Þjóðólfur - 03.07.1858, Side 2

Þjóðólfur - 03.07.1858, Side 2
ug hrein vi&skipti og alls eigi óyggjandi skuld- arupphæíi, þegar „afreikníngarnir" ár eptir ár bera meb sér: „uppbót á f. árs reikníng" eba vibskipti, þar sem þetta er svo undir koniib yfir höfub ab tala, ab þegar bóndinn kemr til kaupniannsins árib eptir, og segir vib hann: „þafe er ekki komií) fram í afreikníngnum, allt sem þér lofuímö mér á lestunum í fyrra, þaö skakkar um 5rd., 10 rd., 20 rd., eg höndla ekki vií> yör í ár, nema eg fái þetta uppbætt, og eg borga ekki skuld rnína eptir af- reikníngnum nema þctta sé fyrst leiörétt", þá lætr kaupmaörinn optar sannfærast um aö svo sé, og ann- aÖhvort ritar hann þessa uppbót inn í reikníng mansins, eins og raun hefir gefiÖ vitni um, eÖr hann leggr uppbótina þegjandi í lófa bóndans, og mun þetta eins opt eiga sér staö, þótt erfiöara sé aÖ sanna. þetta viijum vér alls eigi segja aö komi af varmensku eÖa ásetníngi fyrir kaupmanni, en um lestirnar eru „allir æröir", kaupmenn ekki síör en landsmenn, „allt er í loptinu", prísarnir á reiki, einkum á öllu hinu smærra og óverulegra, og getr því öllum svo auöveldlega skotizt í viöskiptunum á svo mörgu, en hér af leiÖir, aÖ þó kaupmaörinn væri allr aö vilja gerör, þá geta viöskipti þessi aldrei oröiö svo hrein og óyggjandi, eöa skuldar- upphæöin svo viss, aö hún veröi staöhæfö í dala- tali og skildíngatali þ á í s v i p i n n, undir eins eöa sama daginn sem bóndinn lýkr viö aö taka út; þetta hefir og löggjafinn séö og ráögert bæöi á eldri og síöari tímum, og því skipa lögin kaupmönnum aö út gefa hreina afreiknínga og „Contrabækr" (gagnskilabækr) fyrir allri þess konar vöruverzlun, svo aÖ hinn sem viö kaupmanninn átti, eigi kost á aÖ yfirfara í næöi, hvort allt sé rétt til fært og hvorki of né van, er löggjafinn hefir þannig taliö sjálfsagt aÖ svo auöveldlega hlyti aÖ eiga sér staÖ í þess konar viöskiptum. I annan staÖ hafa lögin jafnan fastsett fyr og síöar, aö kaupmanna og verzl- unarbókaskuldir skuli standa á baki handskriptar- skuldum, af því verzlunarskuldin eptir eÖli sínu hlytr aö vera undirkomin meÖ miklu meiri óvissu og vera margfalt óárciöanlegri og fremr vefengjandi aö upphæöinni til, heldr en handskriptarskuldir, er optast viörkenna skuld á tiltekinni upphæö fram taldra penínga, er engi vafi getr veriö um, eör á annari upphæö sem er bygÖ á eins hreinum og ó- brotnum viöskiptum eins og væri þau um fram talda penínga. því fer fjarri, aö kaupmenn geti eöaeigi meö aö þvínga menn tilaÖ undir skrifa þessi eyöublöö sín meö ákveöinni upphæö þeirrar skuldar er þeir segja aö sé á oröin hjá hverjum manni eptir bókinni nú í lestalok: vér segjum, aö kaupmenn geti ekki né eigi meö aö neyöa menn til þess, og þeir ætti fyrir sjálfs síns sakir, aÖ fara varlega í aÖ telja menn til þess eöa ginna, því þaÖ er skylda þeirra og sjálfum þeim mestr hagrinn, aÖ viÖskipti þeirra sé sem hreinust og háraminst; og á hinn bóginn viljuni vér taka landsmönnum sem sterkastan vara á aö láta ekki leiöast til meö neinu móti aö viörkenna verrlunar- skuld sína, eins og kaupmenn segja hana nú í lestalok, meÖ því aö undirskrifa þessieyöu- blöö. þaö skiptir öllu ööru máli um verzlunar- skuld þá sem er ári eldri, sem búiö er aÖ út gefa afreikníng upp á, er sýnir hvernig skuldin er undir komin og í hverju hún er fólgin; þetta getr bóndi vor veriÖ búinn aÖ rannsaka allan vetrinn, hann getr nú sagt kaupmanni sínum, hvaö honum þyki of eÖa van í reikníngum; þctta geta þeir jafn- aö meö sér, núna á lestunum, hitt er hrein og bein skuld, og eins, ef bóndi getr ekkert aÖ reikníngn- um fundiö, eÖa honum til hnekkis, eptir þaö liann er búinn aö yfirfara hann allan í næöi, eöa aö fá aöra til þess. Þesleiöis kaupstaöarskuldir, ári eldri, og sem skulduuautr er búinn aö ransaka, álítum vér rétt í alla staöi aÖ kaupmaörinn vili láta hann viörkennast og skuldbinda sig til aö greiöa meö fuilum skiium, því hér er aö ræÖa um þá skuld sem er orÖin vitaskuld; en þetta verör aldrei sagt uni neina verzlunarskuld strax sem sjálfri kauptíöinni er lokiö. AlÞingiskosníngarnar 1858. (Niörlag) Af athugasemdum þeim er vér gjöröum í síöasta blaöi um hina fyrri þíngmenn, þá sem veriÖ hafa aö undanförnu, þykjumst vér hafa gildaástæöu til aö ráÖgera og telja uppá, aö flestir þeirra verÖi endr- kosnir nú í sumar til hinna næstu alþínga. Helzt mætti búast viÖ,aö hinir aldrhnignu þíngmenn úr Skagafjarö- ar og Arnessýslu vildi ekki frambjóÖa sig til kosnínga framar, og jafnvel aö þau kjördæmin hneigÖi sjálfkrafa hugann aö einhverjum ýngri og fjörugri; pg má má- ske hins sama geta til um þíngmann Suörmúlasýslu, þótt hann sé talsvert ýngri, sakir erfiÖleikans áþví fyrir hina rosknari og lúnari menn, aö sækja Alþíng hingaö, úr svo fjarlægu héraöi, og einnig um hinn æruveröa öldúng úr BarÖastrandarsýslu, sem nú er svo aldr- hníginn, þótt hann hafi til þessa unniÖ aö þíngstörf- unumutan og innan þíngsmeÖ jafnmiklum áhuga og elju sem hinir mikiu ýngri þíngmenn; en þegar ára- talan er farin aö sækja fast á 7. tuginn, þá má þegar minst varir búast viö brattri hnignum fjörs

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.