1. gr. stafl. C, kann aft þykja nokkuð vafasamt í fljótu aliti, hvort ósigldir stúdent- ar, sem útskrifuðust áðr en prcstaskólinn var stofnsettr, annaðhvort frá Bessastaðaskóla eðr fyrir 1830, frá ein- stókum mönnnm er þá áttu rétt á að útskrifa stúdenta til prestaembætta hér á landi, ælti nú kosnfngarrétt og kjör- gengi, ef þeir væri búlausir og þó óháð>r öðrum. En með þvi allir þeir stúdentar áttu og eiga en, jafnríkan rétt til prestsemhætta hér á landi, eins og þeir sem nú skrif- ast út frá prestaskólanum, þá ætluin vér það samkvæmt anda þessara nýju kosníngarlaga, að þeir stúdentar haii bæði kosníngarrétt og kjörgengi, þvi sjálfsagt er það mcining laganna, aðhæfilegleikinn til embættisins ráði úrslitunum. íngai; á kjörþínginu sjálfu. -- þetta „kostar svodd- an umstáng", segja menn, ferbalög og fundi; en eigi er eins mikib í þab varib eins og sýnist vera í fljótu bragbi; enda bágt ab skilja, efhinir helztu menn í hverju hérabi teldi slíkt á sig svona sjötta hvert ár, þar sem um sóma og gagn alls kjördæm- isins er ab tefla, afl og álit Alþíngis vors, framför og velfarnan gjörvalls landsins. Hér má allra sízt eiga sér stab, ab hvert kjördæmib skjóti af sér ab vanda og undirbúa allt eptir því sem framast er unt til þess ab kosníngin hepnist sem bezt, í því trausti, ab hin kjördæmin leggi þar meiri alúb vib; því ef hvert kjördæmi gjörbi svo, þá sjá allir hvern- ig kosníngunum mundi reiba af, og hver ábyrgbar- hluti þab væri fyrir kjósendurna og lýbinn yfirhöf- ub ab tala. En hverja eiga menn þá helzt ab kjósa? á ab rígbinda sig vib hina eldri þíngmenn, eba á ab skipta um þá flesta eba alla og kjósa nýja, og ef nýja skal kjósa, hvort á þá fremr ab leita á Ieik- menn eba lærba, embættismenn eba bændr, eba þessa mörgu „kandídata philosophiæ" (meb öbru lærdóms- prófi) þó þá vanti- embættisprófib, sem nú eru búnir ab fá kosníngarrétt eptir nýju lögunum, og víst eru, sumir hverir, til meb ab bjóba sig fram til kosn- íngar, eptir því sem spurzt hefir? Ef skipta á um hina fyrri þíngmenn, sem enn eru meb fullu þreki og fjöri og ósljófgubum sálar- kröptum, þá verbr kjósendunum ab vera fullljóst þetta tvent, ab ekki sé veruleg eptirsjá í þíngmann- inum sem var, hvorki fyrir Alþíng sjálft né kjör- dæmib, og ab menn aptr eigi á þeim manni völ í hans stab, ab víst megi telja, ab heldr verbi skipt um til hins betra en hins lakara; þessa hvorttveggja álítnm vér bæbi hyggilegt og skylt ab gæta fyrir hvert kjördæmi, ábr en þab ræbst í þá tilbreytíngu ; en á hinn bóginn væri þab óhappaleg fastheldni og gæti orbib næsta vibsjál ab afleibíngunum til, ef menn einbindi sig vib sama þíngmanninn hverja kosnínguna eptir abra, hversu sem hann hefbi gefizt á þíngi ab alúb og áhuga á þíngstörfum og þjób- málum, ab tillögum um þau og atkvæbum; engi þíngmabr má komast upp á ab treysta því, ab hin eina fyrsta kosníng sé kosníng til þíngsetu um aldr og æfi, hversu sem hann gefst, og hversu sem hann virbist ab láta hallast á hægri hlib, til at- kvæba og tillaga þessara konúngsgæbínga sem kall- abir eru, eins og þeir hafa veitt surnum landsmál- unuin híngab ab, eba hversu sem þrcki þíngmanns- ins hnignar og dug, og sálarkraptar sljófgast sakir elli og eblilega hnignandi heilsu; þegar svo er

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.