Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 19.06.1858, Blaðsíða 3
- 115 - komiS, ætti hver þíngmaSr sem er, aS finna þab og vibrkenna, a& bezt sé ab hætta hverjum leik þegar hæzt fram fer, og úr því sé rétt, aí> þeir rými sess- inn fyrir öbrum ýngri og öflugri er fært væri aí> vinna fullt gagn á þíngi. (Ni&rl. í næsta bl.) — Eg er einn í töln þeirra sem finn mér skylt aí> láta Þjóbólf bera meb sér sóma atvik nokkurra heibrsmanna í Bjarnanes og Bæjarhreppum, mér til handa. þab er hljó&bært orbib, hversu skabvænn varb um land allt, bæbi mönnum og skepnum, gadd- bilrinn sem hófst í fyrra 22. janúar, kl. 10 f. m., og enda&i hér ekki fyr en 24. s. m. kl. 7 f. m.; í bil þeim misti eg f sjóinn 32 kindr, og haf&i ekk- ert af; tóku sig þá saman nokkrir í á&r nefndum hreppum, a& skjóta saman fé handa mér, án þess þó, aí> eg bæri mig a& neinu upp út af fjármissin- um; gefendrnir voruþessir: í Bæjarhrepp gáfumér: Björn prestr þorvaldsson á Stafafelli 6 ær; Eyjólfr trésmibr Sigurbsson á Hvalnes, 2 ær; Jón bóndi Eiríksson á Bæ, 1 ásaub; Olafr bóndi Gíalason á Byg&arholti, 1 ásauS; Jón bóndi Jónsson á sama bæ, 1 ásauí>; Jón bóndi Stefánsson á Krosslandi, 1 ásaub; Margrét Jónsdóttir vinnuk. á Stafafelli, 1 ásaub; í Bjarnaneshrepp: Gubmundr kirkjubóndi Ei- ríksson á Hoffelli, 2 ær og 2 gemlínga; Sigurbr vinnum. Sigur&sson á Borgum, 1 ásaub; Ofeigr bóndi Jónsson á Hafnanesi, 1 ásaub og gemlíng; Bergr bóndi Magnússon á sama bæ, 1 ásauí); Magnús bóndi Bergsson á Hafnanesi, 1 ásauíi; llallr vinnum. Jóns- son ýngri á sama bæ, 1 ásaub; Hallr vinnum. Jóns- son á sama bæ, 1 ásauí); Bjarni bóndi Gíslason á VindborÖseli, 1 ásaub; Einar hóndi þorleifsson á Holtum, 1 ásaub; Olafr prestr Magnússon á Ein- holti, 1 ásaiib; Hálfdán bóndi Jónsson á Odda, 1 ásau&; Jón bóndi þorsteinsson Heinabergi, 1 ásaub; Jón bóndi Jónsson á Heinabergi, 1 ásauí) oggeml- íng, og Sigurbr bóndi Sigur&sson á Flatey, 1 saub vetrgamlan; auk þeirra áíir töldu í Bæjarhrepp gaf Sigur&r hreppst. Sveinsson mér fult ærvirbi í pen- íngum; hafa mér þá veriÖ gefnar samtals 26 ær 4 gemlíngar, 1 sauíir og fult ærvir&i í peníngum. Þannig bættu þessir hei&rsmenn mér fjárskabann aí> fullu, og bib eg hinn algó&a föbrinn á himnum ab umbuna þeim fyrir. Ái narnesi, 2. dag janúarm. 1858. St. Eiríksson. Dómr yfirdómsins í málinu: réttvísin gegn Eiríki Einarssyni og Hal- dóru Arnadóttur. „Mál það, sem hér liggr fyrir, er höfðað í héraði gcgn bóndanum Efríki Einarssyni o'g Halldóru Árnadóttur á Fjósa- koti f Skaptafellssýslu, út af þvf, að þau hnfi óhlýðnazt amtsúrskurði frá 19. ntaí 1855, sem skyldar þau til að slfta samvistuni þeirra, þanuig, að Haldóra tæki sér bústað f annari sókn í 2 inflna fjarlægð frá heimili Eirfks, þar sem Eirfkr hefir tekið fram hjá konú sinni með Ilaldóru, sem var og er vinnukonn hans“. „Ákærða Haldóra, sem eins og Eiríki hefir verið birtr úrskurðr amtsins, hefir stöðugt borið fyrir, að hún hafi ekki haft brjóst í sér, til þess, að yfirgefa Eirík, sem ætti við fátækdóm og karlæga konu að búa, og Eiríkr hefir fyrir sitt leyli einnig tekið frain, að hann mundi neyðast til að hælta við búskap, ef Haldóra færi frá honurn, og og það því fremr, sem sveitnrforstjórninn licfði ckki gctað fullnægt áskorun hans, að útvega honum vinnukonu f stað Haldóru, sízt jafn henluga henni, og liann hafi heldr ekki orðið var við, að hlutaðeigandi sýslumaðr hafi hlutazt til um kvennmannaskiptin, og þetta vonar hann réttlæti hald hans á Haldóru og sambúð við hana, nægilega11. „En eins og lögin skilyrðislaust bjóða, að yfirvaldið skuli annast um það, að þær persónur, sein lifa f Imeixl- anlegri sambúð, verði skildar hver frá annari, þannig yrði optastnær Iftið úr þessu lagaboði, cf uppfyllíng þcss ætti f livert skipti að vera komin nndir heimiliskríngumstæðum hlutaðeiganda, og getr það þvf f þessu efni eptir hlutar- ins eðli ekki til greina koinið, þó skilnaðrinn sé bundinn meiri eða minni vankvæðum, og það þvf siðr, sem hlut- aðeigendr ekki geta kent öðru uin það, en eigin breytni þeirra. Undirréttarins dóm ber þannig hvað Haldóru snertir að staðfesta, en þar á móti virðist hvað hinum með ákærða Eiríki viðvíkr, þrátt fyrir það, þó hann enga framkvæmd liafl sýnt í þvf, að koma Haldóru frá sér, en öIIii fremr hið gagnstæða, að hann geti afplánað þetta skeytíngarleysi sitt með lítilli fjársekt, sem hæfilega þykir ákveðin til 5 rdl. til hlutaðeigandi sveitarsjóðs, og f þcssu atriði ber undirréttarins dóini, þessu samkvæmt, þvf að breyta“. „Málsfærslulaun hér við réttinn, sem ákveðast til 4rd. til sóknara og verjanda hvers um sfg, eiga þau ákærðu að greiða in soliduin. — Meðfcrð málsins f héraði, ogsókn og vörn hér við réttinn, hefir verið forsvaranleg“. „því dæmist rétt að vera:“ „Undirréttarins dómr f þcssu máli á óraskaðr að standa, þó svo, að Kirikr Einarsson greiði 5rdl. f sckt til lilatað- eigandi sveitarsjóðs. Sóknara við landsyfirréttinn, exam. júris J. Guðmundssyni og verjanda þar, organista P. Guð- johnsen, bera hverjum fyrir sig 4 rdl. f málsfærslulaun, sein eins og annar koslnaðr málsins greiðist af þeim á- kærðu, einu fyrir bæði og bæði fyrir eitt. — það ídæmda greiðist innan 8 vikna frá dóms þessa Iöglegri birtfngu, og honnm að öðru ieyti að fullnægja undir aðför að lög- um“. — Vcstmanneyjakaupmenn hafa nú boðað á land þetta verzlunarverðlag: rúgr á 7*/4 (sjö og hálfan) dal; bánkab. á 10 rd., eða jafnvel 9*/2 rd.; kaffe á 24 —26 sk. eptirgæðum; brcnnivfn 16 sk.; verð á flski enn óvfst, þegar síðast spurðist. — Mannalát. 23. apr. þ. á. andaðist að Árnanesi f Hornafirði, liúsfrú þórun Jónsdóttir, Helgasonar sýslu-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.